Lionsklúbburinn Ösp afhenti þremur aðilum fjárstyrki

Lionsklúbburinn Ösp á Akureyri afhenti í gær framlög til þriggja aðila úr velferða- og líknarsjóði klúbbsins. Félagskonur afla fjár í sjó...
Lesa meira

Tilraun til að knýja strætisvagn með lífdísel gengur vel

„Þetta gengur alveg ágætlega," segir Stefán Baldursson framkvæmdastjóri Strætisvagna Akureyrar, en í nóvember á liðnu ári var í tilraunaskyni farið að...
Lesa meira

Átján ára Eyfirðingur sigraði í einni stærstu snjóbrettakeppni heims

Halldór Helgason, 18 ára Eyfirðingur, frá Sílastöðum í Hörgarbyggð, sigraði í snjóbrettakeppni á stærsta íþróttamóti heims...
Lesa meira

Orri Blöndal tryggði SA sigur gegn Birninum

SA lagði Björninn að velli, 4:3, í framlengdum leik í kvöld er liðin mættust í Egilshöllinni á Íslandsmótinu í íshokkí karla. Staðan eftir ven...
Lesa meira

Hermann Jón í fyrsta sæti hjá Samfylkingunni

Hermann Jón Tómasson bæjarstjóri á Akureyri sigraði í prófkjöri Samfylkingarinnar á Akureyri sem lauk í dag. Hann hlaut 754 atkvæði í fyrsta sæti. &Iacut...
Lesa meira

KA/Þór landaði fjögurra marka sigri gegn HK

KA/Þór vann fjögurra marka sigur á HK, 27:23, er liðin mættust í KA- heimilinu í dag í N1- deild kvenna í handbolta. Varnarleikurinn var í fyrirrúmi hjá b&aac...
Lesa meira

Fagna launahækkun Brims og samningi um koltrefjaverksmiðju

Á stjórnarfundi Einingar-Iðju sem í vikunni tilkynnti einn stjórnarmaður þau ánægjulegu tíðindi að Brim hf. hefði ákveðið að hækka launataxta starfs...
Lesa meira

Stór fleki féll úr loftinu í menningarhúsinu Hofi

Stór og mikill fleki féll úr loftinu í aðalsal menningarhússins Hofs og niður á gólfið yfir hljómsveitargryfjunni snemma morguns í vikunni. Ekki urðu slys á f&oa...
Lesa meira

Bryndís Rún fær styrk frá ÍSÍ

Bryndís Rún Hansen, sundkona úr Óðni og íþróttamaður Akureyrar, er meðal sjö sundmanna sem fá úthlutun úr Styrktarsjóði ungra og framú...
Lesa meira

Flugrekendur ekki þrýst á stækkun flugstöðvarinnar á Akureyri

„Það hefur ekki verið neinn þrýstingur af okkar hálfu á að flugstöðin á Akureyrarflugvelli verði stækkuð," segir Árni Gunnarsson framkvæmdastjóri ...
Lesa meira

Prófkjör Samfylkingarinnar á Akureyri hafið

Alls gefa þréttan frambjóðendur kost á sér í prófkjöri Samfylkingarinnar á Akureyri, sem hófst í morgun og stendur fram til kl. 17.00 á morgun laugardag. Pr&oacut...
Lesa meira

Ólafur sýnir í Randers vinabæ Akureyrar

Í byrjun árs bauðst  myndlistarmanninum Ólafi Sveinssyni að sýna verk sín í Randers, vinabæ Akureyrar í Danmörku. Sýningin verður opnuð nk. mánudag &iac...
Lesa meira

Rekstrarkostnaður Tónlistar - skólans tæpar 175 milljónir

Heildarekstrarkostnaður Tónlistarskólans á Akureyri er áætlaður tæpar 175 milljónir króna á þessu ári og lækkar frá áætlun síðas...
Lesa meira

Aðstæður í Hlíðarfjalli með allra besta móti

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl. 12-19. Þar er nú hið besta veður, nánast logn, 8 stiga frost, glampandi sól og aðstæður ...
Lesa meira

Hagnaður Íslenskra verðbréfa 166 milljónir króna í fyrra

Rekstur Íslenskra verðbréfa hf. á Akureyri skilaði 166 milljóna króna hagnaði eftir skatta á nýliðnu ári. Eignir í stýringu jukust um ríflega 25 milljar&e...
Lesa meira

Framboðslistar verði skipaðir í jöfnu hlutfalli kynjanna

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrar í vikunni voru ræddar hugmyndir um hvatningu til stjórnmálaflokka og framboða um að gæta að kynjahlutfalli á framb...
Lesa meira

KSÍ styrkir aðildarfélögin

Stjórn KSÍ samþykkti á fundi sínum í gær aukinn fjárhagslegan stuðning við aðildarfélög sambandsins. KSÍ tekur yfir ferða- og uppihaldskostnað dóma...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti styrk- veitingu til hjálparstarfs á Haítí

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var lögð fram tillaga um að veita styrk til hjálparstarfsins vegna náttúruhamfarana á Haítí. Upphæðin verður f...
Lesa meira

Lýsir áhyggjum vegna lokunar göngudeildar SÁÁ á Akureyri

Á fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrar í gær var fjallað um þá ákvörðun SÁÁ að loka göngudeild á Akureyri í vor í s...
Lesa meira

Vegagerðin greiðir rúmar 117 milljónir fyrir gögn Greiðrar leiðar

Samningur um kaup Vegagerðarinnar á þeim gögnum sem Greið leið hefur aflað eða látið vinna vegna Vaðlaheiðarganga var loks undirritaður undir lok síðasta árs....
Lesa meira

Léttir vill halda Landsmót hestamanna sumarið 2014

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi  frá Erlingi Guðmundssyni formanni Hestamannafélagsins Léttis þar sem hann óskar eftir stuðningi Akureyra...
Lesa meira

Stefnt að því að koma á fót koltrefjaverksmiðju á Akureyri

Nú fyrir hádegi var undirritaður rammasamningur milli Strokks Energy ehf. og Akureyrarkaupstaðar um að komið verði á fót koltrefjaverksmiðju á Rangárvöllum á Akureyri. H...
Lesa meira

Garpar og Mammútar unnu sína leiki í gær

Garpar og Mammútar fara vel af stað á Íslandsmótinu í krullu og hafa unnið báða sína leiki til þessa á mótinu, en önnur umferð Íslandsmótsins v...
Lesa meira

Kvenfélagasamband Íslands fagnar 80 ára afmæli

Kvenfélagasamband Íslands fagnar 80 ára afmæli sínu mánudaginn 1. febrúar nk. Félagið var stofnað árið 1930 sem sameiningar og samstarfsvettvangur kvenfélaganna &iacu...
Lesa meira

Breytingar á þremur sérleiðum á Norðurlandi

Nú um áramót urðu breytingar á þremur sérleyfum á Norðurlandi þ.e. á milli Akureyrar og Húsavíkur, Akureyrar og Dalvíkur og Dalvíkur og Ólafsfj...
Lesa meira

Aðgerðir til eflingar íbúa- lýðræðis á Akureyri

Á fundi stjórnsýlsunefndar Akureyrarbæjar í morgun var m.a. rætt um íbúalýðræði en í júní 2007 samþykkti bæjarstjórn samhljó&...
Lesa meira

Nægur snjór í Hlíðarfjalli og mjög góð aðsókn

Aðsókn í Hlíðarfjall hefur verið mjög góð það sem af er vetri og nú hafa 23.500 gestir komið á skíðasvæðið miðað við 13.500 á ...
Lesa meira