30.10.2015
Akureyringurinn og fatahönnuðurinn Aníta Hirlekar útskrifaðist með masterspróf úr einum virtasta tískuháskóla heims, Central Saint Martins í London, síðastliðið vor.
Lesa meira
29.10.2015
Í tilefni þess að bleikum mánuði er að ljúka verður Bleikt kvöld á Icelandair hótel á Akureyri í kvöld kl. 20:00. Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis hefur safnað 7,7 milljónum króna frá áramótum og í kvöld bætist...
Lesa meira
29.10.2015
Helga Íris Ingólfsdóttir hefur verið ráðin verkefnisstjóri brothættra byggða fyrir Hrísey og Grímsey. Þetta kemur fram á vef Akureyrarbæjar. Alls sóttu 13 manns um starfið. Helga Íris er 37 ára, fædd og uppalin á Dalvík. Hún ...
Lesa meira
28.10.2015
Ferðaskrifstofan Trans Atlantic hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna fjölmiðlaumfjöllunar um að flugvél í beinu flugi frá Riga til Akureyrar um miðjan október ákvað að lenda á Keflavíkurflugvelli.
Yfirlýsingin er e
Lesa meira
28.10.2015
Norðursigling á Húsavík er handhafi Umhverfisverðlauna Ferðamálastofu 2015. Ráðherra ferðamála, Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar og viðskiptaráðherra, afhenti verðlaunin á Ferðamálaþingi í Hofi á Akureyri í dag. Ve...
Lesa meira
28.10.2015
Fimmtudaginn 29. október kl. 12.15-12.45 verður boðið upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri um sýninguna GraN 2015 sem var opnuð um síðastliðna helgi. Guðmundur Ármann Sigurjónsson listamaður tekur á móti gestum og fræðir ...
Lesa meira
27.10.2015
Ármann Hinrik Kolbeinsson, formaður ÁLKA,áhugaljósmyndaraklúbbs Akureyrar, sendi Vikudegi nokkrar valdar myndir til birtingar. Ármann hefur áratuga reynslu af ljósmyndun og myndar ýmist náttúruna, bæjarumhverfið eða fólk.
Lesa meira
27.10.2015
Halla Bergþóra Björnsdóttir, lögreglustjóri á Norðurlandi eystra, Gunnar Ingi Birgisson, bæjarstjóri Fjallabyggðar, og Bjarni Th.
Lesa meira
26.10.2015
Búið er bóka komu tveggja skemmtiferðaskipa til Akureyrar og víðar hér á landi árið 2026 en það er Fred Olsen Cruise Lines sem á skipin. Pétur Ólafsson, hafnarstjóri Hafnasamlags Norðurlands, segir það mjög sérstakt að skemmt...
Lesa meira
24.10.2015
Sýningin GraN 2015 verður opnuð í Listasafninu á Akureyri í dag, laugardag, kl. 15:00 en þar sýna 25 grafíklistamenn frá Danmörku, Finnlandi, Færeyjum, Grænlandi, Íslandi, Noregi og Svíþjóð. Vegleg sýningarskrá kemur út af þe...
Lesa meira
23.10.2015
Á sama tíma og flugvél frá Riga í beinu flugi til Akureyrar ákvað að lenda frekar á Keflavíkurflugvelli í síðustu viku vegna veðurs voru flugvélar að lenda á sama tíma á Akureyrarflugvelli. Þetta segir Guðni Sigurðsson fjölm...
Lesa meira
23.10.2015
Þórgnýr Dýrfjörð framkvæmdastjóri Akureyrarstofu segir framtíð menningar á Akureyri eiga mikið undir skilningi ríkisvaldsins á að aukið fjárframlag þurfi til menningarstofnana hér. Þórgnýr er menntaður heimspekingur og segir...
Lesa meira
23.10.2015
Flugvél á leið frá Riga í Lettlandi í beinu flugi til Akureyrar um miðja síðustu viku hætti við að lenda á Akureyrarflugvelli og lenti þess í stað á Keflavíkurflugvelli. Þykir þetta sérstakt í ljósi þess að blíðskaparve
Lesa meira
22.10.2015
Menningarfélag Akureyrar frumsýnir glænýtt íslenskt verk í sviðsetningu Leikfélags Akureyrar og menningarhússins Hofs íkvöld. Verkið ber titilinn Þetta er grín, án djóks og er eftir þau Halldór Laxness Halldórsson (Dóra DNA) o...
