Gert ráð fyrir rekstrarafgangi hjá Arnarneshreppi

Fjárhagsáætlun Arnarneshrepps vegna ársins 2010 var samþykkt við síðari umræðu á fundi hreppsnefndar nýlega.  Áætlunin gerir ráð fyrir að heildartekjur Arnarneshrepps verði 93,2 milljónir kórna á þessu ári og að rekstarafgangur ársins verði rúmar 1,8 milljónir kórna. Þá var samþykkt á fundinum að álagningarprósenta útsvars fyrir árið 2010 hækki úr 13% í 13,28%.

Nýjast