Maðurinn fannst látinn

Uppfært kl. 11:30

Tvítugur maður fannst látinn í Fnjóská í Dalsmynni, norðvestan við Ártún í Grýtubakkahreppi, nú fyrir skömmu. Leitarhópar hafa verið afturkallaðir. Rannsókn málsins er í höndum lögreglu.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni.


Athugasemdir

Nýjast