Útgáfutónleikar Kjass á Græna Hattinum

Tónlistarkonan Fanney Kristjáns Snjólaugardóttir var á dögunum að gefa út sína aðra sólóplötu sem ber nafnið „Bleed’n Blend”.

Fanney sem syngur og semur undir listamannsnafninu Kjass segir að tilgangur plötunnar sé að gefa fólki kraft og von til að halda áfram með lífið eftir erfiðleika. Útgáfutónleikarnir fara fram á Græna Hattinum fimmtudaginn 25. ágúst kl. 21:00.

Miðasala á Græni Hattinum 

 


Athugasemdir

Nýjast