Lokahóf hjá iðkendum Skíðafélags Akureyrar 12 ára og yngri í alpagreinum og göngu, fór fram í Verkmenntaskólanum sunnudaginn 16. maí sl. Þar voru viðurkenningar veittar fyrir ástundun og framfarir í flokkum 9- 12 ára fyrir nýafstaðinn vetur.
Í alpagreinum voru eftirfarandi viðurkenningar veittar:
Ástundun 11-12 ára Gígja Björnsdóttir
Framfarir 11-12 ára Guðsteinn Ari
Hallgrímsson
Ástundun 10 ára Katla Björg Dagbjartsdóttir
Framfarir 10 ára Helga
Klemensdóttir
Ástundun 9 ára Darri Rúnarsson
Framfarir 9 ára Dagný Svala
Gunnarsdóttir
Í göngunni voru eftirfarandi viðurkenningar veittar:
Ástundun 11-12 ára: Hjörvar Sigurgeirsson
Framfarir 11-12 ára: Andri Snær
Sævarsson
Ástundun 9-10 ára: Anna karen Pálsdóttir
Framfarir 6-10 ára: Arna Sól
Sævarsdóttir
Þá fór lokahóf fyrir iðkendur 13 ára og eldri fram á laugardeginum 15. maí. Þar fékk Kolbrún Lilja Hjaltadóttir ástundarbikarinn í flokki 13-14 ára en Auður Brynja Sölvadóttir fékk framfarabikarinn.
Í flokki 15 ára fékk Karen Sigurbjörnsdóttir bæði ástundar- og framfarabikar í kvennaflokki. Í karlaflokki fékk Hákon Valur Dansson ástundunarbikarinn og Hallgrímur Páll Leifsson framfarabikarinn. Þá var einnig veittur dugnaðarbikar sem Eyþór Arnarsson hreppti.