Enn ekki verið gengið frá kaupum á gögnum vegna Vaðlaheiðarganga

Enn hefur ekki verið gengið formlega frá kaupum Vegagerðarinnar á gögnum Greiðrar leiðar ehf., sem félagið lét vinna í tenglsum við gerð Vaðlaheiðarganga, samkvæ...
Lesa meira

Tæplega 50 nýsveinar í fjórum iðngreinum útskrifast samtímis

Fagfélagið stóð á dögunum fyrir hófi þar sem nýútskrifaðir sveinar í byggingariðnaði fengu í hendurnar sveinsbréf því til staðfestingar ...
Lesa meira

Rútuferðum um landið seinkað og frestað til morguns

Áætlunarferðunum á vegum Bíla og fólks ehf., sem fyrirhugaðar voru frá Reykjavík, Akureyri og Snæfellsnesi kl. 13.00 í dag, var frestað til seinni part dags. Farið ver&et...
Lesa meira

Útgáfutónleikar Magnúsar Eiríkssonar á Akureyri

"Reyndu aftur" er yfirskrift útgáfutónleika Magnúsar Eiríkssonar tónlistarmanns, sem fram fara í KA-heimilinu á Akureyri á morgun, laugardaginn 10. október kl. 20.30. Tón...
Lesa meira

Leikritið Lilja frumsýnt hjá Leikfélagi Akureyrar

Leikfélag Akureyrar frumsýnir í Rýminu í kvöld, leikritið Lilja, eftir Jón Gunnar Þórðarson og er hann jafnframt leikstjóri. Jón Gunnar byggir leikritið lauslega...
Lesa meira

Svekkjandi tap hjá AH í kvöld

Akureyri Handboltafélag tapaði í kvöld gegn Val í fyrstu umferð N1- deildar karla í handbolta er liðin mættust í Vodafonehöllinni. Lokatölur leiksins urðu 23:19 Valsmönnu...
Lesa meira

Jónatan Þór úr leik í bili

Jónatan Þór Magnússon, fyrirliði Akureyri Handboltafélags, sneri sig á ökkla á æfingu liðsins í gær og verður ekki með Akureyri þegar liðið s&ael...
Lesa meira

Aldrei hafa fleiri útskrifast af háskólastigi á einu skólaári

Á háskólastigi útskrifuðust 3.588 nemendur með 3.611 próf skólaárið 2007-2008. Aldrei hafa fleiri útskrifast úr námi á háskólastigi á &Ia...
Lesa meira

Tónleikaröðin; Tónak, te og kaffi í Eymundsson

Á morgun föstudag kl. 16.00, koma nemendur Tónlistarskólans á Akureyri fram á stuttum tónleikum í Eymundsson í Hafnarstræti. Þetta er liður í tónleikarö...
Lesa meira

Ríki og sveitarfélög standi vörð um réttindi barna

Á fundi bæjarráðs Akureyrar  í morgun var lögð fram til kynningar ályktun Barnaheilla til ríkisstjórnar og sveitarfélaga, þar sem því er beint til rí...
Lesa meira

Lífið liggur við í Hörgárdalnum

Aðalfundur Leikfélags Hörgdæla var haldinn í vikunni á Melum í Hörgárdal. Á fjölmennum fundi þakkaði fráfarandi formaður Stefanía Elísabet Hallbj...
Lesa meira

Leikur Vals og Akureyrar í beinni á Greifanum

Leikur Vals og Akureyrar Handboltafélags í N1- deild karla sem fram fer í Vodafonehöllinni annað kvöld, fimmtudag, verður sýndur í beinni útsendingu á sporttv.is og &aeli...
Lesa meira

Krafa um að afkoma heimila í landinu verði tryggð

Á 31. þingi Alþýðusambands Norðurlands um síðustu helgi, var samþykkt ályktun, þar sem þess er krafist að nú þegar verði afkoma heimila í landinu try...
Lesa meira

