Mannlíf

„Við sníðum stakk eftir vexti, það er ekkert mál“

-segir Guðrún Jónsdóttir en Rauðakrossbúðin á Húsavík leitar nú að húsnæði enn og aftur

Lesa meira

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Chicago í Samkomuhúsinu

„Langþráður draumur minn að rætast, að setja upp Chicago, einn flottasta söngleik allra tíma,“ segir Marta Nordal leikstjóri sýningarinnar og leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar

Lesa meira

„Þetta eru sannarlega jákvæðar forvarnir til framtíðar“

-segir Elvar Bragason hjá Tónasmiðjunni

Lesa meira

„Norðurþing hefur tekið vel á móti okkur og við kynnst fullt af góðu fólki“

- segir Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings í nýársspjalli Vikublaðsins

Lesa meira

„Ætla að vera besta útgáfan af sjálfum mér“

Friðgeir Bergsteinsson lítur yfir árið

Lesa meira

Götuhornið

Á götuhorninu var verið að ræða ófærð og ítrekaðar lokanir á Reykjanesbraut með tilheyrandi óþægindum fyrir ferðafólk svo ekki sé talað um tap ferðaþjónustunar sem hefur borið sig frekar dauflega  vegna þessarar ótíðar.

Lesa meira

Jól á dimmum tímum

-Þrjár úkraínskar konur, sem búa á Akureyri, bera saman jólahaldið hér og í þeirra stríðshrjáða heimalandi

Lesa meira

Dreymdi um að fyrstu jólin á Akureyri yrðu hvít

Helga Bragadóttir var í haust ráðin prestur í Glerárkirkju. Sr. Helga, sem ólst upp fyrstu tíu árin á Siglufirði og flutti svo til Hafnarfjarðar

Lesa meira

Fyrstu og síðustu jólin tvö saman

-Jóndís Inga og Hallgrímur Mar eiga von á sínu fyrsta barni saman í janúar

Lesa meira

„Ég er algjör jólakálfur“

-segir Ólíver Þorsteinsson, rithöfundur og bókaútgefandi

Lesa meira

Útgefandi verður rithöfundur og gefur út bók hjá forlaginu sem hann stofnaði

Bókin Ástin á Laxá, Hermóður í Árnesi og átökin miklu komin út

Lesa meira

Stekkjarstaur kom fyrstur- Alla skó í glugga!

Líklegt verður að telja að landsmenn gangi venju fremur snemma til hvilu í kvöld og fram til jóla.    Fyrsti jólasveinninn mætti  til ..leiks“ s.l. nótt, og svo koma bræður hans í kjölfarið hver af öðrum og  að endingu er það uppáhald  þess sem hér pikkar á lyklaboðið eða Kertasníkir sem kemur til byggða þann 24 des.  ! 

En Stekkjarstaur sem hann Jóhannes út Kötlum lýsti með þessum hætti kom fyrstur.

Lesa meira

Þágufallssýkin skilaði Mars titlinum Ungskáld Akureyrar

Úrslit í ritlistakeppni Ungskálda 2022 voru kunngjörð á Amtsbókasafninu í vikunni

Lesa meira

Gengur betur að skíða upp í móti en niður í móti

Vísindafólkið okkar – Yvonne Höller  

Lesa meira

Hrafnagilsskóli 50 ára

Öllu var tjaldað til á hátíðardagskrá sem efnt var til í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit vegna 50 ára afmælis skólans

Lesa meira

Skiptinám eykur víðsýni

„Mér hefði aldrei dottið í hug að það væri í boði að fara með alla fjölskylduna með í skiptinám”

Lesa meira

„Það má segja að nánast allt hafi gengið upp í ár“

Hafdís Sigurðardóttir úr Hjólreiðafélagi Akureyrar var valin hjólreiðakona ársins af Hjólreiðasambandi Íslands í október, en hún varð einnig Íslandsmeistari í götuhjólreiðum og tímaþraut í sumar. Hún er gift tveggja barna móðir, menntaður íþróttafræðingur með meistaragráðu í menntunarfræðum og viðbótargráðu í lýðheilsuvísindum. Meðfram fullri vinnu og fjölskyldulífi skarar hún fram úr í sinni íþrótt og stefnir enn lengra.

Lesa meira

Þrjár sýningar opnaðar á morgun, laugardag

Laugardaginn 3. desember kl. 15 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Úrval verka úr Listasafni Háskóla Íslands, Stofn, Kristín Jónsdóttir frá Munkaþverá, Vatnið og landið, og samsýningin Solander 250: Bréf frá Íslandi.

Lesa meira

Á Pólinn fyrir jólin!

Grófin geðrækt er lágþröskulda, gjaldfrjálst úrræði fyrir einstaklinga 18 ára og eldri á öllum stigum bataferlisins sem vilja auka virkni, komast í góðan félagsskap og stunda sjálfsvinnu á jafningjagrundvelli. Markmið Grófarinnar er meðal annars að skapa tækifæri fyrir þá sem glíma við geðraskanir til að vinna í sínum bata á eigin forsendum og á eigin ábyrgð, sem og að skapa vettvang fyrir alla þá sem vilja vinna að geðverndarmálum á jafningjagrunni, hvort sem þeir eru notendur geðheilbrigðisþjónustunnar, fagaðilar, aðstandendur eða einfaldlega áhugafólk um framfarir í geðheilbrigðismálum.

Lesa meira

Alþjóðlegt eldhús á Amtsbókasafni

Fjölmenni smakkaði á réttum frá 12 þjóðlöndum

Lesa meira

Laugardagsgrautur í Hrísey er skemmtileg hefð

„Þetta er góð og skemmtileg hefð sem mörgum þykir ómissandi,“ segir Ásrún Ýr Gestsdóttir verkefnastýra hjá Áfram Hrísey

Lesa meira

„Ég er að skora á sjálfa mig til að losna við feimnina“

-segir Dagný Þóra Gylfadóttir sem æfir hjá BJJ North á Húsavík

Lesa meira

„Þessar elskur hafa alltaf mætt með bros á vör og til í áskorun dagsins“

Píramus og Þispa frumsýnir Wake Me Up Before You Go Go í Samkomuhúsinu á Húsavík í kvöld

Lesa meira

Hópurinn á Hlíð í öðru sæti og hjólaði tæplega 11 þúsund kílómetra

Hjólakeppninni World Road for Seniors

Lesa meira

Fyrsti samlestur á Chicago

„Þetta var æðislegt, ótrúlega skemmtilegt og fyndið og það er valinn maður í hverju rúmi,“ segir Marta Nordal leikhússtjóri 

Lesa meira

Allt frá einföldum málum upp í flókinn og fjölþættan vanda

Heilsu- og sálfræðiþjónustan á Akureyri

Lesa meira

Dansmyndahátíðin Boreal haldin í þriðja sinn

Þriðja útgáfa dansmyndahátíðarinnar Boreal fer fram 11. - 17. nóvember 2022 í Deiglunni og Ketilhúsi Listasafnsins á Akureyri

Lesa meira