Akureyri sækir Stjörnuna heim í kvöld

Akureyri Handboltafélag sækir Stjörnuna heim í Mýrina kl. 18:30 í kvöld í N1- deild karla í handbolta. Akureyri vann stórsigur á Gróttu á heimavelli í s&i...
Lesa meira

Vilja ræða hugsanlega aðkomu að uppbyggingu fyrir aldraða

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var tekið fyrir erindi  Guðmundi Hallvarðssyni stjórnarformanni stjórnar Sjómannadagsráðs og Hrafnistuheimilanna þar sem han...
Lesa meira

Ráðist verði í stækkun flugstöðvarinnar sem fyrst

Bæjarráð Akureyrar tekur undir áskorun Markaðsstofu ferðamála á Norðurlandi um að hið fyrsta verði ráðist í framkvæmdir við stækkun flugstöðva...
Lesa meira

Aflaverðmæti Björgvins EA um 180 milljónir króna

Björgvin EA 311, frystitogari Samherja, kom til hafnar á Akureyri um kl 18.00 í dag en hann var við veiðar í norsku lögsögunni. Afli upp úr sjó var um 590 tonn, aðallega þorskur, ...
Lesa meira

Syngjandi börn um allan bæ

Líkt og venjulega á öskudaginn, lifnaði heldur betur yfir bæjarlífinu á Akureyri snemma í morgun. Yngstu bæjarbúarnir rifu sig á fætur fyrir allar aldir, klæddu sig ...
Lesa meira

Geir Kristinn nýr oddviti L-listans – Oddur skipar í 3. sætið

Geir Kristinn Aðalsteinsson, rekstrarstjóri hjá Vodafone, er nýr oddviti L-listans, lista fólksins á Akureyri og mun hann leiða lista hreyfingarinnar í bæjarstjórnarkosningunum í...
Lesa meira

Góður árangur hjá FIMAK á þrepamóti

Þrepamót í áhaldafimleikum fór fram í húsi Ármenninga í Laugardal sl. helgi, þar sem níu strákar og tólf stelpur frá FIMAK tóku þ&aac...
Lesa meira

Ásdís með stórleik í sigri KA/Þórs

KA/Þór vann þriggja marka sigur gegn HK, 32:29, er liðin mættust í KA- heimilinu í N1- deild kvenna í handbolta í kvöld. Norðanstúlkur höfðu sjö marka forystu &...
Lesa meira

SA komið í úrslitakeppnina eftir sigur á Birninum

SA tryggði sér sæti í úrslitakeppninni á Íslandsmótinu í íshokkí karla með sigri gegn Birninum í kvöld, 6:0, er liðin mættust í Ska...
Lesa meira

Ræðir netöryggi og nýsköpun á hringferð um landið

Halldór Jörgensson, framkvæmdastjóri Microsoft Íslandi, mun fara í hringferð um landið í samvinnu við SAFT dagana 21. - 28. febrúar og ræða netöryggi og nýsk&ou...
Lesa meira

Þrisvar sinnum stærri framkvæmd til skoðunar við Hafnarstræti 98

Nokkur umræða hefur verið um stöðu mála í Hafnarstræti 98, m.a. í greinum sem skrifaðar hafa verið í Vikudag. Húsið er í eigu H98 ehf. en það félag...
Lesa meira

Stórleikur í Skautahöll Akureyrar í kvöld

Í kvöld mætast Skautafélag Akureyrar og Björninn í afar mikilvægum leik í Skautahöll Akureyrar kl. 19:00, er næstsíðasta umferð Íslandsmótsins í &iacu...
Lesa meira

Öryggisráðstafanir við löndun á fiski til bræðslu

Alvarlegt vinnuslys varð við löndun þann 14. febrúar sl. þar sem tveir starfsmenn misstu meðvitund í lest skips. Slys af svipuðum toga varð fyrir réttu ári við löndun. &Iacu...
Lesa meira

