Sigrún Steinarsdóttir Ellertsen hjá Matargjöfum , og Stefán Baldvin Sigurðsson, fyrrverandi háskólarektor, sæmd heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu
Forseti Íslands Guðni Th. Jóhannesson sæmdi í dag 17. Júni, 14 Íslendinga heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu, við hátíðlega athöfn á Bessastöðum.