Fyrstir til að aka hringinn á innlendu eldsneyti

Kapparnir Einar Vilhjálmsson og Ómar Ragnarsson munu um helgina aka kringum landið á bíl knúnum íslensku metani. Þetta er í fyrsta skipti sem hringvegurinn er ekinn á bíl kn&...
Lesa meira

Sögusýning Landsmóta UMFÍ á Amtsbókasafninu

Nú stendur yfir á Amtsbókasafninu á Akureyri, hundrað ára afmælissýning Landsmóta UMFÍ. Þar er á skemmtilegan og lifandi hátt varpað ljósi á 10...
Lesa meira

Þorsteinn setti nýtt íslenskt met í 60 metra hlaupi

Frjálsíþróttakappinn Þorsteinn Ingvarsson úr HSÞ setti nýtt íslenskt met í 60 m hlaupi, á sérstöku móti sem haldið var í hálfleik &iacut...
Lesa meira

Sýning Hlyns sett upp aftur og framlengd um mánuð

Verkið sem Hlynur Hallsson setti upp í Gallerí Víð8ttu hefur verið stolið í tvígang en vegna þrjósku listamannsins og sýningarstjóranna hefur það verið set...
Lesa meira

Öruggur sigur Þórs/KA á GRV í kvöld

Þór/KA vann í kvöld stórsigur á liði GRV er liðin mættust í 12. umferð Pepsi- deildar kvenna í knattspyrnu á Þórsvellinum. Gestirnir í GRV byrju...
Lesa meira

Skemmtistaðir opnir lengur um verslunarmannahelgina

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun,  beiðni fulltrúum Vina Akureyrar, um lengri opnunartíma skemmtistaða um verslunarmannahelgina með þeirri breyting...
Lesa meira

Þrjár frá Þór/KA í 40 manna landsliðshóp

Sigurður Ragnar Eyjólfsson, landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu, hefur valið 40 manna undirbúningshóp fyrir úrslitakeppni EM sem fram fer í Finnlandi 23. ágúst til...
Lesa meira

Hvernig leistu út nítjánhundruðsjötíu og eitthvað?

Ljósmyndasýningin Hvernig leistu út nítjánhundruðsjötíu og eitthvað? verður opnuð í vikunni fyrir verslunarmannahelgi. Þar verður hægt að sjá hvernig ...
Lesa meira

Mærudagar á Húsavík

Mærudagar hófust á Húsavík í dag, fimmtudag og standa fram á sunnudag.   Lögð er áhersla á fjölskylduvæna dagskrá þar sem bæði ungir og a...
Lesa meira

Fínn árangur á Símamótinu

Símamótið fór fram í Kópavogi sl. helgi þar sem 5., og 6. flokkur kvenna í knattspyrnu hjá Þór og KA tóku þátt og stóðu stúlkurnar sig m...
Lesa meira

Ágætur árangur Þórs og KA á Nikulásarmótinu

  Hið árlega Nikulásarmót í knattspyrnu var haldið á Ólafsfirði sl. helgi þar sem lið frá KA og Þór voru meðal keppenda. Hjá KA kepptu lið &i...
Lesa meira

Þór/KA fær GRV í heimsókn í kvöld

Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld á nýjan leik eftir tæplega þriggja vikna pásu og leikur Þór/KA gegn GRV á Þórsvellinum í 12. umferð de...
Lesa meira

Þór sigraði KA í dramatískum vígsluleik á nýjum Þórsvelli

Þór hafði betur í nágrannaslagnum gegn KA er liðin mættust í vígsluleik á nýja Þórsvellinum í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld, þ...
Lesa meira

Heimsins fyrsta Swing og Lindy hop hátíðin haldin í Ólafsfirði

Heimsins fyrsta Swing og Lindy hop hátíðin verður haldin í Tjarnarborg Ólafsfirði helgina 7.-8. ágúst nk. "Forsagan er sú að fyrir um hálfu ári síðan hafð...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá í tengslum við Listasumar á Akureyri

Að vanda verður boðið upp á fjölbreytta dagskrá í tengslum við Listasumar á Akureyri næstu daga. Hljómsveitin Trúnó með Tómasi R. Einarssyni og Ragnheið...
Lesa meira

Stefán Karel á landsliðsæfingar

Stefán Karel Torfason, körfuboltamaður hjá Þór, hefur verið valinn til æfinga með U16 ára drengjalandsliðið Íslands í körfubolta. Æfingarnar fara fram &iacu...
Lesa meira

Torfæra: Steingrímur og Hafsteinn sigurvegarar

Lokaumferðir Íslandsmótsins í torfæru fóru fram um helgina í malarkrúsunum í Kollafirði. Það voru þeir Steingrímur Bjarnason í flokki götubíl...
Lesa meira

Stórleikur í fótbolta á nýja íþróttasvæði Þórs í kvöld

Það verður sannkallaður stórleikur í kvöld þegar Þór tekur á móti grönnum sínum í KA á nýja íþróttasvæði Þ&o...
Lesa meira

Draupnir steinlá á Sauðárkróki

Draupnir sótti ekki gull í greipar þegar liðið sótti Tindastól heim í gærkvöld í 1. deild kvenna í knattspyrnu. Lokatölur á Sauðárkróksvelli...
Lesa meira

Mótorhjólamenn gera sér dagamun á Akureyri

Um helgina fara fram hjóladagar á Akureyri þar sem mótorhjólamenn víðast hvar af landinu koma saman og gera sér dagamun. Þetta er fjórða árið sem hátí&et...
Lesa meira

Guðmundur bauð lægst í hafnar- framkvæmdir í Grímsey

Guðmundur K. Guðlaugsson á Dalvík, átti lægsta tilboð í verkið; harðviðarbryggja og skutaðstaða í Grímsey en tilboð voru opnuð í morgun. Tilboð Gu&e...
Lesa meira

Messa á Þönglabakka í Fjörðum á sunnudag

Áhugahópur um gönguferðir og helgihald á Þönglabakka boðar til messu sunnudaginn 26. júlí nk. kl. 14.00. Messað verður undir berum himni á grunni Þönglabakkakirkj...
Lesa meira

Oddur með fjögur mörk í sigri Íslands

Oddur Grétarsson, leikmaður Akureyri Handboltafélags, skoraði fjögur mörk fyrir Ísland er liði lagði Púertó Ríkó að velli, 35-23, í fyrsta leik sínum &...
Lesa meira

Tveir teknir fyrir fíkniefnaakstur á Akureyri

Lögreglan á Akureyri stöðvaði tvo ökumenn í gærkvöld grunaða um fíkniefnaakstur. Þann fyrri stöðvuðu þeir um áttaleytið og þann seinni tæple...
Lesa meira

Þjálfari og tveir leikmenn skrifa undir samninga við AH

Akureyri Handboltafélag heldur áfram að styrkja lið sitt fyrir komandi leiktíð. Þeir Jónatan Þór Magnússon fyrirliði liðsins og Rúnar Sigtryggsson þjálfa...
Lesa meira

Eldur í íbúð í Aðalstræti á Akureyri

Slökkviliðið á Akureyri var kallað út á fjórða tímanum í dag, er tilkynnt var um reyk í húsinu að Aðalstræti 13. Fjölmargir slökkviliðsmenn er...
Lesa meira

Draupnir lagði ÍA á útivelli

Draupnir bar sigurorð á ÍA er liðin áttust við á Akranesvelli í B- riðli 1. deildar kvenna í knattspyrnu í gær. Lokatölur leiksins urðu 2-1 sigur Draupnis. Rakel &Oac...
Lesa meira