06.07.2009
Maður á þrítugsaldri var handtekinn á tíunda tímanum í gærkvöld vegna innbrots á Akureyri. Maðurinn braust inn í
mannlausa íbúð í Skarðsh...
Lesa meira
06.07.2009
Eftir fjögur töp í röð í deildinni náði Magni loks að rétta úr kútnum með útisigri á Víði
í Garði í 2. deild karla í knatt...
Lesa meira
05.07.2009
„Það sem bjargar okkur hér á svæðinu er gríðarlega öflugur matvælaiðnaðar og eins og staðan er sækir fólk
í meira mæli en áður í ...
Lesa meira
05.07.2009
Keflavík lagði Þór að velli, 2:1, í 16-liða úrslitum Visa bikarkeppni karla í knattspyrnu, á heimavelli sínum í dag.
Ármann Pétur Ævarsson kom Þ&oa...
Lesa meira
05.07.2009
Tónleikaröðin Sumartónleikar í Akureyrarkirkju hefst í dag og verða tónleikar í kirkjunni alla sunnudaga í júlí kl. 17:00.
Að vanda er dagskráin fjölbreytt...
Lesa meira
04.07.2009
Mánudaginn 6. júlí hefst vikulöng dagskrá á Akureyri og í Eyjafirði þar sem göngur af ýmsu toga og erfiðleikastigum eru
í aðalhlutverki. Gönguvikan er s...
Lesa meira
03.07.2009
Þór/KA vann sinn fimmta leik í röð í Pepsi- deild kvenna í knattspyrnu er liðið sigraði Breiðablik með tveimur
mörkum gegn engu er liðin mættust &aac...
Lesa meira
03.07.2009
Í Gamla bænum Laufási við Eyjafjörð verður hægt að fylgjast með fólki að við ýmsa iðju sem tíðkaðist
í gamla daga sunnudaginn 5. júlí ...
Lesa meira
03.07.2009
Tvennt skiptir fyrst og fremst máli varðandi það að hægt er að hefjast handa við gerð Vaðlaheiðaganga innan tíðar að sögn
Péturs Þórs Jónssonar framk...
Lesa meira
03.07.2009
Gríðarlegur fjöldi gesta er á Akureyri þessa dagana en nú standa þar yfir tvö af stærstu knattspyrnumótum ársins, N1-mót KA
í 5. flokki drengja og Pollamót &TH...
Lesa meira
03.07.2009
Það verður sannkallaður risaslagur á Akureyrarvelli í kvöld þegar Þór/KA fær Breiðablik í heimsókn í Pepsi-
deild kvenna. Fyrir leikinn er Þór/KA &...
Lesa meira
02.07.2009
Staða Þórs í 1. deild karla í knattspyrnu versnaði til muna er liðið tapaði fyrir Fjarðabyggð í kvöld. Lokatölur á
Eskifjarðarvelli urðu 2-0 sigur Fjarðabyg...
Lesa meira
02.07.2009
Aðalheiður S. Eysteinsdóttir sýnir veggverkið "Tvílembd ær undir barði" á Veggverki á Akureyri dagana 4. júlí til 23.
ágúst nk. Um þessar mundir er á...
Lesa meira
02.07.2009
Með vísan til stefnuyfirlýsingar núverandi ríkisstjórnar Samfylkingar og Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs um endurskoðun laga um
stjórn fiskveiða, hefur Jón Bjarnason sj&a...
Lesa meira
02.07.2009
Fasteignir Akureyrarbæjar hafa auglýst eftir tilboðum í viðbyggingu 7. áfanga b Verkmenntaskólans á Akureyri. Viðbyggingin er um 400 fermetrar og
skal verkinu lokið þann 1. júl&...
Lesa meira
02.07.2009
Á fundi umhverfisnefndar Akureyrar í gær var tekið fyrir erindi frá Orra Árnasyni f.h. SS Byggis ehf þar sem óskað er eftir leyfi til að
byggja brú og veitingarstað/bakarí...
Lesa meira
02.07.2009
George Hollanders opnar sýninguna TÍÐARANDINN í Listmunahorninu á Árbæjarsafni laugardaginn 4. júlí kl.14.00. Þar verða til
sýnis leikföng frá leikfangasmið...
Lesa meira
02.07.2009
Þór heldur austur yfir land og leikur gegn Fjarðabyggð í kvöld í 1. deild karla í knattspyrnu. Þórsurum hefur gengið afar illa
á Íslandsmótinu það sem a...
Lesa meira
02.07.2009
Hér fyrir neðan má sjá sameiginlegt lið UMSE/UFA í frjálsum íþróttum sem mun keppa á landsmótinu á Akureyri
í sumar dagana 9.- 12. júlí. &nbs...
Lesa meira
02.07.2009
Íslenska
landsliðið skipað leikmönnum 19 ára og yngri gerði jafntefli við Rússa í gærdag á opna Evrópumótinu í handknattleik sem
fram fer í Gautaborg ...
Lesa meira
01.07.2009
KA vann góðan sigur á ÍR nú í kvöld er liðin mættust á Akureyrarvelli í miklum markaleik í 1. deild karla í
knattspyrnu. Alls voru átta mörk skoruð &...
Lesa meira
01.07.2009
Það má búast við hörkuslag á Akureyrarvelli í kvöld þegar KA fær ÍR í heimsókn í 9. umferð 1. deildar
karla í knattspyrnu. KA hefur verið &a...
Lesa meira
01.07.2009
Samkvæmt
fyrstu talningu þá féllu tíu Akureyrarmet í einstaklingsgreinum á AMÍ um nýliðna helgi. Bryndís Rún Hansen setti met í
100 og 200 m bringusundi, st&u...
Lesa meira
01.07.2009
Einmuna veðurblíða er á Akureyri þessa stundina og það er eitthvað sem bæjarbúar og gestir kunna vel að meta. Nú skömmu fyrir
hádegi sýndi hitamælirinn &aac...
Lesa meira
01.07.2009
Aldursflokkameistaramót Íslands ( AMÍ ) fór fram sl. helgi á Akureyri og gekk mótið vel í alla staði. Keppt var í Sundlaug
Akureyrar og tæplega 300 keppendur voru skrá&e...
Lesa meira
01.07.2009
Félagsskapurinn Hollvinir Húna II. hefur frá því að báturinn var keyptur norður unnið við rekstur og viðhald bátsins í
sjáfboðavinnu. Tilgangur félagsins ...
Lesa meira
01.07.2009
Oddur
Grétarsson, leikmaður Akureyri Handboltafélags, skoraði sjö mörk fyrir U- 19 ára landslið Íslands í handbolta í sigurleik gegn
Rúmeníu í gær &aacut...
Lesa meira