08.10.2009
Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lögð fram til kynningar ályktun Barnaheilla til ríkisstjórnar og sveitarfélaga,
þar sem því er beint til rí...
Lesa meira
08.10.2009
Aðalfundur Leikfélags Hörgdæla var haldinn í vikunni á Melum í Hörgárdal. Á fjölmennum fundi þakkaði fráfarandi
formaður Stefanía Elísabet Hallbj...
Lesa meira
07.10.2009
Leikur Vals og Akureyrar Handboltafélags í N1- deild karla sem fram fer í Vodafonehöllinni annað kvöld, fimmtudag, verður sýndur í
beinni útsendingu á sporttv.is og &aeli...
Lesa meira
07.10.2009
Á 31. þingi Alþýðusambands Norðurlands um síðustu helgi, var samþykkt ályktun, þar sem þess er krafist að nú
þegar verði afkoma heimila í landinu try...
Lesa meira
07.10.2009
„Við erum afskaplega ánægð með sumarið, það var gott og allt gekk mjög vel," segir Tryggvi Marinósson framkvæmdastjóri Hamra,
útilífs- og umhverfismiðstö&...
Lesa meira
07.10.2009
Bíll valt á Borgarbraut á Akureyri um áttaleytið í morgun en gríðarleg hálka er á götum bæjarins. Ökumaðurinn, sem
var einn í bílnum slapp með sk...
Lesa meira
06.10.2009
KA/Þór og Fram mættust í kvöld í KA-heimilinu í 1. umferð N1 deildar kvenna í handbolta þar sem Fram fór með fimm
marka sigur af hólmi, 29:24 eftir að hafa le...
Lesa meira
06.10.2009
Frumvarp að endurskoðaðri fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2009 verður lagt fram í bæjarstjórn í dag,
þriðjudaginn 6. október. Þrá...
Lesa meira
06.10.2009
Hafnasamlag Norðurlands bs. auglýsti á dögunum eftir tilboðum í rekstur á aðstöðu í nýju þjónustuhúsi vestan
við Oddeyrarbryggju á Akureyri. Tvö...
Lesa meira
06.10.2009
Ungmenna Húsið, félagsmiðstöðvar í hverfum Akureyrar ásamt félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum í Fjallabyggð,
Dalvík, Norðurþingi, Langanesbyggð ...
Lesa meira
06.10.2009
Lögreglan á Akureyri handtók þrjá karlmenn um tvítugt síðdegis í gær, grunaða um fíkniefnamisferli. Í framhaldinu voru
framkvæmdar húsleitir á tve...
Lesa meira
06.10.2009
Þrír leikmenn frá KA voru valdir í lið ársins í 1. deild karla í knattspyrnu af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar.
Leikmennirnir eru Sandor Matus, Haukar Heiðar Hauks...
Lesa meira
05.10.2009
Heimir Kristinsson, varaformaður Fagfélagsins var kjörinn formaður Alþýðusambands Norðurlands, á 31. þingi sambandsins sem fram fór
á Illugastöðum í Fnjóska...
Lesa meira
05.10.2009
Á fundi umhverfisnefndar fyrir helgina, var rætt um flokkun og sorphirðu á Akureyri í framtíðinni. Jafnframt var starfsmönnum framkvæmdadeildar
falið að bjóða út breytt...
Lesa meira
05.10.2009
Sýningin MATUR-INN 2009 fór fram í fjórða sinn um helgina. Sýningin var haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri og er
áætlað að 12-14 þ&uacu...
Lesa meira
05.10.2009
Í hádeginu í dag var birt spá formanna, fyrirliða og þjálfara liðanna í N1- deildinni um gengi liðanna í vetur. Haukum er
spáð Íslandsmeistaratitlinum í N...
Lesa meira
05.10.2009
Samkomulag á milli hluthafa Varðar trygginga hf. og Føroya Banka um aðkomu bankans að tryggingafélaginu, var undirritað í dag. Samkvæmt samkomulaginu
auka Føroya Banki og núverandi hl...
Lesa meira
05.10.2009
Umhverfisnefnd Akureyrar lýsir ánægju sinni með þann augljósa ávinning sem varð af því að hætta sandburði á
götur bæjarins til hálkuvarna sl. vetur...
Lesa meira
05.10.2009
Þorsteinn
Ingason og Vesna Smiljkovic voru kosinn leikmenn ársins í meistaraflokki Þórs í knattspyrnu á lokahófi knattspyrnudeildar félagsins sem fram
fór sl. helgi á &b...
Lesa meira
05.10.2009
Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að starfsleyfi fyrir urðunarstað Flokkunar Eyjafjarðar ehf. á Glerárdal, Akureyrarbæ. Samkvæmt tillögunni
verður Flokkun heimilt að urða allt ...
Lesa meira
05.10.2009
Skautafélag Akureyrar byrjar Íslandsmótið í íshokkí karla af krafti en liðið sigraði Skautafélag Reykjavíkur,4:2, er
liðin mættust í Laugardalnum sl. laugard...
Lesa meira
04.10.2009
Á meðal viðburða í gær á sýningunni MATUR-INN 2009 í Íþróttahöllinni á Akureyri, var matreiðslukeppni
þjóðþekktra. Þar öttu ...
Lesa meira
04.10.2009
Sinfóníuhljómsveit Norðurlands er um þessar mundir að hefja sitt 17. starfsár. Frá stofnun hljómsveitarinnar hefur mikið áunnist,
tónleikum fjölgað og starfsemin au...
Lesa meira
04.10.2009
Á Norðurlandi eru hálkublettir á Þverárfjalli og hálka á Vatnsskarði og Öxnadalsheiði. Þæfingsfærð er á
Láheiði. Hálka er á V&ia...
Lesa meira
03.10.2009
Fjöldi fólks lagði leið sína í Íþróttahöllina á Akureyri í dag en þar stendur nú yfir sýningin MATUR-INN
2009. Jón Bjarnason, sjávarú...
Lesa meira
03.10.2009
Átta aðilar sýndu því áhuga að starfa með Fasteignum Akureyrarbæjar að heildarlausn í hönnun og framleiðslu á
húsgögnum og búnaði í &yacut...
Lesa meira
02.10.2009
Komur skemmtiferðaskipa til Akureyrar í sumar voru 58 og hafa aðeins einu sinni verið fleiri en árið 2007 voru skipakomurnar 59. Aldrei hafa þó fleiri
farþegar komið með skemmtiferðaskip...
Lesa meira