Kristján Vilhelmsson framkvæmdastjóri útgerðar Samherja fjallar um veiðar og Gestur Geirsson framkvæmdastjóri landvinnslu fjallar um vinnslu. Fundarstjóri er Eiríkur Jóhannsson stjórnarformaður Samherja. Að loknum framsögum verður tekið á móti fyrirspurnum úr sal.