Íris með rásnúmer 45 í kvöld

Íris Guðmundsdóttir skíðakona frá SKA verður með rásnúmer 45 af 53 keppendum, er keppni í risasvigi kvenna hefst kvöld á Vetrarólympíuleikunum í Vancouver í Kanada.  Keppnin í risasvigi í kvöld hefst kl. 18:00.

Nýjast