Líkt og undanfarin ár kom enginn framboðslisti fram í Svalbarðsstrandarhreppi fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í lok mánaðarins.
Því verður óhlutbundin kosning (nafnakosning) í sveitarfélaginu.
Tveir aðilar hafa gefið það út að þeir gefi ekki kost á sér til endurkjörs, þau Haukur Halldórsson varaoddviti og
Bergþóra Aradóttir.