Vel heppnuð uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Markaðsstofa ferðamála á Norðurlandi hefur staðið fyrir uppskeruhátíðum ferðaþjónustunnar á Norðurlandi undanfarin 5 ár. Uppskeruhátíðin var h...
Lesa meira

Jákvæðri niðurstöðu á úttekt samninga við heilbrigðisráðuneyti fagnað

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti samhljóða bókun á fundi sínum í gær, þar sem fagnað er jákvæðri niðurstöðu úttektar á þremu...
Lesa meira

KEA úthlutar styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði

Fjármálaráðherra,  Steingrímur J. Sigfússon og framkvæmdstjóri KEA, Halldór Jóhannsson afhentu í dag styrki úr Menningar- og viðurkenningasjóði KEA...
Lesa meira

Bryndís Rún hlaut átta gullverðlaun á Haustmóti Fjölnis

Sundfélagið Óðinn sópaði að sér verðlaunum á Haustmóti Fjölnis í sundi sem haldið var í Laugardagslauginni um sl. helgi en tæplega 40 sundmenn frá &O...
Lesa meira

Styrktartónleikar í Akureyrar- kirkju á fimmtudag

Tónleikar til styrktar Aflsins, samtaka gegn kynferðis- og heimilisofbeldi, verða haldnir í Akureyrarkirkju fimmtudaginn 5. nóvember kl. 20.00. Fram koma; Karlakór Akureyrar- Geysir, Friðrik Ómar, &Oa...
Lesa meira

Styrkir veittir vegna vinnufram- lags við Handverkshátíðina

Fulltrúar sýningarstjórnar Handverkshátíðar á Hrafnagili afhentu í vikunni félagasamtökum sem unnu að sýningunni styrki vegna vinnuframlags þeirra í tengslum ...
Lesa meira

Stálþilsbryggja í Krossanesi verði lengd um 120 metra

Skipulagsnefnd Akureyrar leggur til við bæjarstjórn að breyting á Aðalskipulagi Akureyrar 2005-2018 verði auglýst en breytingin felst í lengingu á núverandi stálþilsbrygg...
Lesa meira

Íbúar við Fossland hljóta umhverfisverðlaun Eyjafjarðarsveitar

Líkt og undanfarin ár veitir umhverfisnefnd Eyjafjarðarsveitar umhverfisverðlaun til þeirra íbúa sveitarinnar sem þykja skara fram úr hvað varðar umgengni og snyrtilegt umhverfi. Vi&et...
Lesa meira

KEA sendir grunnskólabörnum á félagssvæðinu höfuðklúta

KEA hefur sent öllum börnum í 1. til 5. bekk í grunnskólum á félagssvæðinu höfuðklúta með merki félagsins. Halldór Jóhannsson, framkvæmdastj&oacu...
Lesa meira

Andri Fannar samdi við KA til eins árs

Andri Fannar Stefánsson, leikmaður 1. deildar liðs KA í knattspyrnu, hefur endurnýjað samning sinn við félagið til eins árs. Samningur Andra Fannars við KA átti að renna &u...
Lesa meira

Heimild fyrir byggingu 45 nýrra hjúkrunarrýma fagnað

Félagsmálaráð Akureyrar fagnar heimild ríkisstjórnarinnar fyrir byggingu 45 nýrra hjúkrunarrýma á Akureyri, sem munu taka við af Kjarnalundi. Félagsmálará&...
Lesa meira

Fyrirlestur um kannabisefni og afleiðingar kannabisneyslu

Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir SÁÁ, verður með fyrirlestur um kannabisefni og afleiðingar kannabisneyslu, á Akureyri í dag, mánudaginn 2. nóvember. Á undanf...
Lesa meira

Sigrar hjá KA í blakinu í dag

KA gerði góða hluti á Íslandsmótinu í blaki í dag en leikið var í KA- heimilinu í MIKASA- deild karla- og kvenna. Í karlaflokki lagði KA Stjörnuna að...
Lesa meira