Stytting hringvegarins - hagsmunamál allra landsmanna

Signý Sigurðardóttir skrifar Flutningasvið SVÞ hefur ítrekað reynt að vekja máls á þeim mikilvæga málaflokki sem samgöngur í landinu eru. Stytting vegalengda &...
Lesa meira

Víða hálka og éljagangur á vegum landsins

Víða eru aðstæður erfiðar á vegum landsins og því ástæða til að minna vegfarendur á að fara varlega. Á Norðurlandi eystra er hálka, éljagangu...
Lesa meira

Aftur töpuðu Mammútar

Eftir góða byrjun er lið Mammúta að fatast flugið á Íslandsmótinu í krullu, en Mammútar töpuðu sínum öðrum leik í röð í deildinni er l...
Lesa meira

Landsliðsþjálfari leiðbeinir í körfuboltaskóla Þórs

Á laugardaginn kemur, þann 20. febrúar, verður körfuboltaskóli Þórs haldinn í Íþróttahúsi Síðuskóla fyrir krakka á aldrinum 12 ára o...
Lesa meira

Fjölskyldan í Laufási flytur að Grýtubakka 1 í sumar

„Við erum mjög fegin því að málinu er nú lokið og farsæl lausn hefur fundist," segir Þórarinn Pétursson bóndi í Laufási í Eyjafirði, en han...
Lesa meira

Oddur Helgi gefur ekki kost á sér í efsta sæti L-listans

Oddur Helgi Halldórsson, oddviti og bæjarfulltrúi L-lista lista fólksins, í bæjarstjórn Akureyrar, tilkynnti á fundi með félögum sínum nýlega að hann myndi ekk...
Lesa meira

Níu Íslendingar af hverjum tíu ferðuðust innanlands í fyrra

Ferðaárið 2009 var með líflegasta móti hjá landsmönnum samkvæmt nýrri könnun Ferðamálastofu um ferðalög Íslendinga innanlands. Í könnuninni, sem ...
Lesa meira

Vegurinn milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar lokaður

Vegurinn á milli Dalvíkur og Ólafsfjarðar er lokaður vegna snjóflóðs sem féll á veginn í nótt. Aðstæður verða kannaðar þegar birtir, ef veðr...
Lesa meira

Akureyri úr leik í bikarkeppninni

Akureyri Handboltafélag er úr leik í bikarkeppni karla í 2. flokki eftir tap gegn FH í undanúrslitum, 32:38, en liðin áttust við í Kaplakrika í gær. Staðan í h...
Lesa meira

Vegfarendur kanni færð og veður áður en lagt er stað

Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun en búist er við stormi norðvestantil á landinu og á miðhálendinu í nótt og fram eftir morgundegi. Þá biður Ve...
Lesa meira

Ísland upp um fjögur sæti Alþjóðastyrkleikalistans í krullu

Alþjóða krullusambandið, WCF, gaf nýverið út nýjan styrkleikalista þar sem Ísland hækkar sig upp um fjögur sæti, fer úr neðsta sætinu í 38. sæ...
Lesa meira

Uppsagnir varúðarráðstöfun vegna fyrirsjáanlegs verkefnaskorts

Sjö starfsmönnum var sagt upp hjá verktakafyrirtækinu SS Byggir á Akureyri um síðustu mánaðamót og segir Sigurður Sigurðsson framkvæmdastjóri að um varúð...
Lesa meira

Víða hálka og hálkublettir á vegum landsins

Á Norðaurlandi eystra er hálka og éljagangur á Öxnadalsheiði og hálka á Árskógsströnd og Mývatnsöræfum. Hálkublettir á Víkurskarði...
Lesa meira

KA og HK í undanúrslit Bridgestonesbikarsins

KA og HK eru kominn í undanúrslit Bridgestonebikarsins í blaki í karlaflokki en seinni undankeppni bikarsins fór fram í KA- heimilinu um helgina í karla- og kvennaflokki. Fyrir móti...
Lesa meira