Samkvæmt upplýsingum Hans Rúnars Snorrasonar, var afar ánægjulegt og táknrænt fá búnað gryfjunnar fyrst því hún er það sem vantað hefur hvað mest í fimleikaþjálfun á Akureyri. Fimleikagryfja er öryggissvæði til að þjálfa upp erfiðleikaæfingar á öruggan hátt. Í þessari viku komu svo sérfræðingar frá Danmörku til að setja búnaðinn upp fyrir gryfjuna.