Fréttir

Færeyingar lögðu Íslendinga að velli í landskeppni í skák

Færeyingar sigruðu Íslendinga í landskeppni í skák sem fram fór á Húsavík og Akureyri um helgina. Færeyingar fengu samtals 12,5 vinninga en Íslendingar 9,5 vinninga. &T...
Lesa meira

Óskað eftir ábendingum um fallega garða á Akureyri

Framkvæmdadeild Akureyrarbæjar óskar eftir ábendingum frá bæjarbúum um góðan árangur í fegrun og hirðingu bæjarins. Sérstaklega verður horft til hönnu...
Lesa meira

Magni einum sigri frá úrslitum

Magni er aðeins einum sigri frá sæti í úrslitakeppninni eftir góða ferð austur á Seyðisfjörð þar sem liðið lagði Huginn 2:1 að velli í D-riðli 3. de...
Lesa meira

Handverksmaður ársins og sölubás ársins á Handverkshátíð

Þriðja degi Handverkshátíðar á Hrafnagili er lokið og hafa 13.000 gestir heimsótt hátíðina. Sýningin í ár einkennist af fjölbreyttum og vönduðum s&y...
Lesa meira

Þór steinlá í Garðabænum

Stjarnan skellti Þór 5:1 í Garðabænum í dag er liðin mættust í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Stjarnan hafði 2:1 yfir í hálfleik en tók svo &o...
Lesa meira

Íslenskur sigur á Opna Norðurlandamótinu í knattspyrnu

Íslenska unglingalandsliðið í knattspyrnu, skipað leikmönnum 17 ára og yngri, sigraði á Opna Norðurlandamótinu, er liðið lagði Dani að velli í úrslitaleik &a...
Lesa meira

Erlendir ferðamenn í vanda í Skyndidalsá

Fyrr í dag lentu erlendir ferðamenn í hættu í Skyndidalsá þegar þeir óku í ána á röngum stað þannig að hún reif bíl þeirra með...
Lesa meira

Mikill mannfjöldi á Dalvík

Lögreglan á Dalvík hefur haft í nógu að snúast að undanförnu en gríðarlegur mannfjöldi hefur verið í bænum í tengslum við Fiskidaginn mikla en h&aacut...
Lesa meira

Þór sækir Stjörnuna heim-Lykilmenn hvíldir

Þórsarar munu hvíla þrjá lykilmenn er liðið sækir Stjörnuna heim í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í dag kl. 17:00 í 14. umferð deildarinnar. Þett...
Lesa meira

Annar sigur KA í röð

KA heldur áfram að fjarlægast fallsæti en liðið vann sinn annan leik í röð í 1. deild karla í knattspyrnu með 2:1 sigri gegn Haukum á Ásvöllum í dag. K...
Lesa meira

Erlendir ferðamenn sluppu með skrekkinn þegar rúta lenti ofan í Blautulóni

Litlu munaði að illa færi fyrr í dag þegar rúta full af tékkneskum ferðamönnum lenti ofan í Blautulóni á Fjallabaksleið nyrðri. Tékkarnir, sem eru 22 talsins, ko...
Lesa meira

Fjárborgin við Vindheima lagfærð

Ofan við Vindheima á Þelamörk er fallega gerð hringlaga grjóthleðsla með allt að mannhæðarháum veggjum. Mannvirkið hefur verið nefnt Fjárborg, Sauðaborg eða Vindh...
Lesa meira

Selveiðar í Hörgá

Menn sem voru við veiðar í Hörgá í vikunni urðu varir við sel sem hafði gengið upp í ána. Brugðist var skjótt við enda getur selur valdið miklum usla...
Lesa meira

Eftirlýst bifreið fundin

Hyundai Sonata bifreiðin með skráningarnúmerinu SY 152 sem lögreglan á Akureyri lýsti eftir í gærdag er fundin. Fannst hún eftir ábendingu vegfaranda eftir að hann haf&et...
Lesa meira

