FH sigraði Ragnarsmótið eftir sigur á AH

Akureyri Handboltafélag tapaði í gærkvöld gegn FH í úrslitaleiknum á Ragnarsmótinu sem haldið var á Selfossi. Lokatölur í leiknum í gær urðu 36-29 og ...
Lesa meira

KA og Þór með sigra í dag

KA og Þór sigruðu bæði sína leiki í 21. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu í dag. KA vann Víking R. á Akureyrarvelli, 2-1, með mörkum frá Arnari M&aac...
Lesa meira

AH leikur til úrslita á Ragnarsmótinu

Akureyri Handboltafélag leikur til úrslita á Ragnarsmótinu sem haldið er á Selfossi eftir sigur á Stjörnunni í gær, 29-20. Oddur Gretarsson var markahæstur í lið...
Lesa meira

Stjórnvöld koma engu í verk og eru að þvælast fyrir

"Stjórnvöld koma engu í verk, þessi ríkisstjórn stendur alls ekki undir væntingum og hefur ekkert gert af því sem var búið að lofa. Þegar kemur að því ...
Lesa meira

Réttað í Illugastaðarétt í Fnjóskadal í 50 ár

Réttað var í Illugastaðarétt í Fnjóskadal sl. sunnudag en um þessar mundir eru 50 ár frá því að fyrst var réttað þar, haustið 1959. Þegar me...
Lesa meira

Líst illa á hugmyndir um afnám sjómannaafsláttar

Fulltrúum útvegs- og sjómanna líst ekki alls kostar á hugmyndir þær sem Björn Valur Gíslason þingmaður og varaformaður fjárlaganefndar viðraði á dö...
Lesa meira

AH með nauman sigur á Selfyssingum

Akureyri Handboltafélag vann nauman sigur á Selfossi í sínum fyrsta leik á Ragnarsmótinu sem fram fer á Selfossi, en mótið er liður í undirbúningi AH fyrir leiktí...
Lesa meira

Tvær andanefjur sáust á Pollinum í morgun

Tvær andanefjur sáust á Pollinum á Akureyri í morgun. Þessar sjaldséðu hvalategundir  hafa lítið sést þar frá því fyrrasumar, þegar þ&a...
Lesa meira

Urðun verður hætt á Glerárdal innan tveggja ára

Urðun verður hætt á Glerárdal innan tveggja ára, starfsleyfi urðunarstaðarins þar rann út 1. júlí í sumar, en un Umhverfisstofun mun gefa út tímabundið ...
Lesa meira

Ríflega 240 íbúðir í byggingu í Naustahverfi

Ríflega 240 íbúðir eru í byggingu í Naustahverfi á Akureyri um þessar mundir, sem að sögn Péturs Bolla Jóhannessonar skipulagsstjóra, er nálægt þv...
Lesa meira

Snjóframleiðsla hefst í Hlíðarfjalli eftir tvo mánuði

„Við stefnum að því að hefja snjóframleiðslu um mánaðamótin október nóvember líkt og venja er til og opna skíðasvæðið mánuði s&iac...
Lesa meira

Auglýst eftir tilboðum í loka- framkvæmdir við Giljaskóla

Fasteignir Akureyrarbæjar hafa auglýst eftir tilboðum í fullnaðarfrágang á Íþróttamiðstöðinni við Giljaskóla. Eins og fram hefur komið hefur verktakinn sem s...
Lesa meira

Andri Fannar á skotskónum með U19 ára landsliðinu

Andri Fannar Stefánsson, leikmaður KA, skoraði þriðja og síðasta mark U19 ára landsliðs karla í knattspyrnu er liðið mætti Skotum ytra í gær. Leiknum lauk með 3-1...
Lesa meira

Bæjarráð gerir athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun voru lagðar fram athugasemdir við frumvarp til umferðarlaga. Bæjarráð telur að ekki komi til greina  að horfið verði frá g...
Lesa meira

Grunnskólanemendur í fræðsluferð með Húna II

Nú standa yfir ferðir með bátnum Húna II fyrir nemendur í sjötta bekk í grunnskólum Akureyrar.  Ferðirnar eru samstarfsverkefni Hollvina Húna, Grunnskóldeildar Akureyrar...
Lesa meira

Eldur í bíl

Slökkvilið Akureyrar var kallað að malarkrúsunum neðan Hlíðarfjalls fyrir stundu en þar var mikill eldur í fólksbíl, sem lá á toppnum utan vegarslóða. Engin...
Lesa meira

Fjölmenningarstefna mun nýtast Akureyrarbæ vel

Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar nýlega var tekin fyrir fundargerð samfélags- og mannréttindaráðs, þar sem Fjölmenningarstefna Eyþings var lögð fram til kynningar &aa...
Lesa meira

Melchior, Dúndurfréttir og Bravó á Græna hattinum

Það verður mikið um að vera á Græna hattinum næstu daga, þar sem í boði verða spennandi tónleikar, með Melchior, Dúndurfréttum og Bravó-bítlunum. ...
Lesa meira

Aleksandar Linta í bann

Aleksandar Linta, leikmaður Þórs í 1. deild karla í knattspyrnu, hefur verið dæmdur í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Linta mun því missa af &uacu...
Lesa meira

Stórsigur Þórs/KA á Keflavík í kvöld

Þór/KA vann 9-0 stórsigur á lánlausu liði Keflavíkur er liðin mættust í kvöld á Sparisjóðsvellinum í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu. Þ...
Lesa meira

Hausthátíð Foreldrafélags Glerárskóla og hverfisnefndar

Laugardaginn 12. september verður haldin hverfishátíð við Glerárskóla í samstarfi hverfisnefndar Holta- og Hlíðahverfis og Foreldrafélags Glerárskóla. Nemendur í...
Lesa meira

Pepsi- deild kvenna af stað á nýjan leik

Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu fer af stað á nýjan leik í kvöld eftir hlé sem gert var á deildinni vegna EM í knattspyrnu kvenna í Finnlandi. Þór/KA heldur til Rey...
Lesa meira

Golfmótaröð barna- og unglinga

Í sumar hafa fimm golfklúbbar á Norðurlandi staðið fyrir golfmótaröð fyrir börn og unglinga. Þetta eru Golfklúbbur Akureyrar, Golfklúbbur Húsavíkur, Golfkl&ua...
Lesa meira

Atvinnuátaksverkefni bæjarins hefur gengið vel

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu nýlega var farið yfir stöðu atvinnuátaksverkefnis bæjarins sem Akureyrarstofa hefur umsjón með. Verkefnið hefur gengið vel en í samstarfi b&ae...
Lesa meira

Heilmikil dagskrá á Akureyri í tilefni af degi læsis

Heilmikil dagskrá verður í gangi á Akureyri í dag, bæði í Háskólanum og einnig á Amtsbókasafninu, í tilefni af degi læsis og mun m.a. menntamálar&aacu...
Lesa meira

Mikil aukning á gestakomum í upplýsingamiðstöðina á Akureyri

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu nýlega var farið yfir þjónustu upplýsingamiðstöðvarinnar í sumar, reksturinn það sem af er ári og stefnu til framtíðar. Mi...
Lesa meira

Laugafiskur veitir fjárhagslegan stuðning til augnaðgerða í Nígeríu

Laugafiskur, dótturfyrirtæki Brims hf., hefur í mörg ár veitt fjárhagslegan stuðning til augnaaðgerða í Nígeríu, en Afríkuríkið er einn stærsti kaupand...
Lesa meira