Fréttir

Guðlaugur tekinn við KA/Þór-Liðið leikur í N1-deildinni á ný

Guðlaugur Arnarsson, varnarjaxlinn í liði Akureyrar, hefur verið ráðinn þjálfari KA/Þórs í handbolta kvenna fyrir næsta vetur. Honum til aðstoðar verður Martha Herman...
Lesa meira

Björgunarsveitarmenn grennslast fyrir um þýskan ferðamann

Eftirgrennslan eftir þýskum ferðamanni sem saknað er og talinn er vera staddur norðan Vatnajökuls bar engan árangur í nótt. Vélsleðamenn frá Flugbjörgunarsveitinni á ...
Lesa meira

Slá KA-menn Grindvíkinga aftur út úr keppni?

32-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu hefjast í kvöld með ellefu leikjum. Í Boganum tekur KA á móti úrvalsdeildarliði Grindavíkur kl. 19:15. Liðin mættus...
Lesa meira

Ársreikningur síðasta árs sýnir sterka fjárhagsstöðu

Á fundi sveitarstjórnar Eyjafjarðarsveitar í gær, var ársreikningur sveitarfélagsins fyrir árið 2010 tekinn til síðari umræðu og samþykktur. Niðurstaða &aac...
Lesa meira

„Þetta lítur ekkert sérstaklega vel út"

„Þetta lítur ekkert sérstaklega vel út og maí mánuður var ekki að hjálpa mikið til,” segir Steindór Ragnarsson vallarstjóri golfvallarsvæðis að Ja&...
Lesa meira

Fyrirtækjasöfnun vegna Grímsvatnagossins

Eins og landsmönnum er kunnugt, hefur gosið í Grímsvötnum, sem hófst þann 21. maí s.l. þegar valdið bændum og búaliði á því svæði, sem harð...
Lesa meira

Komur á dag- og göngudeild FSA aldrei verið fleiri en í fyrra

Á geðdeild FSA hafa menn áhyggjur af stöðu langveikra. Verið er að skoða möguleika í samstarfi við búsetudeild Akureyrarbæjar. Starfsemi dag- og göngudeildar hefur vaxið ...
Lesa meira

Akureyringur vann 9 milljónir króna á skafmiða

Honum fannst svo sannarlega skemmtilegt að skafa, Akureyringnum sem keypti sér á dögunum „7, 9, 13" skafmiða Happaþrennunnar í Hagkaupi á Akureyri. Á miðanum leyndist 9 milljón...
Lesa meira

Á fjórða hundrað manns á Vorfundi Samorku

Á fjórða hundrað manns munu taka þátt í Vorfundi Samorku sem haldinn verður í Hofi á Akureyri dagana 26.-27. maí. Alls verða flutt 39 erindi, að meðtöldu áv...
Lesa meira

Tvö tilboð bárust í framkvæmdir við Hrafnagilsskóla

Tvö tilboð bárust í framkvæmdir á skólalóð og bílastæði við Hrafnagilsskóla. Tilboðin voru opnuð fyrir helgina og voru þau bæði yfir kostna&e...
Lesa meira

Mun færri lokið háskólamenntun á landsbyggðinni

Árið 2010 hafa rúmlega 56 þúsund manns á aldrinum 16-74 lokið háskólanámi, eða um fjórðungur íbúa á Íslandi á sama aldursbili. H&aacut...
Lesa meira

Vetrarfærð, hálka, snjóþekja, skafrenningur eða ófærð

Á Norðvesturlandi er hálka á Holtavörðuheiði, Þverárfjalli og á Siglufjarðarvegi milli Hofsós og Siglufjarðar. Hálkublettir á Vatnsskarði og Öxnadalshe...
Lesa meira

Sjúkraflug komið í gang

Nú er orðið fært fyrir sjúkraflug en það hefur verið ófært síðan gosið hófst í Grímsvötnum. Sjúkraflugvél Mýflugs er nú a&e...
Lesa meira