Sannfærður um að mjög margir borgarbúar vilja hafa Reykjavíkurflugvöll áfram á sínum stað

Oddur Helgi Halldórsson formaður bæjarráðs Akureyrar segir að Reykjavíkurflugvöllur eigi að vera áfram í Vatnsmýrinni. "Afstaða mín til Reykjavíkurflugvallar er...
Lesa meira

Handverkshátíðin að hefjast

Handverkshátíðin við Hrafnagilsskóla verður opnuð í dag föstudaginn 5. ágúst kl. 12.00. Hátíðin er sannkölluð fjölskylduhátíð þa...
Lesa meira

Systrasýningu Jóhönnu og Drafnar lýkur um helgina

"Systrasýningu" Jóhönnu Friðfinnsdóttur og Drafnar heitinnar Friðfinnsdóttur í Ketilhúsinu á Akureyri, lýkur um helgina, 6.-7. ágúst. Listakonan Jóhanna og a...
Lesa meira

Lögreglan lýsir eftir bifreið

Lögreglan á Akureyri lýsir eftir bifreiðinni SY152 sem er Hyundai Sonata árgerð 1995, blá/græn að lit. Bifreiðin var tilkynnt stolin þann 31 ágúst síðastli&...
Lesa meira

Fylkir sigraði í Árbænum

Fylkir lagði Þór/KA að velli, 3:1, er liðin áttust við í Árbænum í kvöld í 12. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu. Fjolla Shala skoraði tvívegi...
Lesa meira

Hulda tekur sæti formanns í umhverfisnefnd

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var samþykkt eftirfarandi tillaga L-listans um breytingar á fulltrúum listans í umhverfisnefnd: Hulda Stefánsdóttir tekur sæti forma...
Lesa meira

VÍS einn af bakhjörlum Hofs næstu þrjú starfsárin

VÍS og Menningarhúsið Hof á Akureyri hafa undirritað samstarfssamning um að VÍS verði einn af bakhjörlum Hofs næstu þrjú starfsárin. Vel á annað hundrað &tho...
Lesa meira

Brasilísk sveifla á Heitum fimmtudegi í Deiglunni

Á sjötta  Heitum Fimmtudegi, í kvöld 4. ágúst, verður brasilísk sveifla í algleymi í Deiglunni, eins og hún gerist best. Tónleikarnir hefjast kl. 21:30. Það...
Lesa meira

Tangókveðja til Kristjáns

Kristjana Arngrímsdóttir og hljómsveit efna til tónleika í Bergi menningarhúsi á Dalvík að kvöldi Fiskidagsins mikla,  6. ágúst kl. 21:00. Tónleikarnir ver&...
Lesa meira

Þriðji deildarsigur Þórs í röð

Þórsarar halda sigurgöngu sinni áfram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu en liðið vann sinn þriðja leik í röð með 3:0 sigri gegn Fram í kvöld á heimavel...
Lesa meira

Framkvæmdir hafnar í Daggarlundi á Akureyri

Framkvæmdir í Daggarlundi og Brálundi á Akureyri eru hafnar. Það eru framkvæmdadeild og Norðurorka sem standa fyrir verkinu en um er að ræða jarðvegsskipti og lagningu fráveit...
Lesa meira

Framkvæmdaleyfi vegna Vaðlaheiðarganga samþykkt í Svalbarðsstrandarhreppi

Skipulagsnefnd Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti á fundi sínum í gær að mæla með útgáfu framkvæmdaleyfis vegna Vaðlaheiðarganga. Nefndin telur mikilvægt að te...
Lesa meira

Í kreppunni blómstar handverk og hönnun

Verið er að leggja lokahönd á undirbúning Handverkshátíðar 2011 sem fram fer dagana 5. - 8. ágúst nk. í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Fjölbreytnin hefur...
Lesa meira