Fylkir lagði Þór/KA að velli með tveimur mörkum

Fylkir lagði Þór/KA að velli, 2:0, er liðin mættust í Boganum í dag í Lengjubikarkeppni kvenna í knattspyrnu.

Eftir þrjár umferðir er Þór/KA í þriðja sæti deildarinnar með fjögur stig, en Fylkir er í öðru sæti með fimm stig.

Nýjast