Akureyri í undanúrslit bikarkeppninnar

Akureyri Handboltafélag er komið í undanúrslit bikarkeppninnar í 2. flokki karla í handbolta eftir fimm marka sigur gegn HK, 32:27, í Íþróttahöll Akureyrar í gær. ...
Lesa meira

Andrea og Baldvin sækjast eftir 1. sætinu hjá VG á Akureyri

Andrea Hjálmsdóttir aðjúnt við HA og Baldvin H. Sigurðsson bæjarfulltrúi, gefa bæði kost á sér í 1. sæti í forvali hjá Vinstrihreyfingunni grænu...
Lesa meira

Þór úr leik í bikarkeppninni

Þór er úr leik í Subway- bikarkeppni kvenna í körfubolta eftir tap gegn Njarðvík í 8- liða úrslitum, 83:48, er liðin áttust við í Ljónagryfjunni ...
Lesa meira

Öruggt hjá Stjörnunni gegn KA/Þór

Stjarnan vann öruggan sigur á KA/Þór, 36:22, er liðin mættust í Mýrinni í N1- deild kvenna í handbolta í dag. Staðan í hálfleik var 19:13 fyrir Stjör...
Lesa meira

SA á toppinn eftir öruggan sigur gegn SR

SA átti ekki í teljandi vandræðum með erkifjendur sína í SR er liðin mættust í Skautahöll Akureyrar í kvöld á Íslandsmóti karla í í...
Lesa meira

Dregið úr sumarafleysingum og færri aðgerðir á skurðstofu

„Mér sýnist við vera réttu megin striks, reksturinn er í jafnvægi og jafnvel í einhverjum plús," segir Halldór Jónsson forstjóri Sjúkrahúsins á Aku...
Lesa meira

Grunngildi VG í ríkisstjórn

Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar - græns framboðs haldinn á Akureyri 15.-16. janúar lýsir yfir fullum stuðningi við störf ríkisstjórnar Vinstrihreyfingarinnar - græn...
Lesa meira

Hundaskítur út um alla leikskólalóð

Allt of margir hundaeigendur láta hjá líða að hreinsa upp skít eftir hunda sína. Á Akureyri virðist ástandið vera með allra versta móti, alla vega hefur töluvert veri...
Lesa meira

Gildagur í Listagilinu á Akureyri

Það verður ljúf stemmning í Listagilinu á Akureyri í dag laugardag þegar gallerí og Listasafnið á Akureyri opna nýjar sýningar, auk þeirra sýninga sem opn...
Lesa meira

Frábær endasprettur hjá Þór í sigri gegn Skallagrími

Þór er komið í 2. sætið í 1. deild kvenna í köfubolta eftir sigur gegn Skallagrími, 58:55, er liðin mættust í Borgarnesi í gær. Þór átti ...
Lesa meira

SA og SR mætast í Skautahöllinni í kvöld

Í kvöld leikur Skautafélag Akureyrar sinn fyrsta leik á árinu á Íslandsmótinu í íshokkí karla, er liðið fær Skautafélag Reykjavíkur í hei...
Lesa meira

Akureyri í 8 liða úrslit í Útsvari eftir sigur á Hafnarfirði í kvöld

Lið Akureyrar tryggði sér sigur í 8 liða úrslitum í spurningakeppninni Útsvari í kvöld með glæsilegum sigri á liði Hafnarfjarðar í 16 liða úrslit...
Lesa meira

Fjölmargir keppendur frá Akureyri á alþjóðlegu móti í Reykjavík

Alþjóðlega íþróttakeppnin, Reykjavík International Games,  verður haldin í Laugardalshöllinni á morgun þann 16. janúar. Það er Íþrót...
Lesa meira

Tillaga um byggingu dreifistöðvar grenndarkynnt á ný

Norðurorka hefur sótt um 4m x 7m stóra lóð fyrir dreifistöð sunnan Undirhlíðar á Akureyri. Erindið var grenndarkynnt í desember sl. og bárust tvær athugasemdir. Skipul...
Lesa meira

Kæru á hendur Vífilfelli fyrir brot á áfengislögum vísað frá

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrar í vikunni var lagt fram bréf frá embætti lögreglustjórans á Akureyri frá því í desember sl., ...
Lesa meira

Umfang íslenskrar ferða- þjónustu óx á síðasta ári

Íslensk ferðaþjónusta má vel við una eftir árið 2009. Þrátt fyrir hnattræna kreppu og versnandi afkomu ferðaþjónustunnar í Evrópu, óx umfang &ia...
Lesa meira

Heildarkostnaður við grunnskóla Akureyrar 2,7 milljarðar króna

Samkvæmt fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árið 2010 verður heildarkostnaður við grunnskóla bæjarins rúmir 2,7 milljarðar króna og hækkar um rúmar...
Lesa meira

Þór sigraði Hött með þriggja stiga mun

Þór vann gríðarlega mikilvægan sigur á Hetti í gærkvöld í baráttunni í neðri hluta 1. deildar karla í körfubolta, er liðin mættust &aac...
Lesa meira

Fíkniefni og þýfi á Akureyri og í Reykjavík

Lögreglan á Akureyri hafði afskipti af tveimur karlmönnum á tvítugs- og þrítugsaldri í gær. Um er að ræða "góðkunningja" lögreglunnar og fann lögr...
Lesa meira

Fjalla um handboltalandsliðið innan sem utan vallar á EM

„Við verðum með viðtöl og umfjöllun eftir leiki og einnig verðum við með videoklippur sem við munum setja inn á síðuna og þannig getur fólk fylgst með stráku...
Lesa meira

Mikilvægur leikur Þórs gegn Hetti í kvöld

Þór leikur afar mikilvægan leik í kvöld í 1. karla í körfubolta, er liðið sækir Hött heim á Egilsstaði. Aðeins tvö stig skilja liðin að, Höt...
Lesa meira

Anna opnar sýninguna MIKADO í Gallerí Ráðhús

Listakonan Anna Gunnarsdóttir opnar sýningu í Gallerí Ráðhús, sem er staðsett í bæjarstjórnarsal ráðhússins, á morgun föstudaginn 15. janúar...
Lesa meira

Stjórn Samtaka um betri byggð gerir athugasemd við bókun bæjarstjórnar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi frá stjórn Samtaka um betri byggð, þar sem gerðar eru athugasemdir við bókun bæjarstjórnar Akureyrar...
Lesa meira

Andrea gefur kost á sér í 1. sæti hjá VG á Akureyri

Andrea Hjálmsdóttir gefur kost á sér í 1. sæti á lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs til bæjarstjórnarkosninga á Akureyri í vor. Hún hefur veri&et...
Lesa meira

Gönguferð með Jóni Hjaltasyni um söguslóðir á Akureyri

Jón Hjaltason er leiðsögumaður í gönguferð um söguslóðir á Akureyri laugardaginn 16. janúar nk. kl. 13.00. Lagt verður upp frá Sigurhæðum þar verður h...
Lesa meira

Bryndís Rún Hansen Íþróttamaður Akureyrar 2009

Bryndís Rún Hansen sundkona úr Óðni er Íþróttamaður Akureyrar 2009, en kjörinu var lýst í hófi í Ketilshúsinu fyrr í kvöld. Alls voru 15 &i...
Lesa meira

Mikill áhugi er á ull og ullarvinnslu

Á annað hundrað manns sóttu fyrirlestur Kristins Arnþórssonar, ullarfræðings, í Amtsbókasafninu á Akureyri sl. laugardag, en hann fjallaði um ull og ullarvinnslu. Á sama ...
Lesa meira