Fjögurra vika sumarlokun leikskóla sparar um 10 milljónir

Skólanefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í vetur tillögu þess efnis að loka leikskólum bæjarins í fjórar vikur í sumar og hefur sú ákvörð...
Lesa meira

Vinningsmiðinn í lottóinu keyptur á Akureyri

Einn miðaeigandi hafði heppnina heldur betur með sér að þessu sinni en hann var með allar tölurnar réttar í lottóinu í gærkvöld og fær rúmlega 28,3 mill...
Lesa meira

Akureyri leikur til úrslita á Íslandsmótinu í öðrum flokki karla

Akureyri mun leika til úrslita um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta í 2. flokki karla en norðanmenn lögðu ÍR að velli, 32:29, í undanúrslitum keppninnar í dag. Staðan &...
Lesa meira

Fylkir lagði Þór/KA að velli með tveimur mörkum

Fylkir lagði Þór/KA að velli, 2:0, er liðin mættust í Boganum í dag í Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu. Eftir þrjár umferðir er Þór/KA í &th...
Lesa meira

KA tapaði í lokaumferð Lengjubikarins

Leiknir R. vann 3:2 sigur á KA er liðin mættust í Boganum í dag í lokaumferð A- deildar Lengjubikarskeppni karla í knattspyrnu. Haukur Hinriksson og Hallgrímur Mar Steingrímsson s...
Lesa meira

Óvenjumargir sótt um fjárhagsaðstoð síðustu mánuði

Akureyrarbær veitti óvenjuháa upphæð til  fjárhagsaðstoðar í liðnum febrúarmánuði og stærri hópur en áður hefur fengið grunnframfærslu...
Lesa meira

Ísland byrjar með sigri á HM í íshokkí

Íslenska karlalandsliðið í íshokkí fer vel af stað í 2. deild heimsmeistarakeppninnar sem haldin er í Eistlandi. Ísland lék gegn Nýja- Sjálandi í morgun og va...
Lesa meira

Fjölmargar athugasemdir hafa borist við miðbæjarskipulagið

Alls hafa borist 46 athugasemdir bréflega við tillögu að nýju deiliskipulagi austurhluta miðbæjarins á Akureyri og að auki undirskriftalistar með um 3.800 undirskriftum. Samkvæmt uppl&yacut...
Lesa meira

Verðlaun veitt fyrir nautgripa- og sauðfjárrækt á aðalfundi BSE

Aðalfundur Búnaðarsambands Eyjafjarðar var nýlega haldinn í Hlíðarbæ. Auk hefðbundinna aðalfundarstarfa og erinda voru veitt Hvatningarverðlaun BSE, auk verðlauna í nautgripa...
Lesa meira

Árs- og uppskeruhátíð Blaksambands Íslands haldin á morgun

Árs- og uppskeruhátíð BLÍ verður haldinn á morgun, laugardag, í Fagralundi í Kópavogi í umsjón blakdeildar HK. Þar verður kjöri á bestu og efnilegu...
Lesa meira

Atvinnulausir kynni bæjarbúum flokkun á sorpi

Á Norðurlandi eystra voru ríflega 1.300 manns án atvinnu í lok mars sl. en á  sama tíma í fyrra voru 200 fleiri í þeim hópi. Á Akureyri voru 926 manns á sk...
Lesa meira

Hita var hleypt á Þórsvöllinn á Akureyri í gær

Það er óhætt að segja að það hafi verið brotið blað í sögu knattspyrnunnar á Akureyri þegar starfsmenn Þórsvallar kveiktu á hitakerfinu í a&et...
Lesa meira

Tónleikar á bökkum Sundlaugar Akureyrar í kvöld

Samband íslenskra framhaldsskólanema stendur fyrir sérstökum tónleikum á bökkum Sundlaugar Akureyrar í kvöld frá klukkan 19.30 til 22.30. Fram koma hljómsveitirnar Bró&e...
Lesa meira

