Þegar upp var staðið var lokastaða efstu sveita þessi:
1. Sv. Stefáns Vilhjálmssonar 143 stig
2. Sv. Sagaplasts 132 st.
3. Sv. Smára Víglundssonar 121 st.
4. Sv. Ingvars P. Jóhannssonar 114 st.
5. Sv. Gylfa Pálssonar 112 st.
Sveit Sveinbjörns Sigurðssonar varð í 6. sæti og er því 1. varasveit svæðisins. Í sigursveitinni spiluðu auk Stefáns þau Örlygur Örlygsson, Una Sveinsdóttir, Jón Sverrisson, Haukur Harðarson og Grétar Örlygsson.