Konan sem lést í bílslysi í Langadal var frá Akureyri

Sú sem lést í banaslysinu í Langadal í Húnavatnssýslu s.l. föstudagskvöld hét Margrét Jósefsdóttir til heimilis að Vesturgili 12, Akureyri. Hún var f...
Lesa meira

Árleg Grenivíkurgleði í fullum gangi

Hin árlega Grenivíkurgleði hófst á tjaldstæðinu á Grenivík í gær og verður fram haldið þar og víðar í bænum í dag, laugardag. Greniv&...
Lesa meira

Vilja aukna aðstöðu fyrir kennslu og þjálfun afreksíþróttafólks

Fyrir síðasta fundi íþróttaráðs Akureyrar lágu minnisblöð frá forsvarsmönnum afrekssviða Verkmenntaskólans á Akureyri og Menntaskólans á Akureyri...
Lesa meira

Flugbrautarlenging opnuð

Í dag var lengd flugbraut á Akureyrarflugvelli ásamt nýju aðflugi formlega tekin í notkun. Jafnframt hefur ýmiss aðflugsbúnaður verið endurnýjaður og endurbættur sem...
Lesa meira

Stórt tap hjá Þór í kvöld

Þór tapaði í kvöld fyrir HK er liðin mættust á Kópavogsvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Lokatölur urðu 3-0 sigur HK. Gestirnir í Þór spilu&et...
Lesa meira

Iceland Express frá Akureyri til London

 Iceland Express ætlar að hefja beint áætlunarflug frá Akureyri til London/Gatwick næsta sumar.    Fyrst um sinn er gert ráð fyrir vikulegu flugi, á mánudögum. F...
Lesa meira

Þór sækir HK heim í kvöld

Þór á erfiðan útileik fyrir höndum í kvöld er liðið sækir HK heim í 1. deild karla í knattspyrnu. Þór vann Víking R. 1-0 á heimavelli ...
Lesa meira

Mikilvægur sigur KA í kvöld

KA vann í kvöld nauðsynlegan heimasigur á liði Aftureldingar er liðin mættust á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Gestirnir komust yfir í leiknum en KA svaraði ...
Lesa meira

Margrét á sardínelluveiðar við Marokkó

Fjölveiðiskip Samherja, Margrét EA, hélt í gærkvöldi af stað til Marokkó í Norður Afríku þar sem skipið mun fara á sardinelluveiðar, en sardinella er fiskur...
Lesa meira

Ísland sigraði Norðmenn

Ísland vann tíu marka sigur á Norðmönnum fyrr í dag í umspili um sæti 13-16 á Heimsmeistaramóti U21 árs landsliða karla í handbolta, sem haldin er í Egyptalan...
Lesa meira

Fjögur tilvik svínaflensu á Norðurlandi

  Á annað hundrað manns hafa greinst með svínaflensuna hér á landi og þar af eru fjórir á Norðurlandi. Þorvaldur Ingvarsson, forstöðumaður lækninga hj&aa...
Lesa meira

Færri komast að en vilja

 Á þriðja hundrað manns var hafnað um skólavist hjá Verkmenntaskólanum á Akureyri fyrir nk. haust. Að sögn skólameistarans, Hjalta Jóns Sveinssonar, er það ...
Lesa meira

Ákvörðun um hraðahindranirnar tekinn í haust

Ekki er ennþá búið að taka ákvörðun um það hvort hraðahindranirnar tvær sem settar voru upp í gilinu á Akureyri í sumar munu verða þar áfram. Hel...
Lesa meira

KA tekur á móti Aftureldingu í kvöld

Leikið verður á Akureyrarvelli í kvöld þegar KA fær Aftureldingu í heimsókn í 16. umferð 1. deildar karla í knattspyrnu. Eftir góðan útisigur gegn Fjarða...
Lesa meira

HA ekki sameinaður HÍ

Katrín Jakobsdóttir menntamálaráðherra sagði á Alþingi í gær að ekki yrði farið að tillögum erlendrar sérfræðiganefndar um sameiningu hásk&o...
Lesa meira

Oddur skoraði sex í sigri Íslands

Oddur Gretarsson, leikmaður Akureyri Handboltafélags, skoraði sex mörk fyrir Ísland í sigri gegn Qatar í gær í lokaleik Íslands á HM U21 árs karla í handbolta sem...
Lesa meira

Ofbeldis- og frelsissviptingarmál í rannsókn

 Lögreglan á Akureyri rannsakar mál þar sem manni á þrítugsaldri var haldið föngnum í fjölbýlishúsi á Akureyri og beittur líkamsmeiðingum. &THOR...
Lesa meira

Guðmundur Óli og Lárus Orri í bann

Guðmundur Óli Steingrímsson, KA, var dæmdur í eins leiks bann af Aga- og úrkurðarnefnd KSÍ. Bannið tekur ekki gildi fyrr en á hádegi á föstudag þannig að Gu&...
Lesa meira

Ungur maður tekinn fyrir vímuakstur í nótt

Ungur maður var tekinn fyrir vímuefnaakstur um fimm leytið í nótt á Akureyri og er þetta í þriðja skiptið í þessari viku sem ökumaður undir vímuefnum er st...
Lesa meira

Dalvík/Reynir í öðru sæti D- riðils

Dalvík/Reynir gerði góða ferð til Vopnafjarðar er liðið lagði Einherja að velli í D- riðli 3. deildar karla í knattspyrnu í gærkvöld. Lokatölur á Vopnaf...
Lesa meira

Magni í fallsæti eftir tap í kvöld

Lið Magna frá Grenivík er komið í fallsæti eftir tap gegn Hvöt á heimavelli en liðin mættust á Grenivíkurvelli í kvöld í 2. deild karla í kn...
Lesa meira

Svekkjandi jafntefli hjá Þór/KA í kvöld

Þór/KA og Stjarnan gerðu í kvöld 1-1 jafntefli er liðin mættust á Þórsvellinum í 15. umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu. Heimastúlkur náðu ...
Lesa meira

Lífið er allt svo spennandi

Irene Gook fagnar 100 ára afmæli í dag og af því tilefni var nú síðdegis boðið til kaffisamsætið á Hlíð þar sem hún býr. Mikið fjöl...
Lesa meira

Fínn árangur Þórs og KA á Króksmótinu

Hið árlega Króksmót Tindastóls og Fisk Seafood var haldið í 22. sinn á Sauðárkróki um helgina. Um 900 keppendur frá 19 félögum tóku þátt ...
Lesa meira

Brotist inn í Iðnaðarsafnið

“Lögreglan vann sitt verk hratt og snöfurmannlega og við höfum endurheimt það sem stolið var,” segir Arndís Bergsdóttir safnstjóri á Iðnaðarsafninu í samtali v...
Lesa meira

Viðurkennir fiskveiðibrot

Skipstjórinn áSólbak EA, sem varðskipið Ægir stóð að ólöglegum veiðum út af Vestfjörðum í fyrradag og fylgdi síðan til hafnar á Akureyr...
Lesa meira

Guðmundur Hólmar æfði með stórliði Kiel

Hinn 17 ára gamli handknattleiksmaður frá Akureyri, Guðmundur Hólmar Helgason, datt svo sannarlega í lukkupottinn á dögunum þegar honum bauðst að æfa með þýska s...
Lesa meira