Íbúum Akureyrar fjölgaði um 41 á milli ára

Þann 1. desember sl. voru íbúar á Akureyri 17.563 og hafði fjölgað um 41 frá sama tíma í fyrra. Fjölgunin helgast af því að Akureyri og Grímsey sameinuðu...
Lesa meira

Ríkisborgarar frá 48 þjóðlöndum búsettir á Akureyri

Íbúum með erlent ríkisfang fækkaði um 10,2% á Akureyri á síðasta ári, miðað við árið á undan, eða um 52 einstaklinga, úr 512 í 460. ...
Lesa meira

Íslensk verðbréf styrkja Mæðrastyrksnefnd

Íslensk verðbréf hf. á Akureyri afhentu í dag Mæðrastyrksnefnd á Akureyri hálfa milljón króna að að gjöf og mun nefndin nýta fjármunina til þess...
Lesa meira

Árleg úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar

Hin árlega úthlutun úr Afreks- og styrktarsjóði Akureyrar fer fram í hófi sem haldið verður í Íþróttahöllinni á Akureyri þriðjudaginn 29. desemb...
Lesa meira

Íþróttaráð telur nauðsynlegt að félagssvæði KKA verði stækkað

Íþróttaráð Akureyrar telur nauðsynlegt að félagssvæði KKA - akstursíþróttafélags torfæru- og vélsleðamanna, verði stækkað fyrir Endur...
Lesa meira

Björninn sigraði SAsen í vítakeppni

Björninn hefði betur gegn SAsen er liðin mættust í Egilshöllinni sl. laugardag á Íslandsmótinu í íshokkí í meistaraflokki kvenna. Ekkert mark var skorað í v...
Lesa meira

Tólf gefa kost á sér í prófkjöri Framsóknarflokksins á Akureyri

Alls gefa 12 manns kost á sér í prófkjöri Framsóknarflokksins á Akureyri fyrir bæjarstjórnarkosningarnar í vor en frestur til að tilkynna þátttöku rann &uacut...
Lesa meira

Sex tilnefndir sem íþróttamaður ársins hjá KA

KA hefur gefið út tilnefningar fyrir íþróttamann ársins hjá félaginu fyrir árið 2009 en kjörið fer fram á afmælisdegi félagsins, þ...
Lesa meira

Rekstur Slippsins Akureyri aldrei gengið betur

Verkefnastaða Slippsins Akureyri hefur verið með allra besta móti á þessu ári og hefur reksturinn aldrei gengið betur frá því nýir eigendur tóku við rekstrinum seinni...
Lesa meira

Víða hálka, hálkublettir og skafrenningur á vegum landsins

Víða eru hálka, hálkublettir og skafrenningur á vegum landsins og því ástæða fyrir vegfarendur að fara með gát. Á Norðvesturlandi er hálka og élj...
Lesa meira

Óvíst með opnun skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli

Alls óvíst er hvort hægt verður að opna skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í dag vegna veðurs en frekari upplýsingar munu liggja fyrir kl. 12.00. Ekki var hægt ...
Lesa meira

Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys á Moldhaugnahálsi

Bílslys varð rétt fyrir utan Akureyri, á svokölluðum Moldhaugnahálsi, á áttunda tímanum í kvöld. Einn var fluttur á sjúkrahús með nokkur meiðsl,...
Lesa meira

Rúmlega 100 nemendur brautskráðir frá VMA

Alls voru 110 nemendur brautskráðir frá Verkmenntaskólanum á Akureyri í gær, af hinum ýmsu brautum hans. Fram kom í máli Hjalta Jóns Sveinssonar skólameistara, að ...
Lesa meira

Fagna stuðningi við íþrótta- og tómstundastarf á Akureyri

Íþróttaráð Akureyrar fagnar velvilja stjórnar og starfsfólks Samherja í garð íþrótta- og tómstundafélaga á Akureyri og þakkar fyrirtækinu ...
Lesa meira

Annar flokkur Akureyrar í 8- liða úrslit bikarkeppninnar

Strákarnir í 2. flokki hjá Akureyri Handboltafélagi eru komnir áfram í 8- liða úrslit Bikarkeppni HSÍ eftir nauman sigur gegn Gróttu í gær, 30:28, er liðin mæ...
Lesa meira

Valur hafði betur gegn Þór í 1. deildinni í körfubolta

Þórsarar náðu ekki að fylgja eftir góðum sigri á Hrunamönnum í 1. deild karla í körfubolta á dögunum, er Valsmenn komu í heimsókn í í&tho...
Lesa meira

Mikilvægt að hægja á frekari framkvæmdum

Áhersla verður lögð á að ljúka þeim stóru framkvæmdum  á vegum Akureyrarbæjar sem þegar eru hafnar. Stærstu verkefnin sem í þann flokk falla eru by...
Lesa meira

Kóraslóð í miðbæ Akureyrar á morgun laugardag

Það verður hátíðlegt stemmning í miðbæ Akureyrar á morgun laugardag þegar félagar úr eftirfarandi kórum; Kirkjukór Akureyrarkirkju, Kirkjukór Gler&aac...
Lesa meira

Þór hefur leik á ný í körfuboltanum í kvöld

Þór fer af stað á nýjan leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld eftir stutt hlé þegar Valur mætir í heimsókn í Íþrótt...
Lesa meira

Deildarbikarkeppnin leikinn í Hafnarfirði

Deildarbikarkeppni HSÍ í handbolta verður leikinn í Strandgötu í Hafnarfirði dagana 27.- 28. desember. Fjögur efstu lið í úrvalsdeild karla og kvenna taka þátt á m...
Lesa meira

Bæjarráð styrkir Mótorhjóla- safnið á Akureyri

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að styrkja Mótorhjólasafnið um eina milljón króna á ári í þrjú ár. M&oa...
Lesa meira

Soroptimistar senda jólapakka til grænlenskra barna

Soroptimistasystur á Akureyri senda jólapakka til allra barna í Ittoqqortoormiit (Scoresbysund) á Grænlandi. Að frumkvæði Helenu Dejak hafa Soroptimistar á Akureyri nú í annað...
Lesa meira

Þrír fluttir á slysadeild eftir harðan árekstur á Akureyri

Þrír voru fluttir til aðhlynningar á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri eftir mjög harðan árekstur tveggja jeppa á gatnamótum Glerárgötu og Kaupvangsstræ...
Lesa meira

Bærinn nýtir ekki forkaupsrétt við sölu Skólastígs 4

Akureyrarbær mun ekki nýta sér forkaupsrétt við sölu Skólastígs 4, samkvæmt kauptilboði dags. 8. desember sl. Þetta var samþykkt á fundi bæjarráðs &iac...
Lesa meira

Skatttekjur Hörgárbyggðar rúmar 223 milljónir á næsta ári

Sveitarstjórn Hörgárbyggðar samþykkti fjárhagsáætlun næsta árs við síðari umræðu á fundi sínum í gær. Heildarniðurstaða fj&aa...
Lesa meira

Jólasöngvaka til styrktar Mæðrastyrksnefnd Akureyrar

Minjasafnið á Akureyri stendur fyrir jólasöngvöku til styrktar Mæðrastyrksnefnd á Akureyri laugardaginn 19. desember kl 14. Ljúfir tónar þekktra jólasöngva munu óm...
Lesa meira

Ekki verið tekin ákvörðun um hvaða leið verður farin í sorphreinsimálum

Á síðasta fundi framkvæmdaráðs Akureyrarbæjar var lagður fram liður í fundargerð viðtalstíma bæjarfulltrúa þar sem fram koma áhyggjur af sorpmá...
Lesa meira