Fréttir

Engan sakaði er bíll fór fram af hárri klöpp og endaði ofan í fjöru

Umferðaróhapp varð á Grenivíkurvegi upp úr klukkan þrjú í dag. Engan sakaði en fólksbíll er ónýtur eftir óhappið. Maður sem ók inn eftir firðinum, í átt til Akureyrar, fékk skyndilega á móti sér bíl á öfugum vegarhelmin...
Lesa meira

Ríkið greiði pilti 31 milljón króna í bætur vegna læknamistaka

Íslenska ríkið þarf að greiða pilti þrjátíu og eina milljón króna í miskabætur vegna læknamistaka sem hann varð fyrir á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri þegar hann var ellefu ára. Fjölskipaður Héraðsdómur Reykjavíkur k...
Lesa meira

Heimildarmyndin Jón og séra Jón endursýnd í Hofi

Vegna fjölda áskoranna verður heimildarmyndin Jón og séra Jón eftir Steinþór Birgisson endursýnd í Hofi, í kvöld kl. 20.00. Séra Jón Ísleifsson hefur verið sóknarprestur í Árnesi Ströndum í 12 ár. Hann lifir lífinu á sinn e...
Lesa meira

Samið um kolmunna

Á fundi strandríkja um stjórnum veiða úr kolmunnastofninum á árinu 2012, sem haldinn var í London í vikunni, náðist samkomulag um að heildarafli verði 391.000 tonn. Er hér um að ræða töluverða aukningu frá árinu 2011 þegar he...
Lesa meira

Tryggja þarf góðar flugsamgöngur með flugvelli í Vatnsmýrinni til framtíðar

Aðalfundur Eyþings, Samtaka sveitarfélaga í Eyjafirði og Þingeyjarsýslu, var haldinn á Húsavík um síðustu helgi. Að þessu sinni var áherslan á umfjöllun um stefnumörkunina Ísland 2020 og sóknaráætlanir landshluta innan hennar...
Lesa meira

Mikilvæg þrjú stig í hús hjá Víkingum

SA Víkingar unnu sér inn mikilvæg þrjú stig í kvöld með því að leggja Björninn að velli, 4-2, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir afar rólegan og tíðindalítinn fyrsta leikhl...
Lesa meira

Mikilvæg þrjú stig í hús hjá Víkingum

SA Víkingar unnu sér inn mikilvæg þrjú stig í kvöld með því að leggja Björninn að velli, 4-2, er liðin mættust í Skautahöllinni á Akureyri á Íslandsmóti karla í íshokkí. Eftir afar rólegan og tíðindalítinn fyrsta leikhl...
Lesa meira

Fordæma ruddaskap stjórnvalda varðandi framlög til heilbrigðismála

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum; Framsýn- stéttarfélag, Starfsmannafélag Húsavíkur og Þingiðn- félag iðnaðarmanna funduðu í dag um boðaðar tillögur fjárlaganefndar Alþingis um verulegar skerðingar á fjárframlögum til H...
Lesa meira

Leigjendur á Borgum fá reikning fyrir fasteignagjöldum

Leigjendur húsnæðis á Borgum við Háskólann á Akureyri hafa nú nýverið fengið í hendur reikning frá Fasteignum ríkisins vegna ógreiddra fasteignagjalda . Um er að ræða samningsbundna greiðslu, en það sem komið hefur leigjendu...
Lesa meira

Brotist inn í báta í Sandgerðisbót

Brotist var inn í skútu og smábát í Sandgerðisbót á Akureyri sl. nótt. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var fartölvu stolið úr bátnum og spennibreyti úr skútunni. Lögreglan hefur engar vísbendingar um hver eða hverjir voru þarna...
Lesa meira

ÍAV og svissneskt fyrirtæki buðu lægst í gerð Vaðlaheiðarganga

ÍAV og svissneska fyrirtækið Marti Contractors Lts, áttu lægsta tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga en tilboð voru opnuð nú eftir hádegi. Tilboð þeirra hljóðaði uppá rúmar 8,8 milljarða króna, eða 95% af kostnaðaráætlun. Eyfi...
Lesa meira

Víkingar þurfa á sigri að halda í kvöld

SA Víkingar og Björninn mætast í eina leik kvöldsins á Íslandsmóti karla í íshokkí í Skautahöllinni á Akureyri og hefst leikurinn kl. 19:30. Liðin mættust í fyrsta leik vetrarins og þá höfðu Bjarnarmenn betur 4-3. Víkingar ha...
Lesa meira

