Fleiri leituðu aðstoðar fyrir jólin nú en áður

Um 200 fjölskyldur nutu aðstoðar Hjálparstarfs kirkjunnar fyrir jólin og á fimmta hundrað manns leitaði til Mæðrastyrksnefndar Akureyrar að þessu sinni.  Allir sem  ósk...
Lesa meira

Sigrún Björk gefur kost á sér í 1. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Forseti bæjarstjórnar Akureyrar, Sigrún Björk Jakobsdóttir, gefur kost á sér í 1. sæti Sjálfstæðisflokksins í prófkjöri, fyrir sveitarstjórnarkos...
Lesa meira

Ágætur árangur norðlendinga á Jólamóti ÍR

Þriðja Jólamót frjálsíþróttadeildar ÍR var haldið mánudaginn 28. desember síðastliðin í Laugardagshöllinni og fór hópur af keppendum fr&a...
Lesa meira

Fóru á mótorhjólum upp á Súlur

Þeir félagar Finnur Aðalbjörnsson og Gunnar Hákonarson, gerðu sér lítið fyrir á dögunum og fóru á mótorcrosshjólum alla leið upp á Súlur. ...
Lesa meira

Flestir á ferðinni vegna einkaerinda

„Eitt af því sem ýmsum kom á óvart í könnuninni í sumar var að um fjórðungur allra þeirra sem voru á ferð um könnunarstaðina voru búsettir &...
Lesa meira

Rakel Hönnudóttir íþróttamaður ársins hjá Þór

Knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir er íþróttamaður ársins hjá Þór fyrir árið 2009 en kjörinu var lýst í opnu húsi í Hamri í dag....
Lesa meira

Opið í Hlíðarfjalli og aðstæður góðar

Mjög góð aðsókn hefur verið að skíðasvæðinu í Hlíðarfjalli yfir hátíðarnar. Í dag er frá kl 10 - 16 og þar eru mjög góð...
Lesa meira

Róleg og þægileg áramótavakt hjá Slökkviliði Akureyrar

Áramótavakt Slökkviliðs Akureyrar var róleg og þægileg. Fjögur sjúkraflug voru farin á síðasta sólahring ásamt flutningum. Dælubíll liðsins var ...
Lesa meira

Kveikt í áramótabrennunni á Akureyri kl. 20.30

Akureyringar á öllum aldri og gestir í bænum hafa fjölmennt á áramótabrennu við Réttarhvamm á gamlárskvöld undanfarin ár og viðbúið er að &t...
Lesa meira

Allar götur á Akureyri eiga að vera greiðfærar fyrir áramót

„Það gengur ljómandi vel og við gerum ráð fyrir að allar götur bæjarins verði greiðfærar fyrir áramót," segir Gunnþór Hákonarson yfirverkstj&oacut...
Lesa meira

Áformum um að fella niður sjómannaafsláttinn mótmælt

Aðalfundur Sjómannadeildar Framsýnar- stéttarfélags mótmælir harðlega áformum stjórnvalda um að fella niður sjómannaafsláttinn í áföngum og leg...
Lesa meira

Ragnar Snær hættur að spila í Grikklandi

Akureyringurinn Ragnar Snær Njálsson er hættur að spila með liði A.O. Dimou Thermaikou í Grikklandi eftir um hálfs árs dvöl hjá félaginu. Ástæðan fyrir brottfl...
Lesa meira

Steingrímur J. Sigfússon Norðlendingur ársins

Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra, er Norðlendingur ársins 2009 að mati hlustenda Útvarps Norður- og Austurlands. Kjörinu var lýst í sérstakri &aac...
Lesa meira

Jón Ingi krullumaður ársins

Jón Ingi Sigurðsson, fyrirliði Mammúta og íslenska landsliðsins í krullu, hefur verið útnefndur krullumaður ársins 2009. Jón Ingi vinnur þar með nafnbótina &iacu...
Lesa meira

