24.10.2009
Náttúrusetur á Húsabakka í Svarfaðardal var formlega stofnað í vikunni. Jafnhliða var sett á fót sjálfseignarstofnun um
reksturinn en í henni eiga fjórir a&et...
Lesa meira
23.10.2009
Þór landaði sínum fyrsta sigri á leiktíðinni í 1. deild karla í körfubolta þegar liðið lagði ÍA að
velli á Akranesi í kvöld, 90:84, e...
Lesa meira
23.10.2009
Stefán Einarsson átti lægsta tilboð í byggingu þjónustuhúss við Oddeyrarbryggju á Akureyri en tilboðin voru opnuð í dag.
Alls bárust sex tilboð í verki&...
Lesa meira
23.10.2009
Íslensk verðbréf hafa opnað starfsstöð að Sigtúni 42 í Reykjavík. Starfsstöðinni er ætlað að þjóna
viðskiptavinum félagsins á höfu&e...
Lesa meira
23.10.2009
Grunnskólanemendur á Akureyri hafa ekki farið varhluta af flensunni en í öllum grunnskólum bæjarins eru töluverð veikindi. Verst er
ástandið í Lundarskóla, þar sem ...
Lesa meira
22.10.2009
Akureyri Handboltafélag tapaði í kvöld gegn FH, 27:30, er liðin mættust í Íþróttahöllinni á Akureyri í 3.
umferð N1- deildar karla í handbolta. Eftir a&...
Lesa meira
22.10.2009
Kristján Einar Kristjánsson, íslenski Formúlu 3 ökumaðurinn, gerðist meðlimur í Bílaklúbbi Akureyrar í vikunni. "Það
er nú einfaldlega þannig að b&...
Lesa meira
22.10.2009
Nú fyrir stundu undirritaði iðnaðarráðherra viljayfirlýsingu við Norðurþing, Skútustaðahrepp og Þingeyjarsveit um samstarf á
sviði orkurannsókna, orkunýti...
Lesa meira
22.10.2009
Bæjarráð Akureyrar lýsir áhyggjum af miklum niðurskurði á framlögum til jöfnunar á námskostnaði. Mikilvægt sé
að tryggja jafnan aðgang allra að menn...
Lesa meira
22.10.2009
Akureyri Handboltafélag leikur í kvöld sinn fyrsta heimaleik í N1- deild karla þegar liðið tekur á móti FH í Höllinni og hefst
leikurinn kl. 19. Akureyri á enn eftir að n...
Lesa meira
22.10.2009
Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra mun í dag kl. 14.00 undirrita viljayfirlýsingu við Norðurþing,
Skútustaðahrepp og Þingeyjarsveit um samstarf á s...
Lesa meira
21.10.2009
Hreinn Hringsson, fyrirliði Þórs í 1. deild karla í knattspyrnu, hefur verið ráðinn sem aðstoðarþjálfari hjá
félaginu fyrir næstu leiktíð. ...
Lesa meira
21.10.2009
Stöðug en jöfn aukning hefur verið í barnaverndarmálum á Akureyri undanfarin ár og hefur í raun lítið breyst á þessu
ári. Lögreglan, HAK og FSA eru með um...
Lesa meira
21.10.2009
Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að auglýsa tillögur skipulagsnefndar um breytingu á Aðalskipulagi
Akureyrar 2005-2018 og breytingu á deiliskipulagi...
Lesa meira
21.10.2009
"Í fjárlagafrumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi er boðaður verulegur niðurskurður útgjalda. Af því tilefni vill
bæjarstjórn Akureyrar minna á að lítil f...
Lesa meira
20.10.2009
Stjórn Menningarfélagsins Hofs hefur unnið að drögum að stefnumótun félagsins sem notuð verða sem grunnur að frekari vinnu þegar
reksturinn verður kominn með fast land undir f&...
Lesa meira
20.10.2009
Yngriflokkaráð Knattspyrnufélags Akureyrar, KA og knattspyrnuskóli enska úrvalsdeildarliðsins Arsenal, Arsenal Soccer School, hafa undirrað samkomulag um
að starfrækja knattspyrnuskóla...
Lesa meira
20.10.2009
Á fundi umhverfisnefndar Akureyrar nýlega kynnti Linda María Ásgeirsdóttir verkefnið "Börnin læra það sem fyrir þeim er haft" sem mun
samanstanda af þremur hádegi...
Lesa meira
20.10.2009
Fyrirliði meistaraflokks KA, Arnar Már Guðjónsson, hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir félagsins og ganga til liðs við
ÍA á nýjan leik.
Arnar, sem er uppalinn S...
Lesa meira
20.10.2009
Framsýn- stéttarfélag varar við boðuðum breytingum á sýslumannsembættinu á Húsavík. Samkvæmt fyrirliggjandi
tillögum stendur til að sameina sýslumannse...
Lesa meira
19.10.2009
SAFT verkefnið og Heimili og skóli - landssamtök foreldra hafa útbúið nýjan
bækling með tíu netheilr&ael...
Lesa meira
19.10.2009
Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á síðasta fundi sínum styrk að upphæð 220.000 krónur til verkefnisins MATUR-INN 2009 sem haldinn var
í Íþróttahöllinni n&yac...
Lesa meira
19.10.2009
Hjartavernd Norðurlands, barst í haust höfðingleg gjöf, þegar dánarbúi Margrétar Halldórsdóttur var skipt. Hún var gift
Tryggva Jónssyni en þau hjón voru ...
Lesa meira
19.10.2009
Erlendur Bogason kafari sýnir ljósmyndir á Læknastofum Akureyrar, sem teknar hafa verið í sjó, ám og vötnum norðanlands
árið 2009. Erlendur hefur áður haldi&et...
Lesa meira
18.10.2009
Alls sóttu 31 um starf svæðisstjóra í Hlíðarfjalli, sem auglýst var á dögunum. Eins og fram hefur komið er stefnt að
því að hefja snjóframleiðslu um &...
Lesa meira
18.10.2009
Ragnar S. Ragnarsson var kjörinn akstursmaður ársins hjá Bílaklúbbi Akureyrar á Októberfesti
félagsins, sem haldið var í gærkvöld. Ragnar varð Ísl...
Lesa meira
18.10.2009
Ríkisstjórnin samþykkti í vikunni að heimila félagsmálaráðherra að vinna að hugmyndum um bygginu 361 hjúkrunarrýmis
fyrir aldraða á árunum 2010 til 201...
Lesa meira