Fjöldi fólks lagði leið sína á sýninguna MATUR-INN 2009 í Íþróttahöllinni á Akureyri

Fjöldi fólks lagði leið sína í Íþróttahöllina á Akureyri í dag en þar stendur nú yfir sýningin MATUR-INN 2009. Jón Bjarnason, sjávarú...
Lesa meira

Átta aðilar vilja taka þátt í hönnun og framleiðslu á húsgögnum í Hof

Átta aðilar sýndu því áhuga að starfa með Fasteignum Akureyrarbæjar að heildarlausn í hönnun og framleiðslu á húsgögnum og búnaði í &yacut...
Lesa meira

Tekjur Akureyrarhafnar vegna skemmtiferðaskipa 67 milljónir

Komur skemmtiferðaskipa til Akureyrar í sumar voru 58 og hafa aðeins einu sinni verið fleiri en árið 2007 voru skipakomurnar 59. Aldrei hafa þó fleiri farþegar komið með skemmtiferðaskip...
Lesa meira

Sérleyfishafi lækkar öll fargjöld um helming til áramóta

Á morgun laugardaginn 3. október, munu Bílar og fólk ehf. og samgönguráðuneytið hrinda af stað átaki sem miðar að því að lækka til muna verð á fer...
Lesa meira

Búist við þúsundum gesta á sýninguna MATUR-INN

Sýningin MATUR-INN verður haldin á Akureyri í fjórða sinn á morgun laugardag og  á sunnudag og er aðgangur ókeypis. Sýningin hefur verið haldin á tveggja ár...
Lesa meira

Eykt bauð lægst í lokafrágang á Íþróttamiðstöð Giljaskóla

Fyrirtækið Eykt ehf. í Reykjavík átti lægsta tilboð í fullnaðarfrágang á Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla en tilboðin voru opnuð...
Lesa meira

Samúel sýnir myndverk í Gallerí BOXi á Akureyri

Sýning á myndverkum eftir Samúel Jóhannsson var opnuð í Gallerí BOXi á Akureyri nýlega og stendur hún til 18. október. Sýningin er opin laugardaga og sunnudaga k...
Lesa meira

Háskólinn undir hnífinn - engin fjárveiting í kennsluálmu

Fjárveiting vegna byggingar nýrrar kennsluálmu við Háskólann á Akureyri, sem nú er í smíðum, er felld niður í nýju fjárlagafrumvarpi sem Steingrí...
Lesa meira

Fremur slakt ár í kornrækt vegna óhagstæðs tíðarfars

„Árið verður mjög sennilega fremur slakt hvað kornið varðar hér á Norðurausturlandi, í besta falli slakt meðalár," segir Ingvar Björnsson ráðunautur hj&aacut...
Lesa meira

Hlynur áfram með Magna

Hlynur Svan Eiríksson, þjálfari Magna frá Grenivík, mun halda áfram með liðið næsta sumar. Magni féll sem kunnungt er úr 2. deildinni í sumar og leikur í 3. dei...
Lesa meira

Stytting á niðurgreiddum þjónustutíma á daggæslu samþykkt

Skólanefnd Akureyrar samþykkti fyrir sitt leyti á fundi sínum í gær, tillögu um breytingu á "Reglum um niðurgreiðslu á daggæslu í heimahúsum", sem felur í...
Lesa meira

Haustslátrun í sláturhúsum Norðlenska gengur prýðilega

Haustslátrun sauðfjár í sláturhúsum Norðlenska á Húsavík og Höfn gengur prýðilega. Á Húsavík er fyrri umferð dilkaslátrunar lokið o...
Lesa meira

Alþýðusamband Norðurlands heldur sitt 31. þing á Illugastöðum

Á morgun föstudag hefst 31. þing Alþýðusambands Norðurlands. Það er haldið á Illugastöðum í Fnjóskadal og stendur yfir fram á laugardag. Á dagskr&aacu...
Lesa meira

Aðalfundur Hverfisnefndar Oddeyrar í kvöld

Aðalfundur Hverfisnefndar Oddeyrar verður haldinn í stofu 202 á annarri hæð Oddeyrarskóla, í kvöld, 1. október kl. 20.30. Kollgáta verður með kynningu á hugmyndum um f...
Lesa meira