Akureyri nær í Hrein Hauksson til Svíþjóðar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Akureyringar eru í miklum meiðslavandræðum í N1-deild karla í handbolta í upphafi móts. Lykilmenn á borð við Heimi Örn Árnason og Hörð Fannar Sigþórsson sem gegna veigamiklu hlut...
Lesa meira

Akureyri nær í Hrein Hauksson til Svíþjóðar

Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að Akureyringar eru í miklum meiðslavandræðum í N1-deild karla í handbolta í upphafi móts. Lykilmenn á borð við Heimi Örn Árnason og Hörð Fannar Sigþórsson sem gegna veigamiklu hlut...
Lesa meira

Fyrsta frumsýning vetrarins hjá LA á föstudaginn

Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn Svörtu kómedíuna föstudaginn 14. október kl. 20.00 í Samkomuhúsinu. Um er að ræða verk eftir Peter Shaffer, skrifað árið 1965 og eitt af fáum gamanleikjum sem hann samdi. Frægustu verk ha...
Lesa meira

Fyrsta frumsýning vetrarins hjá LA á föstudaginn

Leikfélag Akureyrar frumsýnir gamanleikinn Svörtu kómedíuna föstudaginn 14. október kl. 20.00 í Samkomuhúsinu. Um er að ræða verk eftir Peter Shaffer, skrifað árið 1965 og eitt af fáum gamanleikjum sem hann samdi. Frægustu verk ha...
Lesa meira

Snjóþekja og éljagangur á fjallvegum á Norðurlandi

Það er víða vetrarfærð á fjallvegum og því full ástæða fyrir vegfarendur að kynna sér færð og vegum. Norðaustanlands er snjóþekja og éljagangur á Víkurskarði, Fljótsheiði og allt austur á Mývatnsöræfi. Á Norðurlandi ...
Lesa meira

Harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar

Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var á Ketilási í Fljótum um helgina, harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar. Enginn þeirra sá ástæðu til að mæta á fundinn sem fjallaði um opinbera þjón...
Lesa meira

Harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar

Aðalfundur samtakanna Landsbyggðin lifi, sem haldinn var á Ketilási í Fljótum um helgina, harmar áhugaleysi alþingismanna á stöðu landsbyggðarinnar. Enginn þeirra sá ástæðu til að mæta á fundinn sem fjallaði um opinbera þjón...
Lesa meira

Vegfarendur varaðir við versnandi veðri norðanlands

Fram á kvöldið ágerist éljagangur og snjókoma norðanlands, einkum á svæðinu frá Vatnsskarði og Þverárfjalli í vestri, austur um í Þistilfjörð og á Vopnafjarðarheiði í austri, segir í ábendingu frá veðurfræðingi til veg...
Lesa meira

Tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga opnuð á morgun

Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira

Tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga opnuð á morgun

Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira

Tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga opnuð á morgun

Á morgun þriðjudag, verða opnuð tilboð í gerð Vaðlaheiðarganga. Sex aðilar lýstu yfir áhuga á að gera tilboð í verkið og reyndust þeir allir hæfir. Per Aarsleff - JKP JV frá Danmörku og Færeyjum, hafa dregið ósk sína til ...
Lesa meira

Þing AN lýsir yfir þungum áhyggjum af miklu og viðvarandi atvinnuleysi

Tæplega 100 fulltrúar, frá öllum stéttarfélögum á Norðurlandi, mættu á 32. þing Alþýðusambands Norðurlands sem fram fór á Illugastöðum um helgina. Þar af átti Eining-Iðja um 50 þingfulltrúa. Í ályktun þingsins er lýst ...
Lesa meira

Viðræðuhópur vegna endurskoðunar á uppbyggingarsamningi við KA skipaður

Bæjarráð samþykkti á dögunum að taka upp viðræður um endurskoðun á uppbyggingarsamningi við Knattspyrnufélag Akureyrar frá árinu 2007. KA óskaði eftir því við Akureyrarbæ að framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á f...
Lesa meira

Rafn fagnar 70 ára afmæli og 50 ára spilaafmæli

Tónlistarmaðurinn Rafn Sveinsson hefur verið fyrirferðarmikill í tónlistarlífinu á Akureyri undanfarna áratugi. Rafn sem er trommuleikari, hefur leikið með ýmsum hljómsveitum og einnig verið með sínar eigin hljómsveitir í gegnum ...
Lesa meira

Tap hjá KA/Þór í fyrsta leik

KA/Þór hóf leik í N1-deild kvenna í gær er liðið sótti HK heim í Digranesið. Þar höfðu heimamenn betur 30-19 en HK-liðið hefur byrjað deildina af kraft og unnið fyrstu tvo leiki sína sannfærandi. Sem oft áður var það Martha...
Lesa meira