Fréttir

Girnilegir silungsréttir og vanilluskyrkaka

Listakonan Linda Björk Óladóttir tók áskorun Óðins Valssonar og hún er hér mætt með girnilegar uppskriftir í matarkrók vikunnar.  “Ég elska uppskriftir sem eru auðveldari en þær líta út fyrir að vera. Í sumar hef ég verið ...
Lesa meira

Girnilegir silungsréttir og vanilluskyrkaka

Listakonan Linda Björk Óladóttir tók áskorun Óðins Valssonar og hún er hér mætt með girnilegar uppskriftir í matarkrók vikunnar.  “Ég elska uppskriftir sem eru auðveldari en þær líta út fyrir að vera. Í sumar hef ég verið ...
Lesa meira

Nýtt og léttara yfirbragð á vef Vikudags og auknir möguleikar

Vefur Vikudags hefur fengið nýtt og léttara yfirbragð, eins og lesendur hafa væntanlega tekið eftir. Með þessari breytingu aukast möguleikarnir til muna. Nú er t.d. hægt að sjá myndir með fréttum í mun stærri upplausn en áður.
Lesa meira

Kappróðrabátur fauk út á sjó í hvassviðrinu

Glöggur vegfarandi, sem oft á leið um Leiruveginn, hafði samband við Vikudag, þar sem hann hafði áhyggjur á kappróðrabáti Nökkva, siglingaklúbbsins á Akureyri, sem marar í hálfu kafi í flæðarmálinu. Rúnar Þór Björnsson for...
Lesa meira

Hannes ráðinn forstöðumaður sjónlistamiðstöðvar á Akureyri

Hannes Sigurðsson, listfræðingur og forstöðumaður Listasafnsins á Akureyri, hefur verið ráðinn forstöðumaður nýrrar sjónlistamiðstöðvar í Listagilinu á Akureyri. Sjónlistamiðstöðin verður til með sameiningu Menningarmiðs...
Lesa meira

Vrenko samdi til tveggja ára hjá Þór

Janez Vrenko, slóvenski varnarmaðurinn í knattspyrnuliði Þórs, verður áfram með liðinu en hann skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs. Þetta eru góð tíðindi fyrir n...
Lesa meira

Vrenko samdi til tveggja ára hjá Þór

Janez Vrenko, slóvenski varnarmaðurinn í knattspyrnuliði Þórs, verður áfram með liðinu en hann skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við félagið. Þetta kemur fram á heimasíðu Þórs. Þetta eru góð tíðindi fyrir n...
Lesa meira

Kýrin Systa gerir það gott

„Þetta er hörku mjólkurkýr,“ segir Guðmundur Steindórsson ráðunautur hjá Búgarði, en kýrin Systa frá Syðri-Bægisár í Hörgársveit er nú þriðja mánuðinn í röð afurðahæsta kýr landsins með 11.899 kíló í afurðum s
Lesa meira

Þórsarar hefja leik í kvöld - Mæta með breytt lið

Körfuboltavertíðin er komin á fullt og fyrstu leikirnir í 1.deild karla fóru fram í gær. Þór hefur leik kvöld og byrjar á heimaleik gegn ÍA í Höllinni kl. 19:15. Þórsarar mæta með mikið breytt lið til leiks frá síðastliðnu...
Lesa meira

Þórsarar hefja leik í kvöld - Mæta með breytt lið

Körfuboltavertíðin er komin á fullt og fyrstu leikirnir í 1.deild karla fóru fram í gær. Þór hefur leik kvöld og byrjar á heimaleik gegn ÍA í Höllinni kl. 19:15. Þórsarar mæta með mikið breytt lið til leiks frá síðastliðnu...
Lesa meira

Hverfisnefnd Oddeyrar er fullskipuð og vel virk

Erlendur Steinar Friðriksson formaður hverfisnefndar Oddeyrar á Akureyri hefur sent athugasemd til Vikudags fyrir hönd nefndarinnar, vegna fréttar hér að neðan frá því í morgun, um fund stjórnsýslunefndar með þremur hverfisnefndum ...
Lesa meira

Hverfisnefnd Oddeyrar er fullskipuð og vel virk

Erlendur Steinar Friðriksson formaður hverfisnefndar Oddeyrar á Akureyri hefur sent athugasemd til Vikudags fyrir hönd nefndarinnar, vegna fréttar hér að neðan frá því í morgun, um fund stjórnsýslunefndar með þremur hverfisnefndum ...
Lesa meira

Áhersla lögð á að auka hreyfingu barna og unglinga á öllum skólastigum

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur birt stefnu sína í íþróttamálum. Hún er sameiginleg stefna þeirra aðila sem bera ábyrgð á málaflokknum, sem eru ríkið, sveitarfélögin og íþróttahreyfingin. Stefnan byggist á því gru...
Lesa meira