Lesa meira
22.10.2015
Á aðalfundi Foreldrafélags Naustaskóla á Akureyri þann 17. september sl. var samþykkt einróma ályktun um að skora á bæjaryfirvöld á Akureyri að standa við þá ákvörðun að ljúka framkvæmdum við skólalóð Naustaskólaá
Lesa meira
21.10.2015
Í Kjarnaskógi á Akureyri hefur verið útbúið nýtt samkomusvæði með grillhúsi og leiktækjum í mjög fallegu umhverfi. Svæðið heitir Birkivöllur en auk myndarlegra birkitrjáa eru þar ýmsar fleiri trjátegundir, til dæmis falleg ...
Lesa meira
21.10.2015
Framkvæmdastjóra Akureyrarstofu hefur verið falið að fara í viðræður við Ferðamálastofu um aukna aðkomu að rekstri Upplýsingamiðstöðvar ferðamanna og boða til fundar með nágrannasveitarfélögum í Eyjafirði um endurskoðað...
Lesa meira
20.10.2015
Þær Katrín Árnadóttir og Margrét Rós Harðardóttir reka leiðsögufyrirtækið Berlínur þar sem þær stöllur bjóða upp á leiðsögn á íslensku um borgina. Í byrjun nóvember verður beint flug frá Akureyri til Berlínar þar sem...
Lesa meira
19.10.2015
Preben Pétursson, varaþingmaður Bjartrar framtíðar, tók sæti á Alþingi í fyrsta sinn í dag. Hann er varamaður Brynhildar Pétursdóttur sem situr nú allsherjarþing Sameinuðu Þjóðanna í New York. Í tilkynningu frá Bjartri fram...
Lesa meira
19.10.2015
Gamla Apótekið var flutt aftur á sinn stað í Innbænum á Akureyri á dögunum eftir nokkra mánaða fjarveru en húsið var geymt á Krókeyri á meðan nýr grunnur var byggður undir húsið. Gamla Apótekið er í eigu Minjaverndar sem ...
Lesa meira
17.10.2015
Norrænir kvikmyndadagar standa nú yfir á Akureyri þar sem sex kvikmyndir verða til sýnis í Sambíóunum fram til 20. október og aðgangur ókeypis. Það er norðlenski kvikmyndaklúbburinn KvikYndi og Norræna upplýsingaskrifstofan sem s...
Lesa meira
16.10.2015
Fari svo að fjárframlög ríkisins til menningarstofnana á Akureyri hækki ekki á næsta ári mun það hafa afdrifaríkar afleiðingar fyrir menningarlífið í bænum. Þetta segir Gunnar Gunnsteinsson framkvæmdastjóri Menningarfélags Aku...
Lesa meira
16.10.2015
Henni var ýtt út í grínið á sínum tíma og samdi sitt fyrsta uppistand á hótelherbergi á Akureyri. Saga Garðarsdóttir, leikkona, handritshöfundur, uppistandari og grínari hefur undanfarna mánuði dvalið á Akureyri þar sem hún un...
Lesa meira
15.10.2015
Verkfall SFR og Sjúkraliðafélags Íslands sem skall í nótt hefur víðtæk áhrif í samfélaginu. Engin kennsla er í Menntaskólanum á Akureyri í dag en húsverðir, skólafulltrúi og skrifstofustjóri MA eru félagar í SFR og því ...
Lesa meira
15.10.2015
Í tilefni útkomu bókar sinnar Mótun framtíðar Hugmyndir-Skipulag-Hönnun mun Trausti Valsson, prófessor í skipulagsfræði við HÍ halda erindi um skipulagsmál í Lionssalnum að Skipagötu 14 á Akureyri í dag, fimmtudaginn 15. ...
Lesa meira
14.10.2015
Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar lagði fram bókun á síðasta sveitarstjórnarfundi þar sem skorað er á þingmenn landsins að endurskoða afnám tolla á ýmis matvæla. Eins og fram hefur komið hafa íslensk stjórnvöld og Evrópusamba...
Lesa meira
13.10.2015
Viðburðarstofa Norðurlands í samstarfi við Golfklúbb Akureyrar hafa komist að samkomulagi við A.R Events um að fá mót inn á Global Junior Golf Tour mótaröðina sem A.R Events standa fyrir. Global Junior Golf Tour er mótaröð sem ha...
Lesa meira