Fréttir

Þór/KA úr leik í bikarnum

Fylkir er komið áfram í 8-liða úrslit Valitor-bikar kvenna í knattspyrnu eftir 1:0 sigur gegn Þór/KA á Þórsvelli í dag. Sigurmark leiksins kom á 34. mín&uacu...
Lesa meira

Sönglag til heiðurs Jóni Sigurðssyni

Út er komið sönglagið “Minni Jóns Sigurðssonar” eftir Jón Hlöðver Áskelsson, en það er samið til heiðurs Jóni Sigurðssyni 200 ára. Lagið er ...
Lesa meira

Sextán liða úrslit Valitor-bikar kvenna hefjast í dag

Sextán liða úrslit Valitor-bikar kvenna í knattspyrnu hefjast í dag með fjórum leikjum. Á Þórsvelli er úrvalsdeildarslagur milli Þórs/KA og Fylkis. Liðin m&aeli...
Lesa meira

Erill hjá lögreglunni á Akureyri

Það var nóg að gera hjá lögreglunni á Akureyri í nótt en mikill fjöldi fólks er í bænum vegna Bíladaga. Að sögn lögreglu fór nóttin &...
Lesa meira

Viðbúnaður hjá lögreglu á Bíladögum

"Við verðum með svipaðan viðbúnað og undanfarin ár. Við fjölgum í liðinu miðað við venjulega helgi og setjum upp útihátíðar viðbúnað,&ldq...
Lesa meira

Merkilega mikið grillað!

„Hún hefur nú farið merkilega vel af stað miðað við verðurfarið undanfarið,“ segir Auðjón Guðmundsson, markaðsstjóri hjá Kjarnafæði, um sölu...
Lesa meira

Fíkniefnaakstur á Akureyri

Maður á þrítugsaldri var handtekinn vegna gruns um fíkniefnaakstur á Akureyri um kl. 23:30 í gærkvöld. Maðurinn var færður til yfirheyrslu, þar sem blóðsý...
Lesa meira

Vituð þér enn - eða hvað? Samtal um rætur

  "Vituð þér enn - eða hvað?" er fjölþjóðleg ráðstefna, lista- og menningarviðburður þar sem fjallað er um menningararf kvenna, djúpar og grunnar ræ...
Lesa meira

Metaðsókn í nám í sjávarútvegsfræðum við HA

Fjörutíu nýjar umsóknir bárust Háskólanum á Akureyri um nám í sjávarútvegsfræðum næsta haust og hafa umsóknir aldrei verið fleiri. Á...
Lesa meira

Sönglag til heiðurs Jóni Sigurðssyni

Út er komið sönglagið “Minni Jóns Sigurðssonar” eftir Jón Hlöðver Áskelsson, en það er samið til heiðurs Jóni Sigurðssyni 200 ára. Lagið er s...
Lesa meira

Viðbúnaður hjá lögreglu á Bíladögum

  „Við verðum með svipaðan viðbúnað og undanfarin ár. Við fjölgum í liðinu miðað við venjulega helgi og setjum upp útihátíðar viðbú...
Lesa meira

Merkilega mikið grillað!

„Hún hefur nú farið merkilega vel af stað miðað við verðurfarið undanfarið,“ segir Auðjón Guðmundsson, markaðsstjóri hjá Kjarnafæði, um sölu ...
Lesa meira

Stefnir í verkföll í haust að óbreyttu

„Við munum ekki gefa eftir með þessar kröfur því stórir hópar okkar félagsmanna munu ekki fá það sama og búið er að semja um á almenna vinnumarkað...
Lesa meira

Heimilt að sleppa fé í Vaðlaheiði

Heimilt var að sleppa sauðfé í Vaðlaheiði frá og með gærdeginum, 15. júní og stórgripum má sleppa í heiðina um næstu mánaðamót. Vegna t&i...
Lesa meira

„Við erum á pari"

„Ég held að menn séu búnir að sýna það í síðustu leikjum að það er mikið spunnið í þetta Þórslið,“ segir Pá...
Lesa meira

Einstaklega slæm tíð

„Þetta er búið að vera óvenju hægt í ár og einstaklega slæm tíð,” segir Tryggvi Marinóson, forstöðumaður tjaldsvæðanna við Þingval...
Lesa meira

Vandræðagangur KA heldur áfram

Vandræði KA-manna halda áfram í 1. deild karla í knattspyrnu en liðið tapaði sínum fjórða leik í röð í kvöld er liðið lá gegn Selfoss...
Lesa meira

Annað tap Þórs/KA í röð

Þór/KA tapaði sínum öðrum leik í röð í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu er liðið lá gegn Stjörnunni á Þórsvelli, 1:2. Stjarnan n&aacut...
Lesa meira

Tólf sóttu um búsetudeildina

  Fyrir nokkru var auglýst laust til umsóknar starf framkvæmdastjóra búsetudeildar Akureyrarbæjar. Tólf sóttu um starfið og verður fjallað um umsóknirnar á f...
Lesa meira

KA sækir Selfoss heim í kvöld

Fjórir leikir fara fram í 1. deild karla í knattspyrnu í kvöld og hefjast allir leikir kl. 20:00.  Á Selfossvelli taka heimamenn á móti KA og þar mætir Gunnlaugur Jónsso...
Lesa meira

Siðareglur samþykktar fyrir Bíladaga 2011

Bílaklúbbur Akureyrar samþykkti sérstakar siðareglur fyrir Bíladagshátíðina sem er framundan á Akureyri um helgina. Þar eru gestir hátíðarinnar hvattir til &tho...
Lesa meira

Tveir pokasjóðsstyrkir til Akureyrar

Úthlutað var úr Pokasjóði verslunarinnar í dag. Rúmlega 56 milljónum króna er úthlutað til 67 verkefna á sviði umhverfismála, menningar, mannúðar, &ia...
Lesa meira

Ármann í banni gegn Víkingum

Ármann Pétur Ævarsson leikmaður Þórs verður í banni í bikarleiknum gegn Víkingi R. í 16-liða úrslitum Valitor- bikar karla knattspyrnu, sem fram fer á Þ&o...
Lesa meira

Heil umferð í Pepsi-deild kvenna í kvöld

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli mætast Þór/KA og Stjarnan kl. 18:30. Stjarnan situr í þriðja sæti deildarinnar...
Lesa meira

Bílabraut malbikuð

Bíladagar hefjast í vikunni og er að vænta talsverðs fjölda fólks í bæinn ef aðsókn verður svipuð og verið hefur.
Lesa meira

Dalvík/Reynir með sigur á Varmárvelli

Dalvík/Reynir gerði góða ferð í Mosfellsbæinn í gær er liðið lagði Aftureldingu að velli, 4:1, á Varmárvelli í sjöttu umferð deildarinnar. ...
Lesa meira

Lágflug herþotna hætti yfir flugvellinum

Andrea Sigrún Hjálmsdóttir bæjarfulltrúi Vinstri grænna lagði fram bókun á fundi bæjarráðs í síðustu viku þar sem lágflugflug herþotna ...
Lesa meira