Uppskeruhátíð Mardallar - félags um menningararf kvenna

Uppskeruhátíð Mardallar verður haldin á Uppskerumánu í Fífilbrekku undir Kerlingu í Eyjafjarðarsveit, sunnudaginn 4. október milli kl. 12 og 17. Félagsfreyjur Mardallar mun...
Lesa meira

Jakobína Björnsdóttir í kjöri til formanns BSRB

Arna Jakobína Björnsdóttir, formaður Kjalar, stéttarfélags starfsmanna í almannaþjónustu, hefur tilkynnt að hún bjóði sig fram til formanns BSRB á árs&tho...
Lesa meira

Eldur í gömlu húsi við Barmahlíð á Akureyri

Slökkvilið Akureyrar var kallað í Barmahlíð á Akureyri á níunda tímanum í kvöld en þar logaði mikill eldur í gömlu timburhúsi. Samkvæmt uppl&...
Lesa meira

Verulegt tjón á grónu landi vegna utanvegaaksturs

Borist hafa upplýsingar um utanvegaakstur á merktri braut ofan viðbótarsvæðis KKA í Hlíðarfjalli og náðst hafa myndir af bifhjólamönnum langt utan svæðis KKA. Fu...
Lesa meira

Samkeppni um merki Tónlistarskólans á Akureyri

Efnt hefur verið til opinnar samkeppni um nýtt merki/logo Tónlistarskólans á Akureyri. Allir geta tekið þátt og eru nemendur Tónlistarskólans hvattir sérstaklega til að...
Lesa meira

“Eyðum staðalímyndum – leyfum hæfileikum að njóta sín”

Á morgun, fimmtudaginn 1. október verður haldin á vegum Jafnréttisstofu, málstofa á Hótel KEA undir yfirskriftinni; "Eyðum staðalímyndum - leyfum hæfileikum að njó...
Lesa meira

Aðalfundur og leikmannakynning AH í kvöld

Aðalfundur Akureyri Handboltafélags verður haldinn í kvöld á efri hæð Greifans. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verða hefðbundinn aðalfundastörf á dagskrá. Klukkutíma s...
Lesa meira

Aðalfundur Hverfisnefndar Lunda- og Gerðahverfis í kvöld

Aðalfundur Hverfisnefndar Lunda- og Gerðahverfis verður haldinn á sal Lundarskóla kl. 20.00 í kvöld, miðvikudaginn 30. september. Á dagskrá eru venuleg aðalfundarstörf sem og umr&ael...
Lesa meira

Bingó í Síðuskóla til styrktar fjölskyldu Stefáns Más

Ungur drengur á Akureyri, Stefán Már Harðarson 13 ára, greindist með heilaæxli fyrir rúmu ári og frá þeim tíma hefur heilsu hans hrakað mikið. Hann stundaði n&...
Lesa meira

Þrír frá Akureyri í U19 ára landsliðið

Þrír leikmenn frá Akureyri hafa verið valdir í leikmannahóp U19 ára landslið karla í knattspyrnu sem leikur þrjá leiki í undankeppni EM í Bosní...
Lesa meira

Ætlar að fleyta sér yfir 200 metra langt vatn á jeppa sínum

Um helgina mun torfærukappinn Gísli Gunnar Jónsson, félagi í Bílaklúbbi Akureyrar, reyna að fleyta sér yfir 200 metra langt og 80 metra djúpt vatn á jeppa sínum. &bdqu...
Lesa meira

Móta á tillögur til frekari sameiningar sveitarfélaga

Samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, Kristján L Möller og formaður Sambands íslenskra sveitarfélaga, Halldór Halldórsson hafa undirritað yfirlýsingu um að mó...
Lesa meira

Skólamjólkin sækir á í samkeppni við safa og gosdrykki

Skólabörn á Íslandi drekka 4% meiri mjólk en í fyrra eftir að byrjað var að bjóða ískalda mjólk úr sérstökum mjólkurkælum Mjólkursa...
Lesa meira