Tæplega 40 þúsund gistinætur á tjaldsvæðunum í sumar

„Við erum afskaplega ánægð með sumarið, það var gott og allt gekk mjög vel," segir Tryggvi Marinósson framkvæmdastjóri Hamra, útilífs- og umhverfismiðstö&...
Lesa meira

Bílvelta á Borgarbraut

Bíll valt á Borgarbraut á Akureyri um áttaleytið í morgun en gríðarleg hálka er á götum bæjarins. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum slapp með sk...
Lesa meira

Fimm marka tap hjá KA/Þór

KA/Þór og Fram mættust í kvöld í KA-heimilinu í 1. umferð N1 deildar kvenna í handbolta þar sem Fram fór með fimm marka sigur af hólmi, 29:24 eftir að hafa le...
Lesa meira

Afkoma Akureyrarbæjar betri en ráð var fyrir gert

Frumvarp að endurskoðaðri fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2009 verður lagt fram í bæjarstjórn í dag, þriðjudaginn 6. október. Þrá...
Lesa meira

Tveir aðilar buðu í rekstur á aðstöðu í nýju þjónustuhúsi

Hafnasamlag Norðurlands bs. auglýsti á dögunum eftir tilboðum í rekstur á aðstöðu í nýju þjónustuhúsi vestan við Oddeyrarbryggju á Akureyri. Tvö...
Lesa meira

Ljós, kamera, ASKJÓN og stutt- myndanámskeið fyrir ungmenni

Ungmenna Húsið, félagsmiðstöðvar í hverfum Akureyrar ásamt félagsmiðstöðvum og ungmennahúsum í Fjallabyggð, Dalvík, Norðurþingi, Langanesbyggð ...
Lesa meira

Fíkniefni haldlögð á Akureyri

Lögreglan á Akureyri handtók þrjá karlmenn um tvítugt síðdegis í gær, grunaða um fíkniefnamisferli. Í framhaldinu voru framkvæmdar húsleitir á tve...
Lesa meira

Þrír frá KA í liði ársins

Þrír leikmenn frá KA voru valdir í lið ársins í 1. deild karla í knattspyrnu af þjálfurum og fyrirliðum deildarinnar. Leikmennirnir eru Sandor Matus, Haukar Heiðar Hauks...
Lesa meira

Heimir kjörinn formaður Alþýðusambands Norðurlands

Heimir Kristinsson, varaformaður Fagfélagsins var kjörinn formaður Alþýðusambands Norðurlands, á 31. þingi sambandsins sem fram fór á Illugastöðum í Fnjóska...
Lesa meira

Boðin verði út breytt sorphirða með þriggja tunnu flokkunarkerfi

Á fundi umhverfisnefndar fyrir helgina, var rætt um flokkun og sorphirðu á Akureyri í framtíðinni. Jafnframt var starfsmönnum framkvæmdadeildar falið að bjóða út breytt...
Lesa meira

Um 12-14 þúsund gestir komu á sýninguna MATUR-INN 2009

Sýningin MATUR-INN 2009 fór fram í fjórða sinn um helgina. Sýningin var haldin í Íþróttahöllinni á Akureyri og er áætlað  að 12-14 þ&uacu...
Lesa meira

Akureyri Handboltafélagi spáð fjórða sæti

Í hádeginu í dag var birt spá formanna, fyrirliða og þjálfara liðanna í N1- deildinni um gengi liðanna í vetur. Haukum er spáð Íslandsmeistaratitlinum í N...
Lesa meira

Føroya Banki eignast meirihluta í Verði tryggingum hf.

Samkomulag á milli hluthafa Varðar trygginga hf. og Føroya Banka um aðkomu bankans að tryggingafélaginu, var undirritað í dag. Samkvæmt samkomulaginu auka Føroya Banki og núverandi hl...
Lesa meira

Augljós ávinningur af því að hætta nota sand til hálkuvarna

Umhverfisnefnd Akureyrar lýsir ánægju sinni með þann augljósa ávinning sem varð af því að hætta sandburði á götur bæjarins til hálkuvarna sl. vetur...
Lesa meira