Mannlíf

Björgvin Franz er Billy Flynn

Björgvin Franz hefur leikið með leikfélaginu síðustu misseri. Hann lék Aðalstein álfakóng í söngleikinum Benedikt búálfur og Lárensíus sýslumann í verkinu um Skugga Svein

Lesa meira

Viðburðaríkt, fjölbreytt og umfram allt spennandi starfár fram undan

Eva Hrund Einarsdóttir nýr framkvæmdastjóri Menningarfélags Akureyrar

Lesa meira

„Við lofum gleði og almennum fíflalátum“

Fjölskyldufjör með Halla og Góa ásamt Jóni Ólafs

Lesa meira

Gleði, menning, skemmtun á Akureyri um helgina

Akureyrarvaka verður haldin frá föstudegi til sunnudags í höfuðstað Norðurlands. Á dagskrá eru fleiri en 60 fjölbreyttir viðburðir sem verða í boði víðsvegar um miðbæinn

Lesa meira

Opnun og leiðsögn myndlistarsýningar Gunnars Kr.

Formglíma blek og blý opnar í Hofi laugardaginn 27. ágúst kl. 16 í Menningarhúsinu Hofi

Lesa meira

Útgáfutónleikar Kjass á Græna Hattinum

Tónlistarkonan Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir var á dögunum að gefa út sína aðra sólóplötu sem ber nafnið „Bleed’n Blend”

Lesa meira

Bergur Ebbi kemur Norður með Kynslóðir

„Kynslóðir“ er ný uppistandssýning þar sem Bergur Ebbi skemmtir fólki í heila kvöldstund með gamanefni sínu um vesenið sem fylgir því að búa á Íslandi og lifa á tímum stórkostlegra tækni- og þjóðfélagsbreytinga. Sýningin var fyrst sýnd í Tjarnarbíói í vor og voru viðtökur framar öllum vonum og uppselt kvöld eftir kvöld þar til farið var í sumardvala.

Lesa meira

„Torfbæirnir eru okkar kastalar“

Líf og fjör við Gamla bæinn í Laufási

Lesa meira

„Ég fann strax löngun til að starfa vel fyrir þetta sveitarfélag“

Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri Norðurþings

Lesa meira

Aðsókn komin í eðlilegt horf

Uppbygging í Hvalasafninu á Húsavík og mikið framundan

Lesa meira

Kórastarf ekki einungis gefandi, það leiðir líka gott af sér

Þorvaldur Örn Davíðsson kórstjóri við Akureyrarkirkju

Lesa meira

„Húsavík hefur upp á margt að bjóða og staðsetning Kaupfélagshússins í miðbænum er frábær“

Undirbúningur hafinn við endurbætur á Kaupfélagshúsinu á Húsavík

Lesa meira

„Undir okkur sjálfum komið að búa eitthvað til“

Mikil aukning í skipulögðum gönguferðum fyrir ferðamenn á Húsavík

Lesa meira

Vilji til að heiðra minningu Nóa

Iðnaðarsafnið fær þrjú verk eftir Jóhann Ingimarsson til varðveislu

Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hafi fest sig í sess í menningarlífi bæjarins

„Það hefur gengið alveg gríðar vel, full kirkja af ánægðum gestum, bæði íslenskum og erlendum,“ segir Jónína Björt Gunnarsdóttir listrænn stjórnandi Sumartónleika í Akureyrarkirkju

Lesa meira

Heimsástandið er töluverður stoppari

Allt klárt hjá ZiplineAkureyri en lokaúttektin er eftir

Lesa meira

Þátttaka fór fram úr björtustu vonum

Sumarlestur Bókasafnsins á Húsavík

Lesa meira

Blómleg Hríseyjarhátíð hefst á morgun

Fyrsta hátíðin var haldin árið 1997 og hefur hún verið árlegur viðburður síðan

Lesa meira

Allir fara heim með afla og bros á vör

Sumarveiðin hjá Víkurlaxi fer vel af stað

Lesa meira

Sumartónleikar í Akureyrarkirkju alla sunnudaga í júlí

Fyrstu tónleikarnir bera nafnið Tunglið og ég og þar koma þau Heiða Árnadóttir söngkona og Gunnar Gunnarsson píanóleikari og flytja lög eftir Tónskáldið Michel Legrand (1932-2019) en hann hefði orðið 90 ára núna í  febrúar.

Lesa meira

Eiga notalega stund yfir prjóna- skapnum og gefa afraksturinn

Prjónaklúbburinn Vinaprjón lætur gott af sér leiða

 

Lesa meira

Flókið að fella há og stór tré inni í miðju íbúðarhverfi

Skógarmenn sérhæfa sig í að fella tré við erfiðar aðstæður

Lesa meira

„Gleði gestanna gefur mér mikið“

-Segir Hreinn Halldórsson alþýðulistamaður sem opnar ævintýragarð sinn og býður fólki að skoða

Lesa meira

Ávaxtamauk í Einkasafninu

Myndlistarsýning Péturs Magnússonar í Einkasafninu Eyjafjarðarsveit

Lesa meira

Spegill inn í horfinn tíma

Vel heppnuð „general prufa“ í Flatey á Skjálfanda

Lesa meira

Tæp 400 þúsund söfnuðust á Úkraínudegi Grenivíkurskóla

erkefni nemenda um Úkraínu voru til sýnis, flutt var tónlistaratriði, og þá var fjöldi fjáröflunarverkefna í gangi; happdrætti, tombóla, fata- og munamarkaður, veitingasala og fleira.

Lesa meira

Króksstaðareið í blíðskaparveðri

Króksstaðareiðin var um margra ára skeið árlegur viðbuður í lífi hestamanna á Akureyri, en lá um skeið í dvala. Hefðin var  endurvakinn við mikinn fögnuð í fyrra. Og aftur nú í vor og var þátttaka góðu, um 80 manns tóku þátt.

Lesa meira