Vill hlutlausar upplýsingar um efnahagslegar afleiðingar lagafrumvarps um stjórn fiskveiða

Stjórn Akureyrarstofu hefur óskað eftir kynningu á nýju frumvarpi um stjórn fiskveiða á Íslandi og svo fljótt sem auðið er hlutlausum upplýsingum um efnahagsl...
Lesa meira

Ekkert lát á hríðarbylnum norðaustan- og austanlands

Ekkert lát á hríðarbylnum norðaustan- og austanlands. Helstu breytingarnar eru þær að við sjóinn og á láglendi norðaustanlands hækkar hiti lítið og gerir kr...
Lesa meira

Dregið hefur úr atvinnuleysi

Á fundi stjórnar Akureyrarstofu fyrir helgi var lagt fram yfirlit um átaksverkefni Akureyrarbæjar og Vinnumálastofnunar vegna atvinnuleysis á árinu 2011 og farið yfir framkvæmd þeirra...
Lesa meira

Ólafur Bragi Greifameistari

Greifatorfæran fór fram á Akureyri um helgina en þetta var jafnframt fyrsta umferðin á Íslandsmótinu í torfæru. Ólafur Bragi Jónsson hlaut nafnbótina Greifinn 201...
Lesa meira

Öskufall á Akureyri

Í gærkvöld fór að bera á öskufalli á Akureyri vegna eldgossins í Grímsvötnum og sást það vel á bílum bæjarbúa í morgun. Sundlaug ...
Lesa meira

Nemendur Naustaskóla hlupu til styrktar UNICEF

Það var mikið fjör í Naustaskóla á Akureyri í morgun en þar voru krakkarnir að hlaupa og reyna fyrir sér í ýmsum þrautum til styrktar UNICEF. Krökkunum var sa...
Lesa meira

Harma róttækan og ósanngjarn niðurskurð á sóknargjöldum

Á aðalsafnaðarfundi Lögmannshlíðarsóknar sem haldinn var í Glerárkirkju í gær, sunnudaginn 22. maí, var samþykkt ályktun þar sem harmaður er sá r...
Lesa meira

Leik Þórs og FH aftur frestað-Þórsvellinum lokað til mánaðamóta

Búið er að fresta leik Þórs og FH í annað sinn en liðin áttu að mætast á Þórsvelli í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Leikurinn ...
Lesa meira

Þór fær bikarmeistarana í heimsókn

Fimmta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu klárast í kvöld með einum leik, en þá mætast Þór og FH á Þórsvelli í frestuðum leik. Þetta er a&...
Lesa meira

Þór/KA komið með sín fyrstu stig

Þór/KA innbyrti sín fyrstu stig í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu er liðið lagði Grindavík, 2:1, á Grindavíkurvelli í dag í annarri umferð deildarinnar. Rakel H&...
Lesa meira

Ingimundur í viðræðum við Akureyri

Landsliðsmaðurinn Ingimundur Ingimundarsson er líklega á leiðinni til Akureyrar Handboltafélags frá danska félaginu Aab Handbold. Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vikudags eru vi&...
Lesa meira

Gasmælingar á Glerárdal

Starfsmenn SORPU og Mannvits voru við afkasta- og gæðamælingar á urðunarstaðnum á Glerárdal nýlega. Að sögn Bjarna Hjarðar yfirverkfræðings SORPU sýna mæli...
Lesa meira

Erlendir ferðamenn aðeins farnir að sjást

Fyrsta skemmtiferðaskip sumarsins, Athena, kom til Akureyrar snemma á þriðjudagsmorgun.  Ferðalangar voru ekki sérlega heppnir með veður en hafa kannski sumir hverjir gert ráð fyrir að al...
Lesa meira

Þór/KA sækir Grindavík heim í Pepsi-deildinni

Önnur umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu hefst með einum leik í dag, en þá sækir Þór/KA lið Grindavíkur heim kl. 16:00. Þeir geta norðanstúlkur landað...
Lesa meira