Leikur Þórs og Fjölnis frestast um tvo klukkutíma

Leikur Þórs og Fjölnis í 1. deild karla í knattspyrnu hefur verið færður til kl. 16:00. Leikurinn átti upphaflega að fara fram kl. 14:00 á Þórsvellinum en seinkar um tvo tíma. Ástæðan er aflýsing á innanlandsflugi. Þá hefur leik Víkings R. og Fjarðabyggðar verið frestað fram á annað kvöld af sömu ástæðu.

Nýjast