Fréttir

Tæki og kunnátta til staðar á svæðinu

Norðurverk er á meðal þeirra sex aðila sem skiluðu inn gögnum vegna forvals Vaðlaheiðarganga en að fyrirtækinu standa sex eyfirskir verktakar, Árni Helgason ehf., SS Byggir ehf., Skú...
Lesa meira

Þurfum að fá meiri stöðugleika

Íslandsmótið í 1. deild karla í knattspyrnu hefst um helgina en fjórir leikir fara fram í kvöld og tveir á laugardaginn. KA byrjar tímabilið á útileik gegn Leikni R...
Lesa meira

Eyþór Ingi Jónsson bæjar- listamaður Akureyrar

Eyþór Ingi Jónsson organisti í Akureyrarkirkju er bæjarlistamaður Akureyrar 2011-2012 og hlýtur hann sex mánaða starfslaun listamanns. Þetta var tilkynnt á Vorkomu Akureyrarstofu,...
Lesa meira

Kristín Sóley hættir sem fram- kvæmdastjóri búsetudeildar

Kristín Sóley Sigursveinsdóttir framkvæmdastjóri búsetudeildar Akureyrarbæjar mun láta af starfi sínu þann 31. júlí næstkomandi. Hún kynnti félags...
Lesa meira

Stjórnvöld gera í því að bregða fyrir okkur fæti

Garðar Ólason útgerðarmaður í Grímsey er allt annað en sáttur við tillögur stjórnarflokkanna um stjórnun fiskveiða. Garðar stýrir fyrirtækinu Sigurbirni...
Lesa meira

Leikskólabörnin skemmtu sér á slökkvistöðinni

Athafnasvæði slökkviliðsins á Akureyri iðaði af lífi í gærmorgun, þegar þangað komu í heimsókn um 300 leikskólabörn frá leikskólum &aacut...
Lesa meira

Haglabyssu stolið á Akureyri

Haglabyssu var stolið úr íbúðarhúsi á Brekkunni á Akureyri í fyrrinótt, en stuldurinn uppgötvaðist í gærkvöld. Þjófurinn hafði farið in...
Lesa meira

Lög um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða samþykkt á Alþingi

Í gær voru samþykkt á Alþingi lög sem iðnaðarráðherra lagði fram um verndar- og nýtingaráætlun vegna virkjunar fallvatna og háhitasvæða. Lögin sk...
Lesa meira

Öllum skipverjum á Sólbak EA sagt upp störfum

Öllum skipverjum á Sólbak EA ísfisktogara Brims, um 20 manns, hefur verið sagt upp störfum. Þetta var tilkynnt á fundi með skipverjum fyrir brottför frá Akureyri í gær. S...
Lesa meira

Á von á jafnari deild í sumar

Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu rúllar af stað um helgina en heil umferð fer fram á laugardaginn kemur kl. 16:00. Þór/KA hefur leik á heimavelli gegn liði ÍBV.   Íslands...
Lesa meira

Úlfar hættir sem skólastjóri Glerárskóla

Úlfar Björnsson skólastjóri Glerárskóla lætur af starfi sínu fyrir næsta skólaár. Hann segist í tilkynningu til foreldra og forráðamanna nemenda skól...
Lesa meira

Stjarnan lagði Þór á Þórsvelli

Stjarnan lagði Þór að velli, 1:0, er liðin mættust á Þórsvelli í kvöld í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Sigurmark Stjörnunnar kom eft...
Lesa meira

Tíð innbrot í hús og bíla á Akureyri

Um 30 innbrot í hús og bíla á Akureyri hafa verið tilkynnt lögreglu á rúmum mánuði. Lögregluna grunar að ungmenni séu að verki en þjófarnir virðast ...
Lesa meira

Samherji innleiðir hugbúnað frá Marel

Hugbúnaðurinn Innova frá Marel verður innleiddur við framleiðslustýringu og vinnslueftirlit hjá öllum landvinnslueiningum Samherja og völdum skipum fyrirtækisins. Fulltrúar fyrirt&...
Lesa meira

