Vetraríþróttahátíð ÍSÍ á Akureyri sett á morgun

Vetraríþróttahátíð ÍSÍ 2010 verður sett í Skautahöllinni á Akureyri á morgun, laugardaginn 6. febrúar kl.16.00, með mikill sýningu þar sem fr...
Lesa meira

Ólympíufarar keppa í Hlíðarfjalli um helgina

Það verður nóg um að vera í Hlíðarfjalli um helgina, dagana 5.- 7. febrúar, þar sem bæði verður keppt í FIS- bikarmóti í alpagreinum í flokki 15...
Lesa meira

FH vann stórsigur gegn Akureyri

FH vann átta marka sigur gegn Akureyri Handboltafélagi ,33:25 , er liðin mættust í Kaplakrika í kvöld í N1- deild karla í handbolta. Staðan í hálfleik var 14:9 FH í ...
Lesa meira

Harmonikkuunnendur kaupa eignarhlut í Laxagötu 5

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram minnisblað frá fjármálastjóra og bæjarlögmanni vegna kaupa Félags harmonikkuunnenda við Eyjafjörð &aac...
Lesa meira

Lögreglan lýsir eftir Emilíönu Andrésardóttur

Lögreglan á Akureyri og Barnaverndarnefnd Eyjafjarðar lýsa eftir Emilíönu Andrésardóttur, sem fór að heima frá sér föstudaginn 29. janúar s.l.  Eftir þ...
Lesa meira

Húsnæði dvalarheimilisins í Skjaldarvík leigt einkaaðila

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar hefur samþykkt samning við fyrirtækið Concept ehf. um leigu á húsnæði dvalarheimilisins Skjaldarvíkur í Hörgárbyggð. Á...
Lesa meira

Akureyri sækir FH heim í N1- deildinni í kvöld

N1- deild karla í handbolta hefst á nýjan leik í kvöld eftir hlé. Akureyri Handboltafélag á erfiðan útileik fyrir höndum er liðið sækir FH heim &iac...
Lesa meira

Byggðakvóta úthlutað til Hríseyjar og Grímseyjar

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lagt fram bréf frá sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu, þar sem tilkynnt er um úthlutaðan byggðakv&o...
Lesa meira

Forval hjá Vinstri grænum á Akureyri á laugardag

Níu eintaklingar gefa kost á sér í forvali hjá Vinstrihreyfingunni grænu framboði á Akureyri, fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor, sem haldið verður laugardaginn 6. ...
Lesa meira

Tólf kjördeildir á Akureyri í komandi þjóðatkvæðagreiðslu

Bæjarráð samþykkti á fundi sínum í morgun tillögu kjörstjórnar Akureyrar vegna komandi þjóðaratkvæðagreiðslu þann 6. mars nk. um Icesave máli&...
Lesa meira

Hafa áhyggjur af vaxandi verkefnaskorti iðnaðarmanna

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lögð fram ályktun frá stjórn Meistarafélags byggingamanna á Norðurlandi þar sem stjórnin lýsir yfir á...
Lesa meira

Gunnar Þór hafnaði í 33. sæti á HM í Frakklandi

Gunnar Þór Halldórsson, skíðamaður frá SKA, hafnaði í 33. sæti í svigi á heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum sem haldið er í Mont Blanc&nbs...
Lesa meira

Stefnt að kosningu um sameiningu Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar 20. mars

Vinna við undirbúning að hugsanlegri sameiningu tveggja sveitarfélaga, Arnarneshrepps og Hörgárbyggðar eru í fullum gangi að sögn Axels Grettissonar formanns sameiningarnefndar. Hann segir a&et...
Lesa meira

Bæjarstjórn mótmælir niðurskurði á starfsemi RÚV á Akureyri

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti samhljóða á fundi sínum í gær bókun, þar sem mótmælt er harðlega þeim mikla niðurskurði á starfsemi R&iacut...
Lesa meira