Akureyri fær rúmlega 62 milljóna króna aukaframlag úr Jöfnunarsjóði

Akureyrarkaupstaður fær um 62,5 milljónir króna greiddar af aukaframlagi úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga í ár, þar af um 60 milljóna króna framlag vegna l&aacut...
Lesa meira

Landsvirkjun kaupir hlut Norðurorku í Þeistareykjum

Landsvirkjun og Norðurorka hafa gert samning um kaup Landsvirkjunar á 32% hlut Norðurorku í hlutafélaginu Þeistareykjum ehf.  Eftir kaupin á Landsvirkjun 64% hlut í félaginu en aðrir...
Lesa meira

Sjómannaafslátturinn er hluti af kjörum sjómanna

Félagsfundur Sjómannafélags Eyjafjarðar, sem haldinn var í gær,  lýsir megnustu óánægju með þau vinnubrögð stjórnvalda að ráðast s&eacut...
Lesa meira

Arna Sif Ásgrímsdóttir valinn í A- landsliðshópinn í knattspyrnu

Arna Sif Ásgrímsdóttir, leikmaður Þórs/KA, hefur verið valinn í 25 manna landsliðshóp kvenna í knattspyrnu sem kemur til æfinga í janúar á n&ae...
Lesa meira

Gagnrýna fækkun áætlunarferða milli Húsavíkur og Akureyrar

Framsýn- stéttarfélag gagnrýnir ákvörðun Vegagerðarinnar um að fækka verulega áætlunarferðum milli Húsavíkur og Akureyrar frá og með næstu &a...
Lesa meira

Frítt í sund fyrir grunnskólabörn á Akureyri frá áramótum

Frá næstu áramótum fá grunnskólabörn á Akureyri frítt í sundlaugar bæjarins og því verður 12% ódýrara fyrir fjögurra manna fjölskyldu...
Lesa meira

Samþykkt að bæta kostnað sem varð af hækkun tryggingagjalds

Fyrir fundi skólanefndar Akureyrar nýlega, lá beiðni frá Hjallastefnunni ehf. um að hækkun á tryggingagjaldi, sem lagt var á alla launagreiðendur fyrr á þessu ári, ver...
Lesa meira

Áframhald á samstarfi Þórs og KA við rekstur kvennadeilda

Stjórnir og starfsmenn KA og Þórs komu saman í KA-heimilinu í gær og gerðu sér glaðan dag. Þessi siður var tekinn upp á s.l ári en þá buðu Þ&oacu...
Lesa meira

Mikill fjöldi fólks á skíðum í Hlíðarfjalli

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli er opið í dag frá kl. 11 - 19 en kl. 8:30 í morgun var þar 8 stiga frost og nánast logn. Í gær var einhver fjölsót...
Lesa meira

Bekkpressumót KFA haldið í Jötunheimum á Gamlársdag

Hið árlega bekkpressumót KFA, „Gamlársmótið”, verður haldið á Gamlársdag, fimmtudaginn 31. desember, í stórasalnum í Jötunheimum. Alls er 17 ...
Lesa meira

Haukar deildarbikarmeistarar eftir dramatískan sigur gegn Akureyri

Haukar eru deildarbikarmeistarar í handbolta karla eftir dramatískan sigur á Akureyri, 25:24, er liðin mættust í úrslitum í Íþróttahúsinu við Strandgötu &iacut...
Lesa meira

Marka þarf framtíðarskipulag sorphirðu

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar hefur samþykkt tvö erindi frá Flokkun og Moltu, en annars vegar var óskað eftir viðbótarhlutafé frá Eyjafjarðarsveit í Moltu ehf. að u...
Lesa meira

Þorvaldur í hálfs árs leyfi á FSA

Þorvaldur Ingvarsson, framkvæmdastjóri lækninga á Sjúkrahúsinu á Akureyri, fer í 6 mánaða launalaust leyfi frá 8. janúar n.k.  Á þeim tím...
Lesa meira