Hin fullkomna helgi í Berlín

Berlínur. Frá vinstri: Margrét Rós Harðardóttir, Anna Þorbjörg Jónasdóttir og Katrín Árnadóttir fyri…
Berlínur. Frá vinstri: Margrét Rós Harðardóttir, Anna Þorbjörg Jónasdóttir og Katrín Árnadóttir fyrir framan Brandenburger-hliði

Þær Katrín Árnadóttir og Margrét Rós Harðardóttir reka leiðsögufyrirtækið Berlínur þar sem þær stöllur bjóða upp á leiðsögn á íslensku um borgina. Í byrjun nóvember verður beint flug frá Akureyri til Berlínar þar sem fólki gefst tækifæri að upplifa Berlín á einstakan hátt undir leiðsögn þeirra tveggja. Vikudagur forvitnaðist um Berlínur og fékk uppskrift af fullkominni helgi í Berlín en viðtalið má nálgast í prentútgáfu Vikudags.

Nýjast