Mannlíf

Listasafnið á Akureyri: Opnun þriggja sýninga

Á morgun fimmtudag kl. 20 verða þrjár sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri: Gústav Geir Bollason – Sandtímasálmur um fölnandi jarðarblóm, Auður Lóa Guðnadóttir – Forvera og ljósmyndasamsýningin Svarthvítt. Boðið verður upp á listamannaspjall um Svarthvítt kl. 21 og er stjórnandi Hlynur Hallsson, safnstjóri Listasafnsins.

Lesa meira

Býður nemendum að kynna sér Hælið, setur um sögu berklanna

María Pálsdóttir á Hælinu hlaut viðurkenninguna Landstólpann

Lesa meira

Kjarnaklass verður ein af stöðvum skógarins

Kjarnaskógur ein stærsta líkamsræktarstöð landsins

Lesa meira

Guðmundur Ármann sýnir í Bergi á Dalvík

Viðfangsefnið er málverk í anda konkret listastefnunnar, en hún hefur birst í öllum listgreinum, svo sem konkret ljóð, tónlist og myndlist. Konkret stefnan spannar tímabilið frá 1917 til 1950/60 og sviðið er til að byrja með fyrst og fremst í Evrópu. Á Íslandi kemur stefnan fram í myndlist, tónlist og ljóðlist á 4. og 5. áratug 20. aldar.

Lesa meira

Kvennakórinn Embla 20 ára

Heldur upp á  afmælið sitt með tónleikum í Glerárkirkju á  sunnudag

Lesa meira

„Það eru ótrúlegir töfrar sem eiga sér stað þegar æfingaferlið byrjar“

- segir Karen Erludóttir leikstjóri

Lesa meira

Lundaskóli sigraði Fiðring á Norðurlandi

Yfir 100 nemendur í áttunda, níunda og tíunda bekk frá átta skólum á Akureyri og nærsveitum stigu á svið. Þetta var í fyrsta sinn sem Fiðringur er haldinn en hann er að fyrirmynd Skrekks í Reykjavík og Skjálftans á Suðurlandi.

Lesa meira

Ellefu ný tónverk frumflutt á vel heppnuðum tónleikum

Kristín Sóley Björnsdóttir, verkefnastjóri Upptaktins og viðburðastjóri Menningarhússins Hofs segir tónleikana hafa tekist afar vel

Lesa meira

Hljóðs bið ek allar helgar kindir

Þórir Jóhannsson, kontrabassaleikari og Ingunn Hildur Hauksdóttir, píanóleikari flytja tónlist eftir Zoltán Kodály, Giovanni Bottesini, Max Bruch, Árna Egilsson, Karólínu Eiríksdóttur og Þórð Magnússon

Lesa meira

Heiðaraðar fyrir áratuga starf í þágu samfélagsins

Kvenfélag Húsavíkur kom saman í síðustu viku til að heiðra þær félagskonur sem eru eða verða 80 ára á árinu

Lesa meira

Bættu við miðnætursýningu vegna eftirspurnar

Tónleikasýning á Hárinu í Hofi

Lesa meira

Sköpun, tilraunir og flæði í Listasafninu

Barnamenningarhátíð á Akureyri er í fullum gangi og um síðustu helgi fór fram önnur listvinnustofa verkefnisins Allt til enda

Lesa meira

Hvetur alla unglinga til að vera skapandi

Nú hefur Ragga Rix fylgt sigrinum í Rímnaflæði eftir með nýju  lagi, ,,Bla bla bla” sem hægt er að hlusta á á Youtube.

Lesa meira

Lauganemar ganga fyrir Miðgarðakirkju í Grímsey

Nokkrar vinkonur í Laugaskóla hafa tekið sig saman og ætla að safna áheitum til styrktar endurbyggingu Miðgarðakirkju í Grímsey. Kirkjan sem brann til grunna 22. september sl. var elsta bygging eyjarinnar, byggð 1867, og var hún friðuð árið 1990.

Lesa meira

Fjölbreytt og hátíðleg dagskrá

Páskatónleikar Sinfóníuhljómsveitar Norðurlands

Lesa meira

Elísabet Davíðsdóttir sigraði Hæfileikakeppni Akureyrar 2022

Barnamenningahátíð á Akureyri er í fullum gangi víða um bæ. Í gær var Hæfileikakeppni Akureyrar haldin í Menningarhúsinu Hofi í þriðja sinn

Lesa meira

Nýjar og ósýndar myndir á vinnustofusýningu

Haraldur Ingi Haraldsson í Deiglunni

Lesa meira

„Tökum á móti stjörnum framtíðarinnar og veitum þeim sviðið“

-Segir Örlygur Hnefill Örlygsson kynningarfulltrúi Söngkeppni framhaldsskólanna

Lesa meira

Síðustu sýningar á Lísu í Undralandi

Sýningarnar verða í Gryfjunni í VMA, gengið inn um austurinngang skólans.

Lesa meira

Upphæðin lögð inn í neyðarsöfnun UNICEF fyrir börn í Úkraínu

Nike á Íslandi keypti teikningar af tveimur 10 ára strákum á Akureyri

Lesa meira

Engin sé ósnortin yfir daglegum fréttum af hörmungum í Úkraínu

Organistar taka sig saman og halda styrktartónleika í Akureyrarkirkju

Lesa meira

Í fylgd með fullorðnum fékk frábærar viðtökur

Erum í skýjunum: -segir Stefanía Elísabet Hallbjörnsdóttir

Lesa meira

Vaya Con Dios heiðruð á Græna hattinum

Á morgun, fimmtudaginn 17.mars kl. 21:00 verða haldnir tónleikar til heiðurs hljómsveitinni Vaya Con Dios. Guðrún Harpa Örvarsdóttir ætlar að feta í fótspor söngkonunnar Dani Klein og er hún ásamt hljómsveit að fara flytja lög með þessari frábæru hljómsveit Belga í fjórða sinn á Græna hattinum á Akureyri

Lesa meira

Sannkölluð frumsýningargleði um síðustu helgi

Sýningum frestað um komandi helgi vegna covidsmita

Lesa meira

Viðtalið - Kristján Már Þorsteinsson ræðir mál 13 ára dóttur sinnar

Ásgeir Ólafs er kominn í loftið með nýjan hlaðvarpsþátt: Viðtalið. Fyrsti gestur hans er Kristján Már Þorsteinsson. Í þættinum ræddu þeir saman um mál 13 ára dóttur Kristjáns sem hefur vakið athygli hér á landi.

Lesa meira

Allt til enda hefst í mars

Listvinnustofur fyrir börn á grunnskólaaldri undir yfirskriftinni Allt til enda verða haldnar í Listasafninu á Akureyri í mars, apríl og maí. 

Lesa meira

62 ára aldursmunur á elsta og yngsta leikara

Freyvangsleikhúsið frumsýnir Kardemommubæinn

Lesa meira