Sigurður, Anna Hildur og Gísli í þremur efstu sætum nýja framboðsins

Undirbúningsvinna vegna nýs framboðs fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri í vor, er í fullum gangi. Það er Sigurður Guðmundsson verslunarmaður sem fer fyrir framboðinu og mun hann jafnramt leiða listann. Þá er orðið ljóst að Anna Hildur Guðmundsdóttir dagskrárstjóri SÁÁ á Akureyri verður í 2. sæti og Gísli Aðalsteinsson hagfræðingur á FSA skipar 3. sæti.

Nýjast