Sérleyfishafi lækkar öll fargjöld um helming til áramóta

Á morgun laugardaginn 3. október, munu Bílar og fólk ehf. og samgönguráðuneytið hrinda af stað átaki sem miðar að því að lækka til muna verð á fer...
Lesa meira

Búist við þúsundum gesta á sýninguna MATUR-INN

Sýningin MATUR-INN verður haldin á Akureyri í fjórða sinn á morgun laugardag og  á sunnudag og er aðgangur ókeypis. Sýningin hefur verið haldin á tveggja ár...
Lesa meira

Eykt bauð lægst í lokafrágang á Íþróttamiðstöð Giljaskóla

Fyrirtækið Eykt ehf. í Reykjavík átti lægsta tilboð í fullnaðarfrágang á Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla en tilboðin voru opnuð...
Lesa meira

Samúel sýnir myndverk í Gallerí BOXi á Akureyri

Sýning á myndverkum eftir Samúel Jóhannsson var opnuð í Gallerí BOXi á Akureyri nýlega og stendur hún til 18. október. Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga k...
Lesa meira

Háskólinn undir hnífinn - engin fjárveiting í kennsluálmu

Fjárveiting vegna byggingar nýrrar kennsluálmu við Háskólann á Akureyri, sem nú er í smíðum, er felld niður í nýju fjárlagafrumvarpi sem Steingrí...
Lesa meira

Fremur slakt ár í kornrækt vegna óhagstæðs tíðarfars

„Árið verður mjög sennilega fremur slakt hvað kornið varðar hér á Norðurausturlandi, í besta falli slakt meðalár," segir Ingvar Björnsson ráðunautur hj&aacut...
Lesa meira

Hlynur áfram með Magna

Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Magna frá Grenivík, mun halda áfram með liðið næsta sumar. Magni féll sem kunnungt er úr 2. deildinni í sumar og leikur í 3. dei...
Lesa meira

Stytting á niðurgreiddum þjónustutíma á daggæslu samþykkt

Skólanefnd Akureyrar samþykkti fyrir sitt leyti á fundi sínum í gær, tillögu um breytingu á "Reglum um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum", sem felur í...
Lesa meira

Haustslátrun í sláturhúsum Norðlenska gengur prýðilega

Haustslátrun sauðfjár í sláturhúsum Norðlenska á Húsavík og Höfn gengur prýðilega. Á Húsavík er fyrri umferð dilkaslátrunar lokið o...
Lesa meira

Alþýðusamband Norðurlands heldur sitt 31. þing á Illugastöðum

Á morgun föstudag hefst 31. þing Alþýðusambands Norðurlands. Það er haldið á Illugastöðum í Fnjóskadal og stendur yfir fram á laugardag. Á dagskr&aacu...
Lesa meira

Aðalfundur Hverfisnefndar Oddeyrar í kvöld

Aðalfundur Hverfisnefndar Oddeyrar verður haldinn í stofu 202 á annarri hæð Oddeyrarskóla, í kvöld, 1. október kl. 20.30. Kollgáta verður með kynningu á hugmyndum um f...
Lesa meira

Uppskeruhátíð Mardallar - félags um menningararf kvenna

Uppskeruhátíð Mardallar verður haldin á Uppskerumánu í Fífilbrekku undir Kerlingu í Eyjafjarðarsveit, sunnudaginn 4. október milli kl. 12 og 17. Félagsfreyjur Mardallar mun...
Lesa meira

Jakobína Björnsdóttir í kjöri til formanns BSRB

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, hefur tilkynnt að hún bjóði sig fram til formanns BSRB á árs&tho...
Lesa meira

Eldur í gömlu húsi við Barmahlíð á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað í Barmahlíð á Akureyri á níunda tímanum í kvöld en þar logaði mikill eldur í gömlu timburhúsi. Samkvæmt uppl&...
Lesa meira

Verulegt tjón á grónu landi vegna utanvegaaksturs

Borist hafa upplýsingar um utanvegaakstur á merktri braut ofan viðbótarsvæðis KKA í Hlíðarfjalli og náðst hafa myndir af bifhjólamönnum langt utan svæðis KKA. Fu...
Lesa meira

Samkeppni um merki Tónlistarskólans á Akureyri

Efnt hefur verið til opinnar samkeppni um nýtt merki/logo Tónlistarskólans á Akureyri. Allir geta tekið þátt og eru nemendur Tónlistarskólans hvattir sérstaklega til að...
Lesa meira

“Eyðum staðalímyndum – leyfum hæfileikum að njóta sín”

Á morgun, fimmtudaginn 1. október verður haldin á vegum Jafnréttisstofu, málstofa á Hótel KEA undir yfirskriftinni; "Eyðum staðalímyndum - leyfum hæfileikum að njó...
Lesa meira

Aðalfundur og leikmannakynning AH í kvöld

Aðalfundur Akureyri Handboltafélags verður haldinn í kvöld á efri hæð Greifans. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verða hefðbundinn aðalfundastörf á dagskrá. Klukkutíma s...
Lesa meira

Aðalfundur Hverfisnefndar Lunda- og Gerðahverfis í kvöld

Aðalfundur Hverfisnefndar Lunda- og Gerðahverfis verður haldinn á sal Lundarskóla kl. 20.00 í kvöld, miðvikudaginn 30. september. Á dagskrá eru venuleg aðalfundarstörf sem og umr&ael...
Lesa meira

Bingó í Síðuskóla til styrktar fjölskyldu Stefáns Más

Ungur drengur á Akureyri, Stefán Már Harðarson 13 ára, greindist með heilaæxli fyrir rúmu ári og frá þeim tíma hefur heilsu hans hrakað mikið. Hann stundaði n&...
Lesa meira

Þrír frá Akureyri í U19 ára landsliðið

Þrír leikmenn frá Akureyri hafa verið valdir í leikmannahóp U19 ára landslið karla í knattspyrnu sem leikur þrjá leiki í undankeppni EM í Bosní...
Lesa meira

Ætlar að fleyta sér yfir 200 metra langt vatn á jeppa sínum

Um helgina mun torfærukappinn Gísli Gunnar Jónsson, félagi í Bílaklúbbi Akureyrar, reyna að fleyta sér yfir 200 metra langt og 80 metra djúpt vatn á jeppa sínum. &bdqu...
Lesa meira

Móta á tillögur til frekari sameiningar sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Kristján L Möller og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Halldór Halldórsson hafa undirritað yfirlýsingu um að mó...
Lesa meira

Skólamjólkin sækir á í samkeppni við safa og gosdrykki

Skólabörn á Íslandi drekka 4% meiri mjólk en í fyrra eftir að byrjað var að bjóða ískalda mjólk úr sérstökum mjólkurkælum Mjólkursa...
Lesa meira

Samið um snjóhreinsun og hálkuvarnir á Lónsbakka

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar hefur samið við Túnþökusölu Kristins ehf. um snjóhreinsun og hálkuvarnir á Lónsbakka, í kjölfar útboðs. Aðrir ...
Lesa meira

KA Haustmótsmeistarar 2009

KA gerði góða hluti á Haustmóti Blaksambands Íslands (BLÍ) sem haldið var í Kópavogi um síðustu helgi. Alls kepptu 26 lið á mótinu og var spilað í...
Lesa meira

Bæjarstjórn Akureyrar fer með alla sveitarstjórn í Grímsey

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lögð fram tillaga og minnisblað varðandi málefni Grímseyjar eftir sameiningu. Í samræmi við tillögur samstarfsnefndar um s...
Lesa meira