Úrslitin í N1- deildinni ráðast í kvöld

Það ræðst í kvöld hvort það verður Akureyri eða FH sem nær síðasta sætinu í úrslitakeppni N1- deildar karla í handbolta þegar lokaumferð deilda...
Lesa meira

Séra Hildur Eir verði skipuð prestur í Akureyrarprestakalli

Valnefnd Akureyrarprestakalls ákvað á fundi sínum þann 6. aprílí gær að leggja til að sr. Hildur Eir Bolladóttir verði skipuð prestur í Akureyrarprestakalli. Emb...
Lesa meira

Deiliskipulag Glerá, frá stíflu til sjávar verði samþykkt

Skipulagsnefnd Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að leggja til við bæjarstjórn að tillaga að deiliskipulagi Glerár, frá stíflu til sjávar, sem unnin va...
Lesa meira

Opið hús um nýtt hættumat vegna ofanflóða fyrir Akureyri

Hættumatsnefnd Akureyrarbæjar boðar til kynningar á tillögu að nýju hættumati vegna ofanflóða fyrir Akureyri. Tillagan verður kynnt á „opnu húsi" í Zontah&uacut...
Lesa meira

Borgarafundur um stöðu og rekstur íþróttafélaga á Akureyri

Íþróttabandalag Akureyrar efnir til fundar um íþróttamál í kvöld, miðvikudaginn 7. apríl  kl. 20:00 í Brekkuskóla. Fulltrúar frá þremur &i...
Lesa meira

Málefni Akureyrar til umræðu á borgarafundi

Næsti borgarafundur á Akureyri verður helgaður komandi bæjarstjórnarkosningum. Fundurinn fer fram í Deiglunni annað kvöld, fimmtdaginn 8. apríl kl. 20:00.  Yfirskrift fundarins er: &bdq...
Lesa meira

Hörður Flóki í bann- missir af leiknum gegn Haukum

Hörður Flóki Ólafsson, markvörðurinn sterki í liði Akureyrar, var í gær úrskurðaður í eins leiks keppnisbann af Aganefnd HSÍ. Bannið hlýtur Hör&et...
Lesa meira

Bronsið fjarlægist hjá KA- stúlkum

Fylkir vann öruggan 3:0 sigur gegn KA er liðin mættust í KA- heimilinu í úrslitakeppni MIKASA- deildar kvenna í blaki í gærkvöld. Fylkir vann allar þrjár hrinurnar, 25:12, 2...
Lesa meira

Káinn kveðinn á Sigurhæðum

Kvæðamannafélagið Gefjun á Akureyri heldur opinn kyningarfund á Sigurhæðum miðivikudaginn 7. apríl kl. 20:00. Þar munu félagar kynna kveðanda og rímnakveðskap. F&e...
Lesa meira

Sigurður, Anna Hildur og Gísli í þremur efstu sætum nýja framboðsins

Undirbúningsvinna vegna nýs framboðs fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor, er í fullum gangi. Það er Sigurður Guðmundsson verslunarmaður sem fer fyrir framboð...
Lesa meira

Akureyri í undanúrslit Íslandsmótsins

Strákarnir í 2. flokki Akureyrar Handboltafélags tryggðu sér sæti í fjögurra liða úrslitum Íslandsmótsins í handbolta með þriggja marka sigri gegn Fram &ia...
Lesa meira

Fyrirlestur um ferð Evu Braun til Íslands 1939

Hörður Geirsson, safnvörður og ljósmyndari á Minjasafninu á Akureyri, heldur opinn fyrirlestur þann 12. apríl nk. um ferð Evu Braun til Íslands í júlí 1939. Fyrirl...
Lesa meira

Jónatan Þór Magnússon hættir hjá Akureyri í vor

Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði Akureyrar Handboltafélags, hefur ákveðið að söðla um og ganga til liðs við 3. deildarliðið Kristiansund í Noregi eftir að...
Lesa meira