Áhersla lögð á að auka hreyfingu barna og unglinga á öllum skólastigum

Mennta- og menningarmálaráðuneyti hefur birt stefnu sína í íþróttamálum. Hún er sameiginleg stefna þeirra aðila sem bera ábyrgð á málaflokknum, sem eru ríkið, sveitarfélögin og íþróttahreyfingin. Stefnan byggist á því gru...
Lesa meira

Sambandsþing UMFÍ í Hofi um helgina

Forseti Íslands, herra Ólafur Ragnar Grímsson flytur ávarp við þingsetningu. 47. Sambandsþing Ungmennafélags Íslands sem verður haldið í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri um helgina. Samtals eiga 135 fulltrúar rétt til setu á þingi...
Lesa meira

Stjórnsýslunefnd fundaði með fulltrúum hverfisnefnda

Fulltrúar hverfisnefnda voru boðaðir á fund stjórnsýslunefndar Akureyrarbæjar í vikunni til að ræða málefni þeirra. Fulltrúarnir voru frá hverfisnefnd Naustahverfis, Holta- og Hlíðahverfis og Lunda- og Gerðahverfi. Aðrar hverfis...
Lesa meira

Stjórnsýslunefnd fundaði með fulltrúum hverfisnefnda

Fulltrúar hverfisnefnda voru boðaðir á fund stjórnsýslunefndar Akureyrarbæjar í vikunni til að ræða málefni þeirra. Fulltrúarnir voru frá hverfisnefnd Naustahverfis, Holta- og Hlíðahverfis og Lunda- og Gerðahverfi. Aðrar hverfis...
Lesa meira

Haukar höfðu betur á Ásvöllum

Haukar lögðu Akureyringa að velli með eins marks mun, 23-22, í spennuþrungnum leik á Ásvöllum í kvöld í N1-deild karla. Haukar höfðu frumkvæðið allan leikinn en Akureyringar gáfust aldrei upp og lokamínúturnar voru rafmagnaðar...
Lesa meira

Nokkur bjartsýni ríkjandi varðandi atvinnuástandið

Alls voru 720 einstaklingar á Norðurlandi eystra í atvinnuleit nú í byrjun vikunnar, þar af voru 317 karlar og 403 konur.  Af þessu hópi voru 552 sem enga atvinnu höfðu, eða 77% af hópnum, en aðrir höfðu starf að hluta til.  Um 4...
Lesa meira

Jóhann Kristinn tekur við liði Þórs/KA

Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari Þórs/KA í knattspyrnu kvenna en frá því er greint á heimasíðu Þórs að Jóhann hafi skrifað undir tveggja ára samning. Hann mun taka við af Hlyni Svan Eiríkssyni sem stýr...
Lesa meira

"Verðum að fara hala inn stig"

Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld. Á Ásvöllum taka Haukar á móti Akureyri en einnig mætast topplið Fram og Valur á Hlíðarenda og og HK tekur á móti FH. Akureyri hefur tapað tveimur leikjum í röð og hefur tvö stig...
Lesa meira

"Verðum að fara hala inn stig"

Þrír leikir fara fram í N1-deild karla í kvöld. Á Ásvöllum taka Haukar á móti Akureyri en einnig mætast topplið Fram og Valur á Hlíðarenda og og HK tekur á móti FH. Akureyri hefur tapað tveimur leikjum í röð og hefur tvö stig...
Lesa meira

Unnið að því að finna lausn á aðkomu að Lundarskóla

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar tók fyrir á fundi sínum í vikunni erindi sem Ólafur Jónsson D-lista, lagði fram á fundi bæjarráðs nýlega, í tengslum við lagningu Dalsbrautar. Ólafur spurðist fyrir um hvenær vinna við breytingar á...
Lesa meira

Unnið að því að finna lausn á aðkomu að Lundarskóla

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar tók fyrir á fundi sínum í vikunni erindi sem Ólafur Jónsson D-lista, lagði fram á fundi bæjarráðs nýlega, í tengslum við lagningu Dalsbrautar. Ólafur spurðist fyrir um hvenær vinna við breytingar á...
Lesa meira

Starfsgreinasambandið nauðsynlegur vettvangur fyrir íslenskt verkafólk

Framtíð Starfsgreinasambandsins var Birni Snæbjörnssyni, formanni sambandsins, hugleikin í setningarræðu hans á 3. þingi SGS sem hófst í morgun. Í ræðu sinni sagði hann m.a. "Ég tel að Starfsgreinasambandið sé nauðsynlegur vett...
Lesa meira

Húsleitir og fíkniefni á Akureyri

Um miðjan dag í gær framkvæmdi lögreglan á Akureyri húsleit í íbúð manns á fertugsaldri vegna gruns um fíkniefnamisferli. Hald var lagt á um 30 grömm af amfetamíni og nokkur grömm af kannabisefnum. Einnig voru haldlögð um 40 g...
Lesa meira

Óðinn leggur skóna á hilluna

Körfuknattleiksmaðurinn Óðinn Ásgeirsson hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna og mun því ekki leika með Þór í vetur í 1. deildinni. Óðinn, sem er 32 ára, á að baki langan og farsælan feril og hefur leikið mikinn fjölda...
Lesa meira