Tekið verði til skoðunar að byggja hreystivöll á Akureyri

Hreyfihópur Lundarskóla sendi íþróttaráði Akureyrar erindi á dögunum, þar sem óskað var eftir því að tekin verði til athugunar bygging hreystivallar, l&...
Lesa meira

Herferð um umferðaröryggi hefst í dag

Í dag, miðvikudaginn 11. maí, klukkan 10:30 verður hleypt af stokkunum átakinu Áratugur aðgerða (Decade of Action) sem stofnað hefur verið til að frumkvæði Sameinuðu þj&oa...
Lesa meira

Þór leikur fyrsta heimaleikinn í kvöld

Þór leikur sinn fyrsta heimaleik í Pepsi-deild karla í knattspyrnu þegar heil umferð fer fram í deildinni í kvöld. Þór fær Stjörnuna í heimsókn á ...
Lesa meira

Sveinbjörn valinn bestur hjá Akureyri

Markvörðurinn Sveinbjörn Pétursson var valinn besti leikmaður Akureyrar Handboltafélags fyrir nýafstaðinn vetur á lokahófi félagsins sl. laugardag. Valið kemur fáum &a...
Lesa meira

Kýrin á litlu mjólkurfernunum hlaut nafnið Skvetta

Nú í vetur hófst nafnasamkeppni meðal barna 12 ára og yngri um nafn á mjólkurkúna sem prýðir litlu mjólkurfernurnar. Gífurlegur áhugi var á keppninni og b&...
Lesa meira

Engar líkur á að KA leiki á Akureyrarvelli í fyrsta heimaleiknum

Það eru engar líkur á því að KA geti leikið sinn fyrsta heimaleik á Akureyrarvelli þann 20. maí næstkomandi, en liðið tekur þá á móti &I...
Lesa meira

Íbúar á Akureyri áhugasamir um flokkun úrgangs

Í október síðastliðinn hófst innleiðing söfnunar- og flokkunarkerfis og fyrir lífrænan úrgang frá heimilum á Akureyri. Lífrænn úrgangur sem safna&et...
Lesa meira

Aukin neysla ungmenna á kanna- bisefnum veldur áhyggjum

Á síðasta fundi samfélags- og mannréttindaráðs Akureyrarbæjar var fjallað um heimsókn fulltrúa framhaldsskólanna á fund bæjarráðs nýlega, &tho...
Lesa meira

Upplýsingafundir hjá Símey um kosti og galla ESB aðildar

SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar stendur fyrir fundaröð í þessum mánuði fyrir þá sem hafa áhuga á að kynna sér kosti og galla aðildar &...
Lesa meira

Þór og KA fengu bæði heimaleik í 32-liða úrslitum

Nú rétt í þessu var dregið í 32-liða úrslitum Valitor-bikar karla í knattspyrnu í höfuðstöðum KSÍ. Þór og KA voru í pottinum og f...
Lesa meira

Akureyringar hvattir til að hreinsa til í bænum

Akureyrarbær hvetur bæjarbúa til að taka höndum saman við að hreinsa til í bænum eftir veturinn og taka á móti sumrinu með brosi á vör. Starfsmenn Akureyrarbæ...
Lesa meira

Vaxtarræktarmaður í keppnisbann

Vaxtarræktarkappinn Sigurkarl Aðalsteinsson hefur verið dæmdur í keppnisbann fram til áramóta af Alþjóðasambandi líkamsræktarmanna. Sigurkarl lét þung orð fall...
Lesa meira

Nemendur Fjölmenntar stóðu sig vel á opnunarhátíð Listar án landamæra

Nemendur Fjölmenntar á Akureyri tóku stóran þátt í opnunarhátíð Listar án landamæra í troðfullu Ketilhúsinu á Akureyri sl. laugardag.  Leikh...
Lesa meira