Dalsbraut ekki nauðsynleg vegna umferðarþunga

Dalsbraut sunnan Þingvallastrætis er ekki nauðsynleg vegna umferðarþunga í fyrirséðri framtíð en lagning hennar myndi engu að síður draga að sér umferð og þ...
Lesa meira

Vill viðræður um samstarf hjálparstofnana og fjölskyldudeildar

Á fundi Almannaheillanefndar Akureyrar í lok síðasta mánaðar var farið yfir stöðu mála, m.a. varðandi aðstoð við fólk í erfiðleikum. Fram kom að af h&aac...
Lesa meira

Akureyri mætir Val í úrslitakeppninni

Eftir leiki gærkvöldsins í N1- deild karla í handbolta er ljóst að Akureyri endar í þriðja sæti deildarinnar með 24 stig og mætir Val í úrslitakeppninni, sem hafna&...
Lesa meira

Vélsleðamenn veittu fjölskyldu lítlillar hetju fjárstyrk

Birkir Sigurðsson formaður Félags vélsleðamanna í Eyjafirði og Herdís Arnórsdóttir sérlegur aðstoðarmaður vélsleðamanna, heimsóttu fjölskyldu &Oacu...
Lesa meira

Funicolle áfram til reynslu hjá Þór

Hinn ítalski, Guisepe “Joe” Funicolle, mun snúa aftur til knattspyrnuliðs Þórs til reynslu hjá félaginu. Funicolle lék með Þór gegn KA í æfingaleik ...
Lesa meira

Akureyri í úrslitakeppnina eftir magnaða endurkomu

Akureyri tryggði sér sæti í úrslitakeppni N1- deildar karla í handbolta með fjögurra marka sigri gegn Haukum á Ásvöllum, 34:30, í lokaumferð deildarin...
Lesa meira

Menningarfélagið Hof auglýsir eftir fólki til starfa í Hofi

Menningarfélagið Hof hefur auglýst eftir fólki til starfa í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri, sem verður formlega opnað 27. ágúst nk.  Um er að ræða fjóra...
Lesa meira

Núverandi staðsetning Reykjavíkurflugvallar verði til frambúðar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram til kynningar bréf frá Félagi íslenskra atvinnuflugmanna þar sem hvatt er til að sveitarfélög vinni að þv...
Lesa meira

Síðustu sýningar á 39 þrepum á Akureyri

Hinn geysivinsæli gamanleikur 39 þrep hjá Leikfélagi Akureyrar hefur nú verið sýndur fyrir fullu húsi frá því í janúar. Í þessum nýstár...
Lesa meira

Tveir nemendur Hrafnagilsskóla fengu viðurkenningu í teiknisamkeppni

Menntamálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, tilkynnti fyrir skömmu úrslit í teiknisamkeppni Alþjóðalega skólamjólkurdagsins, sem haldinn er hátíðlegur...
Lesa meira

Varahlutalager Kraftvéla kominn í sölu hjá Vélaborg

Eigendur Vélaborgar gerðu í síðasta mánuði samning við þrotabú Kraftvéla ehf. um kaup á öllum varahluta- og rekstrarvörulager fyrirtækisins. Markmið eigenda...
Lesa meira

Lýsir furðu og vonbrigðum með störf skólanefndar

Jóhannes Gunnar Bjarnason bæjarfulltrúi gerði athugasemdir við bókun skólanefndar á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun, þar sem fræðslustjóra var fali&...
Lesa meira

Fækka má umferðarslysum um 1000 á ári með nýjasta öryggisbúnaði

Miklar framfarir hafa orðið í þróun öryggisbúnaðar bíla síðustu árin, bæði í búnaði sem dregur úr hættunni á umferðarslysum og...
Lesa meira

Nauðsynlegt að bæta aðstöðuna í Hlíðarfjalli

Íþróttabandalag Akureyrar efndi til fundar um íþróttamál í gærkvöld í Brekkuskóla. Fulltrúar frá fjórum íþróttafélö...
Lesa meira