20.07.2009
Draupnir bar sigurorð á ÍA er liðin áttust við á Akranesvelli í B- riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gær.
Lokatölur leiksins urðu 2-1 sigur Draupnis.
Rakel &Oac...
Lesa meira
20.07.2009
Valið hefur verið í landsliðshópa SKÍ fyrir veturinn 2009-2010. Valið var í karla- og kvennalið, tvo unglingahópa í alpagreinum og
í A- landslið í skíðag&ou...
Lesa meira
20.07.2009
Landsmót 35 ára og eldri í golfi fór fram á Jaðarsvelli Golfklúbbs Akureyrar um síðastliðna helgi. Alls tóku 189 manns
þátt í mótinu og var keppt &iacu...
Lesa meira
20.07.2009
Magni
tapaði sínum þriðja leik í röð í 2. deild karla í knattspyrnu er félagið beið ósigur á heimavelli gegn liði Hamars
sl. föstudag. Lokatölur &aacu...
Lesa meira
19.07.2009
Jón Hjaltason leggur nú lokahönd á ritun 5. bindis Sögu Akureyrar. Undanfarna mánuði hefur hann verið á nafnaveiðum og orðið vel
ágengt en skortir þó enn fá...
Lesa meira
19.07.2009
Verulegt rekstrartap varð hjá Búseta á Akureyri á síðasta ári, sem gengur á efnahag félagsins. Félagið hefur nýtt
sér frystingu lána hjá Í...
Lesa meira
18.07.2009
Þór vann sinn þriðja leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu er liðið lagði ÍA að velli í dag. Ívar Haukur
Sævarsson kom ÍA yfir í leik...
Lesa meira
18.07.2009
KA gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Selfoss að velli, 2-0, er liðin mættust á Akureyrarvelli í dag í 12. umferð 1.
deildar karla í knattspyrnu. Það vo...
Lesa meira
18.07.2009
Stjórn Eyþings hefur samþykkt ályktun, þar sem áformum um að ráðast í gerð Vaðlaheiðarganga er fagnað og er
samgönguráðherra hvattur til að standa fas...
Lesa meira
18.07.2009
KA fær Selfoss í heimsókn í dag er liðin mætast á Akureyrarvelli í 1. deild karla í knattspyrnu. Selfoss er á toppi
deildarinnar með 26 stig en KA er í sj&o...
Lesa meira
18.07.2009
Sala á bílum og ferðatækjum hefur gengið vonum framar á bílasölum á Akureyri það sem af er sumri, eftir niðursveiflu sl. vetur.
„Salan hefur verið mjög gó&et...
Lesa meira
18.07.2009
Félagsmálaráð Akureyrar hefur samþykkt tillögu að nýrri gjaldskrá fyrir heimaþjónustu og vísað henni til
bæjarráðs. Um er að ræða breyting...
Lesa meira
17.07.2009
Hinn forni Gásakaupstaður vaknar til lífsins næstu daga en frá 18.-21. júlí nk. verða þar haldnir miðaldadagar, undir yfirskriftinni;
Ferð inní fortíðina. Opið ve...
Lesa meira
17.07.2009
Íslandsmótið í hestaíþróttum fer fram þessa dagana á Hlíðarholtsvelli í Lögmannshlíð, á
svæði Hestamannafélagsins Léttis &aa...
Lesa meira
17.07.2009
Ferðalöngum á Akureyri gefst nú sá kostur að skoða bæinn með CITY BUS Sightseeing. Um er að ræða sex vikna tilraunaverkefni og er
hugmyndin fyrst og fremst að veita þeim...
Lesa meira
17.07.2009
Arna Sif Ásgrímsdóttir, Þór/KA, skoraði mark Íslands í tapleiknum gegn Svíum á Evrópumeistaramóti
U19 ára landsliða kvenna í knattspyrnu se...
Lesa meira
17.07.2009
Heyskapur er nú í fullum gangi hjá bændum í Eyjafirði og segir Ólafur Helgi Vagnsson, ráðunautur hjá Búnaðarsambandi
Eyjafjarðar, að heyskapurinn gangi misvel ...
Lesa meira
16.07.2009
Fimm norskar stúlkur, sem kalla sig Norwegian Cornett & Sacbuts, halda tónleika í Akureyrarkirkju í kvöld, fimmtudaginn 16. júlí, kl. 20.00.
Stúlkurnar flytja konunglega tónlist sem ...
Lesa meira
16.07.2009
Akureyrarbær hefur iðað af mannlífi í sumar og ekkert lát virðist á. Auk fjölmargra landsmótsgesta um síðustu helgi voru
það ferðamenn af skemmtiferðaskip...
Lesa meira
16.07.2009
Bæjarráð Akureyrar leggur áherslu á mikilvægi Vaðlaheiðarganga fyrir norðausturland. Í bókun frá fundi bæjarráðs
í morgun, kemur fram að í min...
Lesa meira
16.07.2009
Dalvík/Reynir
hafði betur í nágrannaslagnum við Draupni er liðin mættust í gærkvöld á Dalvíkurvelli í D- riðli 3. deildar karla í
knattspyrnu. Lokatöl...
Lesa meira
15.07.2009
Á Tónlistarhlaðborði í Föstudagshádegi í Ketilhúsinu 17. júlí kl. 12, munu Claudia Kunz sópran og Ulrich Eisenlohr
píanóleikari flytja þýska og ...
Lesa meira
15.07.2009
Eftir langa bið hefur Fuglasafn Sigurgeirs loksins fengið leyfi til að sýna Kúluskít í safninu. Það var Unnur Jökulsdóttir,
Útgáfu- og kynningarstjóri, N&aacu...
Lesa meira
15.07.2009
Aga-
og úrskurðarnefnd KSÍ kom saman í gær og úrskurðaði leikmenn í keppnisbann og voru fjórir einstaklingar í liðum á
Norðurlandi úrskurðaðir &iac...
Lesa meira
15.07.2009
Það er ekki á hverjum degi sem hægt er að sjá myndlistasýningu í símaklefa og í raun erfitt að ímynda sér hvernig
hún kemst fyrir. Það ætla mynd...
Lesa meira
15.07.2009
Magni er einu stigi frá fallsæti eftir tvo tapleiki í röð í 2. deild karla í knattspyrnu. Magni beið ósigur gegn Tindastóli sl.
fimmtudag þar sem lokatölur á Sauð...
Lesa meira
15.07.2009
Guðbergur Egill Eyjólfsson bóndi í Hléskógum í Grýtubakkahreppi og félagi í VG, skrifar opið bréf til Steingríms
J. Sigfússonar, þar sem nú l&...
Lesa meira