12. desember, 2009 - 13:22
Stekkjastaur sást bregða fyrir í Hlíðarfjalli snemma í morgun en þar er skíðasvæðið opið til kl. 16.00. Gott
skíðafæri er á svæðinu og allar lyftur opnar. Reyndar má segja að nú sé hálfgert vorfæri, 5 stiga hiti og andvari. Opið
verður í Hlíðarfjalli á morgun frá kl. 10.00-16.00.