Þór hafði betur gegn Skallagrími

Þór landaði naumum sigri gegn Skallagrími, 55:52, er liðin mættust í Síðuskóla í 3. umferð 1. deildar kvenna í körfubolta í gær. Mikið jafnræ&...
Lesa meira

Sýningin Evudætur í Listasafninu á Akureyri

Nú stendur yfir í Listasafninu á Akureyri, sýningin Evudætur, en þar eru á ferðinni þær stöllur Þórunn Elísabet Sveinsdóttir (Tóta), Þorbj&...
Lesa meira

Heimilisofbeldi hefur aukist mikið eftir að kreppan skall á

Heimilisofbeldi hefur aukist mikið frá því kreppan skall á og er ekkert lát á tilkynningum þar um.  „Við tókum eftir því að aukning hér fyrir norð...
Lesa meira

SA lagði Björninn örugglega að velli í kvöld

Skautafélag Akureyrar vann í kvöld öruggan 7:2 sigur á Birninum er liðin mættust í Egilshöllinni á Íslandsmótinu í íshokkí karla. SA komst í 5:0 ...
Lesa meira

Enn tapar KA/Þór

KA/Þór tapaði sínum fjórða leik í röð í N1- deild kvenna í handbolta þegar liðið tapaði fyrir Haukum með tíu marka mun, 24:34, er liðin áttust...
Lesa meira

Enn langt í land hvað varðar raunverulegt jafnrétti

Arnfríður Aðalsteinsdóttir, verkefnisstjóri á Jafnréttisstofu sagði á fundi um jafnréttismál á Akureyri, að þótt lög um jafna stöðu og jafnan...
Lesa meira

Haukar sækja KA/Þór heim í dag

KA/Þór á erfitt verkefni fyrir höndum í dag þegar liðið tekur á móti sterku liði Hauka í 4. umferð N1- deildar kvenna í handbolta. KA/Þór situr í...
Lesa meira

Breyting á deiliskipulagi í Búðargili verði samþykkt

Fjórar athugasemdir bárust við breytingu á deiliskipulagi í Búðargili á Akureyri en á svæðinu stendur til að fjölga frístundahúsum umtalsvert. Í svari...
Lesa meira

Fimmtíu ár frá upphafi Norðurflugs á Akureyri

Sunnudaginn 1. nóvember nk. verða liðin 50 ár síðan flugvélin TF-JMH kom til Íslands og lenti á Akureyrarflugvelli eftir flug frá Bandaríkjunum um Kanada og Grænland. S&iacu...
Lesa meira

Svínaflensufaldurinn á Akureyri í hámarki

Svínaflensufaraldur sem geisar á Akureyri virðist vera í hámarki um þessar mundir.  Í síðustu viku voru nokkrir sjúklingar lagðir inn á Sjúkrahúsið &a...
Lesa meira

Þór lá á heimavelli í kvöld

Þór náði ekki fylgja eftir góðum útisigri sínum gegn ÍA í síðustu umferð í 1. deild karla í körfubolta, þegar liðið tapaði í ...
Lesa meira

Oddur skoraði þrjú fyrir Pressuliðið í kvöld

Íslenska karlalandsliðið í handbolta sigraði Pressuliðið örugglega, 38:25, er liðin mættust í kvöld í æfingaleik í Laugardagshöllinni. Staðan í h&aacu...
Lesa meira

Akureyri mætir FH í bikarnum

Í kvöld var dregið í 16- liða úrslit karla og kvenna í Eimskipsbikarkeppninni í handbolta. Í karlaflokki dróst Akureyri Handboltafélag gegn FH og í kvennaflokki dró...
Lesa meira

Forstjóri Rafs á Akureyri hlaut Umhverfisverðlaun LÍÚ

Árni Bergmann Pétursson, hugvitsmaður og forstjóri Rafs ehf. á Akureyri, hlaut í dag Umhverfisverðlaun LÍÚ 2009 fyrir fyrir rannsóknar- og þróunarvinnu við svokalla&e...
Lesa meira