Giljaskóli uppfyllir viðmið um sjálfsmatsaðferðir

Á fundi skólanefndar Akureyrar í vikunni var lagt fram erindi frá mennta- og menningarmálaráðuneytinu þar sem kynntar eru niðurstöður úttekta á sjálfsmatsaðf...
Lesa meira

Samþykkt að auglýsa tillögu að deiliskipulagi austurhluta miðbæjarins

Bæjarstjórn Akureyrar samþykkti á fundi sínum í kvöld, með átta atkvæðum gegn þremur, tillögu meirihluta skipulagsnefndar að auglýsa tillögu að deilis...
Lesa meira

Íris Guðmundsdóttir í Ólympíuliði Íslands

Skíðakonan Íris Guðmundsdóttir frá Akureyri var valinn í Ólympíulið Íslands í alpagreinum fyrir Vetrarólympíuleikana í Vancouver í...
Lesa meira

Valur of stór biti fyrir KA/Þór í kvöld

Valur vann ellefu marka sigur gegn KA/Þór, 31:20, er liðin áttust við í KA- heimilinu í kvöld í N1- deild kvenna í handbolta. Valsstúlkur voru ávallt skrefinu&nbs...
Lesa meira

Vill jafna samkeppnisstöðu framleiðslufyrirtækja á landsbyggðinni

Kristján Þór Júlíusson þingmaður Sjálfstæðisflokksins í Norðausturkjördæmi hefur ásamt fleirum, lagt fram á ný á Alþingi tillö...
Lesa meira

Gauti Elfar hlaut styrk frá ÍSÍ

Gauti Elfar Arnarson siglingamaður úr Nökkva hlaut styrk frá verkefni ÍSÍ til ungra og framúrskarandi íþróttamanna fyrir árið 2010. Gauti er að hljóta styrkinn &...
Lesa meira

Halli á rekstri skólamötuneyta grunnskólanna rúm 1,3 milljón króna

Á fundi skólanefndar Akureyrar í gær lá fyrir uppgjör í rekstri skólamötuneytanna fyrir árið 2009. Þar kemur fram að halli á rekstri skólamötuneytann...
Lesa meira

KA/Þór fær topplið Vals í heimsókn í kvöld

KA/Þór fær erfitt og verðugt verkefni í kvöld er liðið tekur á móti toppliði Vals í N1- deild kvenna í handbolta í KA- heimilinu kl. 19:00. Valur hefur 28 stig &iacu...
Lesa meira

Skytturnar og Mammútar á toppnum á Íslandsmótinu í krullu

Þriðja umferð Íslandsmótsins í krullu var leikin í gær í Skautahöll Akureyrar og halda Mammútar og Skytturnar sínu striki. Mammútar lögðu Garpa 9:6 og Skyttu...
Lesa meira

Nýsköpunar- og athafnaverðlaun stjórnar Akureyrarstofu veitt í vor

Í stefnu Akureyrarstofu er kveðið á um að stjórn Akureyrarstofu veiti verðlaun fyrir nýsköpun í atvinnulífinu á Akureyri. Á síðasta fundi stjórnar var r...
Lesa meira

Um 15 þúsund gestir heimsóttu Flugsafn Íslands í fyrra

Liðlega fimmtán þúsund gestir sóttu heim Flugsafn Íslands á Akureyrarflugvelli á síðasta ári. Það er meira en helmings fjölgun  frá árinu 2008....
Lesa meira

Öflug svæðisbundin markaðssetning mikilvæg

Stjórn Akureyrarstofu samþykkti á síðasta fundi sínum að halda áfram samstarfi við Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi eins og gert er ráð fyrir í fj...
Lesa meira

Lögreglan á Akureyri rannsakar innbrot í bíla

Lögreglan á Akureyri rannsakar nú stórfelldan þjófnað á GPS-staðsetningartækjum í bænum um helgina. Brotist var inn í ellefu bíla og var slíkum tæk...
Lesa meira