Þór bíður enn eftir fyrsta sigrinum
29. október, 2011 - 14:07
Þórsarar bíða enn eftir sínum fyrsta sigri í 1. deild karla í körfubolta en liðið tapaði í gær á heimavelli gegn Breiðabliki, 78-89. Bjarni Árnason var stigahæstur í liði Þórs með 17 stig og Sindri Davíðsson skoraði 16 stig. Þór er enn án stiga í neðsta sæti deildarinnar eftir fjóra leiki.
Nýjast
-
Þrjú verkefni í Þingeyjarsveit hlutu styrk úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða
- 02.05
Hanna Katrín Friðriksdóttir atvinnuvegaráðherra úthlutaði styrkjum úr Framkvæmdasjóði ferðamannastaða 30 april s.l. -
Vilja klára byggingu Standgötu 1
- 02.05
Á fundi skipulagsráðs Akureyrarbæjar á dögunum var lagt fram erindi Kristjáns Þórs Júlíussonar fyrir hönd eigenda Strandgötu 1 ehf dagsett 31. mars 2025 vegna áforma eigenda um stækkun núverandi húss að Strandgötu 1. -
Akureyri - Mjög góð þátttaka í 1. maí hátíðarhöldum
- 01.05
Fjölmenni safnaðist saman á Akureyri fyrr í dag í góðu veðri til að taka þátt í kröfugöngu sem stéttarfélögin á Akureyri stóðu fyrir í tilefni af 1. maí, á alþjóðlegum baráttudegi verkafólks. Einnig var góð mæting í kaffiveislu á skrifstofu stéttarfélaganna í Fjallabyggð, þar sem Ína Sif Stefánsdóttir, starfsmaður Einingar-Iðju, flutti ávarp. -
Skólalóðin farin að láta á sjá
- 01.05
Foreldrafélag Giljaskóla, Réttindaráð Giljaskóla og Skólaráð Giljaskóla hafa óskað eftir samtali við Fræðslu- og lýðheilsuráð sem og Umhverfis og mannvirkjasvið um skólalóð Giljaskóla. -
Fjölmenni á hátíðarhöldum vegna 1 mai á Húsavík
- 01.05
Fjölmenni er á hátíðarhöldum verkalýðsfélagana á Húsavík en eins og venja er 1.mai er boðið í veglegt kaffisamsæti ásamt vönduðum tónlistarflutningi og kröftugum ræðum. -
Hljómsveitin Klaufar spilar á Norðurlandi
- 01.05
Hljómsveitin Klaufar sem spilar vandað kántrýpopp heldur í Norðurlands-túr 1. til 3. maí. Hljómsveitin spilar í fyrsta skipti á þeim magnaða tónleikastað Græna hattinum á Akureyri föstudaginn 2. maí. -
Hátíðarhöldin 1. maí á Húsavík
- 30.04
Stéttarfélögin standa fyrir hátíðarhöldum 1. maí á Fosshótel Húsavík. Hátíðin hefst kl. 14:00. Boðið verður upp á veglegt kaffihlaðborð, hátíðarræður, auk þess sem heimamenn í bland við góða gesti munu sjá um að skemmta gestum með hreint út sagt mögnuðum tónlistaratriðum. -
Annars konar upplifun í Bandaríkjunum en átti von á
- 30.04
„Mín upplifun varð önnur en ég gerði fyrir fram ráð fyrir. Þetta var dálítið einkennileg upplifun,“ segir Rachael Lorna Johnstone lagaprófessor við Háskólann á Akureyri. Hún flytur erindi í stofu M-101 í Háskólanum á Akureyri föstudaginn 2. maí þar sem hún segir frá dvöl sinni í Bandaríkjunum undanfarna mánuði. -
Tæplega 63 þúsund manns renndu sér á skíðum eða bretti í Hlíðarfjalli í vetur.
- 30.04
Skíðavertíðinni í Hlíðarfjalli lauk um liðna helgi og eins og vant er voru það keppendur á Andrésar Andar leikunum sem slógu loka tóninn.