Mannlíf

„Þörfin er svo sannarlega til staðar“

Aflið útvíkkar þjónustu sína og opnar útibú á Húsavík

Lesa meira

Ný íslensk jólaópera í öllum grunnskólum á Norðurlandi

Sviðslistahópurinn Hnoðri í norðri mun sýna nýjan gleðilegan jólasöngleik/óperu fyrir ÖLL 6-10 ára börn í grunnskólum á Norðurlandi, allt frá Hvammstanga til Vopnafjarða

Lesa meira

Kammerkór Norðurlands býður upp á „Sound of Silence“

Ásgeir Böðvarsson úr Kammerkór Norðurlands segir það nokkuð ljóst að menningarstarfsemin sé að ná sér á strik eftir kulsöm Covid-ár

Lesa meira

Kom, sá og sigraði

Húsavík öl var kosið besta brugghúsð á alþjóðlegri bjórhátíð í Frakklandi

Lesa meira

„Við reynum hvað við getum til að gera sem allra mest fyrir okkar félagsmenn“

Annasamur en ótrúlega skemmtilegur bleikur október senn að baki

Lesa meira

Sópar að sér verðlaunum

Opnuviðtal í Vikublaðinu

Lesa meira

A! Gjörningahátíð fór fram í áttunda sinn

A! er haldin árlega og er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist.

Lesa meira

„Í æsku las ég allt sem ég komst yfir“

Bókaormur vikunnar

Lesa meira

Glæsimeyjar í aldarfjórðung

Fóru í óvissuferð til Tenerefe

Lesa meira

Tengsl og vinátta sem myndast er mörgum ómetanlegt öryggisnet

Grófin Geðrækt er öflugt samfélag fyrir fólk sem er til staðar hvert fyrir annað

Lesa meira

Sagan í söng í Samkomuhúsinu á Húsavík

Leikfélag Húsavíkur syngur sögu félagsins

Lesa meira

„Hvert stefnir mannkynið?“

Guðrún Kristinsdóttir er bókaormur vikunnar

Lesa meira

Óæskileg hegðun yfirleitt birtingarmynd mun stærri og flóknari tilfinningavanda

Hlíðarskóli fagnar 40 ára afmæli

Lesa meira

„Mikilvægt andlega að koðna ekki niður á bak við hurð heima hjá sér“

„Húmor og veikindi„ sögustund með Bjarna Hafþóri

Lesa meira

Gleðigengið Tríó Akureyrar með þrenna tónleika í haust

Hress lög og róleg í bland, eitthvað til að létta lundina

Lesa meira

Valdimar gaf skírnarfont

Skírnafonturinn er smíðaður úr gegnheilli eik og er með skírnaskál úr pólýhúðuðu járni sem Ingi Hansen, vélvirki, smíðaði

Lesa meira

A! Gjörningahátíð hefst á fimmtudaginn

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega, nú í áttunda sinn og er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að gjörningalist

Lesa meira

„Leiklist hefur oft verið kölluð list augnabliksins“

Þriðjudaginn 4. október kl. 17-17.40 mun Jenný Lára Arnórsdóttir, leikstjóri, halda Þriðjudagsfyrirlestur undir yfirskriftinni List mennskunnar

Lesa meira

Spennandi vetur framundan

Stöðugur straumur gesta í Skógarböðin í sumar

Lesa meira

„Einfaldlega mjög venjulegt að vera hinsegin í dag“

Stofnun Hinseginfélags Þingeyinga á Húsavík

Lesa meira

„Gefandi að fá að leika við annað fólk sem hefur áhuga á því sama og maður sjálfur“

Einleikurinn Líf í Samkomuhúsinu á Akureyri

Lesa meira

Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 6.-9. október

A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í áttunda sinn.

Lesa meira

„Maður veit hvað tónlist gefur fólki mikið“

Tónlistarnám fyrir fólk með sértækar stuðningsþarfir á Húsavík

Lesa meira

Gaf út plötu með Háskólabandinu – nú aðgengileg á Spotify

Vísindafólkið okkar — Birgir Guðmundsson

 

 
Lesa meira

„Gróðurhús þar sem kynslóðir rækta saman andann“

Íbúafundur um samfélagsgróðurhús á Húsavík

Lesa meira

Allir fara glaðir frá borði

Áhöfnin á Húna ll býður börnum í 6. bekk í siglingu

Lesa meira

Drottningar Kristínar Lindu sýndar á Bláu könnunni

Kristín Linda Jónsdóttir fyrrum kúabóndi í Miðhvammi í Þingeyjarsveit opnar í dag, föstudaginn 9. september myndlistarsýninguna Drottningar á kaffihúsinu Bláu könnunni í miðbæ Akureyrar

Lesa meira