16.08.2009
Sú sem lést í banaslysinu í Langadal í Húnavatnssýslu s.l. föstudagskvöld hét Margrét Jósefsdóttir til heimilis
að Vesturgili 12, Akureyri. Hún var f...
Lesa meira
15.08.2009
Hin árlega Grenivíkurgleði hófst á tjaldstæðinu á Grenivík í gær og verður fram haldið þar og víðar
í bænum í dag, laugardag. Greniv&...
Lesa meira
15.08.2009
Fyrir síðasta fundi íþróttaráðs Akureyrar lágu minnisblöð frá forsvarsmönnum afrekssviða Verkmenntaskólans á
Akureyri og Menntaskólans á Akureyri...
Lesa meira
15.08.2009
Í dag var lengd flugbraut á Akureyrarflugvelli ásamt nýju aðflugi formlega tekin í notkun. Jafnframt hefur ýmiss aðflugsbúnaður verið
endurnýjaður og endurbættur sem...
Lesa meira
14.08.2009
Þór tapaði í kvöld fyrir HK er liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 3-0 sigur HK.
Gestirnir í Þór spilu&et...
Lesa meira
14.08.2009
Iceland Express ætlar að hefja beint áætlunarflug frá Akureyri til London/Gatwick næsta sumar. Fyrst um sinn er gert
ráð fyrir vikulegu flugi, á mánudögum. F...
Lesa meira
14.08.2009
Þór á erfiðan útileik fyrir höndum í kvöld er liðið sækir HK heim í 1. deild karla í knattspyrnu.
Þór vann Víking R. 1-0 á heimavelli ...
Lesa meira
13.08.2009
KA vann í kvöld nauðsynlegan heimasigur á liði Aftureldingar er liðin mættust á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Gestirnir
komust yfir í leiknum en KA svaraði ...
Lesa meira
13.08.2009
Fjölveiðiskip Samherja, Margrét EA, hélt í gærkvöldi af stað til Marokkó í Norður Afríku þar sem skipið mun fara
á sardinelluveiðar, en sardinella er fiskur...
Lesa meira
13.08.2009
Ísland vann tíu marka sigur á Norðmönnum fyrr í dag í umspili um sæti 13-16 á Heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla
í handbolta, sem haldin er í Egyptalan...
Lesa meira
13.08.2009
Á annað hundrað manns hafa greinst með svínaflensuna hér á landi og þar af eru fjórir á Norðurlandi.
Þorvaldur Ingvarsson, forstöðumaður lækninga hj&aa...
Lesa meira
13.08.2009
Á þriðja hundrað manns var hafnað um skólavist hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri fyrir nk. haust. Að sögn skólameistarans,
Hjalta Jóns Sveinssonar, er það ...
Lesa meira
13.08.2009
Ekki er ennþá búið að taka ákvörðun um það hvort hraðahindranirnar tvær sem settar voru upp í gilinu á Akureyri í
sumar munu verða þar áfram. Hel...
Lesa meira
13.08.2009
Leikið verður á Akureyrarvelli í kvöld þegar KA fær Aftureldingu í heimsókn í 16. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Eftir
góðan útisigur gegn Fjarða...
Lesa meira
13.08.2009
Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að ekki yrði farið að tillögum erlendrar
sérfræðiganefndar um sameiningu hásk&o...
Lesa meira
12.08.2009
Oddur
Gretarsson, leikmaður Akureyri Handboltafélags, skoraði sex mörk fyrir Ísland í sigri gegn Qatar í gær í lokaleik Íslands á HM U21
árs karla í handbolta sem...
Lesa meira
12.08.2009
Lögreglan á Akureyri rannsakar mál þar sem manni á þrítugsaldri var haldið föngnum í fjölbýlishúsi á
Akureyri og beittur líkamsmeiðingum. &THOR...
Lesa meira
12.08.2009
Guðmundur Óli Steingrímsson, KA, var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrkurðarnefnd KSÍ. Bannið tekur ekki gildi fyrr en á
hádegi á föstudag þannig að Gu&...
Lesa meira
12.08.2009
Ungur maður var tekinn fyrir vímuefnaakstur um fimm leytið í nótt á Akureyri og er þetta í þriðja skiptið í þessari viku
sem ökumaður undir vímuefnum er st...
Lesa meira
12.08.2009
Dalvík/Reynir gerði góða ferð til Vopnafjarðar er liðið lagði Einherja að velli í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu
í gærkvöld. Lokatölur á Vopnaf...
Lesa meira
11.08.2009
Lið Magna frá Grenivík er komið í fallsæti eftir tap gegn Hvöt á heimavelli en liðin mættust á Grenivíkurvelli í
kvöld í 2. deild karla í kn...
Lesa meira
11.08.2009
Þór/KA og Stjarnan gerðu í kvöld 1-1 jafntefli er liðin mættust á Þórsvellinum í 15. umferð Pepsi- deildar kvenna í
knattspyrnu. Heimastúlkur náðu ...
Lesa meira
11.08.2009
Irene Gook fagnar 100 ára afmæli í dag og af því tilefni var nú síðdegis boðið til kaffisamsætið á Hlíð
þar sem hún býr. Mikið fjöl...
Lesa meira
11.08.2009
Hið
árlega Króksmót Tindastóls og Fisk Seafood var haldið í 22. sinn á Sauðárkróki um helgina. Um 900 keppendur frá 19
félögum tóku þátt ...
Lesa meira
11.08.2009
“Lögreglan vann sitt verk hratt og snöfurmannlega og við höfum endurheimt það sem stolið var,” segir Arndís Bergsdóttir safnstjóri
á Iðnaðarsafninu í samtali v...
Lesa meira
11.08.2009
Skipstjórinn áSólbak EA, sem varðskipið Ægir stóð að ólöglegum veiðum út af Vestfjörðum í fyrradag og
fylgdi síðan til hafnar á Akureyr...
Lesa meira
11.08.2009
Hinn 17 ára gamli handknattleiksmaður frá Akureyri, Guðmundur Hólmar Helgason, datt svo sannarlega í lukkupottinn á dögunum þegar honum
bauðst að æfa með þýska s...
Lesa meira