Fundarstjóri: Embla Eir Oddsdóttir
Pallborðið:
Edward H. Huijbens, fulltrúi Vinstri grænna
Geir Kristinn Aðalsteinsson, fulltrúi L-listans
Guðmundur Baldvin Guðmundsson, fulltrúi Framsóknarflokks
Logi Már Einarsson, fulltrúi Samfylkingar
Sigrún Björk Jakobsdóttir, fulltrúi Sjálfstæðisflokks
Sigurður Guðmundsson, fulltrúi Bæjarlistans
Spyrlar og málefnin sem þeir hafa á sinni könnu:
Erlendur Steinar Friðriksson: Framtíðarsýnin
Jóhann Ásmundsson: Atvinnumálin
Jóna Lovísa Jónsdóttir: Velferðarmálin
Knútur Karlsson: Miðbæjarskipulagið