Akureyri upp að vegg eftir fjórða tapið í röð

Akureyri tapaði sínum fjórða leik í röð í N1-deild karla í handbolta er liðið lá á heimvelli gegn HK í kvöld. Lokatölur í Höllinni urðu 24:2...
Lesa meira

Skólastjóri Naustaskóla hefur áhyggjur af húsnæðismálum

Ágúst Jakobsson skólastjóri Naustaskóla fór yfir stöðu mála og framtíðarhorfur á fundi skólanefndar nýlega. Þar kom m.a. fram að Ágús...
Lesa meira

Akureyri og HK mætast í mikilvægum leik í kvöld

Akureyri Handboltafélag og HK mætast í gríðarlega mikilvægum leik í Íþróttahöllinni á Akureyri kvöld kl. 19:30, þegar næstsíðasta umf...
Lesa meira

Um 3000 manns á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli eftir hádegi í dag

Um 3000 manns voru á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli eftir hádegið í gær í alveg ágætis veðri. Þar af voru um ríflega 2000 manns á sk&iac...
Lesa meira

Óviðunandi að 20% félagsmanna séu án atvinnu

„Það er með öllu óásættanlegt að ríflega 20% félagsmanna skuli ganga um atvinnulausir nú þegar hábjargræðistíminn fer í hönd," segir &i...
Lesa meira

Enn ófært á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar

Á Norður- og á Norðausturlandi er búið að moka Víkurskarð og Tjörnes og verið er moka Melrakasléttu og Hálsa. Ófært á milli Ólafsfjarðar og Dalv&...
Lesa meira

Góðar aðstæður til skíðaiðkunar í Hlíðarfjalli í alvöru púðursnjó

Mikill fjöldi fólks er nú á skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli en þar var opnað kl. 9 í morgun og verður opið til kl. 17. Þar er ágætis veður...
Lesa meira

Íslandsmótið í fitness í Íþróttahöllinni á Akureyri í dag

Forkeppni Íslandsmótsins í fitness hefst í hádeginu í Íþróttahöllinni á Akureyri. Í kvöld klukkan 19.00 hefjast síðan úrslitin. Alls keppa 64 k...
Lesa meira

Björgunarsveitir aðstoðu fólk í vanda á Víkurskarði

Mikil ofankoma hefur verið á Eyjafjarðarsvæðinu frá því í gærkveldi og uppúr miðnætti óskuðu vegfarendur á Víkurskarði aðstoðar vegna &...
Lesa meira

Enn eitt toppárið í mjólkurgæðum hjá framleiðendum á svæðinu

Enn eitt árið náðu mjólkurframleiðendur sem leggja inn mjólk hjá MS á Akureyri glæsilegum árangri í mjólkurgæðamálum. Þetta eru framleiðend...
Lesa meira

Um 130 heimili fengu aðstoð fyrir páskana

Álag hefur heldur aukist að undanförnu hjá Mæðrastyrksnefnd á Akureyri og þangað leitar mikill fjöldi fólks eftir aðstoð. Páskaúthlutun var í vikunni sem le...
Lesa meira

Jóhann Helgi með þrennu gegn Njarðvík

Jóhann Helgi Hannesson skoraði þrennu fyrir Þór í 5:0 sigri liðsins gegn Njarðvík í  Boganum í dag í A- deild Lengjubikars karla í knattspyrnu. Atli Sigurj&o...
Lesa meira

Lítið um framkvæmdir í Holta- og Hlíðahverfi á næstunni

Lítið verður um framkvæmdir á vegum Akureyrarbæjar í Holta-og Hlíðahverfi, en þó á að snyrta svæðið í kringum undirgöng sem gerð voru undir H...
Lesa meira

Valur vann eins marks sigur á KA í Lengjubikarnum

Valur lagði KA að velli með einu marki gegn engu er liðin mættust í Boganum í gær í A- deild Lengjubikarskeppni karla í knattspyrnu. Eina mark leiksins kom á 75. mínútu o...
Lesa meira