Fyrsti æfingahópur U18 ára landsliðs karla í íshokkí fyrir keppni í Narva í Eistlandi í mars á næsta ári hefur verið valinn og á Skautafélag Akureyrar sjö fulltrúa í liðinu. Þeir eru Einar Ólafur Eyland, Bergur Gíslason, Ingólfur Elíasson, Úlfur Bragi Einarsson, Gunnar Darri Sigurðsson, Jóhann Már Leifsson og Sigurður Reynisson. Einungis er um fyrsta hóp að ræða og því geta menn dottið út og nýir bæst við áður en lokahópurinn verður valinn.
Hópur lítur þannig út:
Markmenn
Bjarki Orrasson Björninn
Daníel Freyr Jóhannsson SR
Einar Ólafur Eyland SA
Snorri Sigurbergsson Björninn
Varnarmenn
Andri Már Helgason Björninn
Benedikt Sigurleifsson Björninn
Bergur Gíslason SA
Daniel Hrafn Magnússon SR
Hjalti Geir Friðriksson Björninn
Ingólfur Elíasson SA
Kári Guðlaugsson SR
Óskar Grönholm SR
Sigursteinn Atli Sighvatsson Björninn
Steindór Ingason Björninn
Sölvi Sigurjónsson SR
Úlfur Bragi Einarsson SA
Sóknarmenn
Arild Kári Sigfússon SR
Arnar Bragi Ingason Björninn
Arnar Breki Elfar Björninn
Björn Róbert Sigurðarson Malmö
Brynjar Bergmann Björninn
Daniel Steinþór Magnússon SR
Falur Guðnason Björninn
Gunnar Darri Sigurðsson SA
Gunnlaugur Guðmundsson Björninn
Jóhann Már Leifsson SA
Ólafur Árni Ólafsson Björninn
Ólafur Hrafn Björnsson Björninn
Sigurdur Reynisson SA
Sindri Snær Gíslason SR
Stefán Fannar Sigurðsson Björninn
Sturla Snær Snorrason Björninn
Tómas Tjörvi Ómarsson Mörrum
Zach Oskarsson US