Fréttir

Ósk um tvöfalda Drottingarbraut

Fyrir liggur ósk frá Vegagerðinni um að Drottningarbraut sunnan Kauvangstrætis verði tvöföld og komi því sem tvær akreinar í hvora átt í framhaldi af Glerárg&...
Lesa meira

Hátt í 300 keppendur á AMÍ

Rúmlega 270 sundmenn frá 13 félögum eru skráðir til leiks á Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi (AMÍ) sem hefst í Sundlaug Akureyrar í kvöld og ste...
Lesa meira

Arctic Open byrjar í dag

Alþjóðlega golfmótið Arctic Open hefst í dag og eru 135 keppendur eru skráðir til leiks, 115 íslenskir og 20 erlendir. Mótið hefst kl. 13 á fimmtudag með opnunarháti...
Lesa meira

Síðasta sýningarhelgi, leiðsögn og fræðsla

Núna um helgina er að renna upp síðasta sýningarhelgi yfirlitssýningar á verkum Kristínar Gunnlaugsdóttur – Inní rós – Á Listasafninu á Akureyri. S&ya...
Lesa meira

Þór/KA fær Aftureldingu í heimsókn

Heil umferð fer fram í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli tekur Þór/KA á móti Aftureldingu kl. 18:30. Ekkert hefur gengið hjá Þ&o...
Lesa meira

Stærsta vísindaráðstefna sem haldin hefur verið á Akureyri

Ráðstefna Alþjóðlegra norðurslóðasamtaka félagsvísindamanna (IASSA)  var sett í Háskólanum á Akureyri í dag og fram fer á Akureyri næstu ...
Lesa meira

Þór fékk heimaleik gegn Grindavík í bikarnum

Þórsarar fengu heimaleik gegn Grindavík er dregið var í 8-liða úrslit Valitor-bikar karla og kvenna í knattspyrnu í hádeginu. Það verður því úrvalsdei...
Lesa meira

Dregið í 8-liða úrslit bikarins í dag

Dregið verður í 8-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu í dag þrátt fyrir að enn eigi eftir að leika tvo leiki í 16-liða úrslitum karla. Samkvæmt uppl&yac...
Lesa meira

Tveir grunaðir um fíkniefnaakstur

Lögreglan á Akureyri handtók tvo ökumenn með rúmlega tveggja tíma millibili í nótt grunaða um akstur undir áhrifum fíkniefna. Báðir voru þeir a&et...
Lesa meira

Margir á borgarafundi FSA

Fjölmenni var á borgarafundi FSA í kvöld þar sem leitað var eftir hugmyndum bæjarbúa um starfsemi spítalans. Þorvaldur Ingvarsson forstjóri FSA ávarpaði fundinn í...
Lesa meira

Stækkun Vínbúðar samþykkt

Á bæjarstjórnarfundi í dag var samþykkt tillaga skipulagsnefndar um að heimila stækkun Vínbúðar ÁTVR við Hólabraut. "Það er ekkert tillit tekið til &iacut...
Lesa meira

Bæta þarf skipulag og stjórnun FSA

Starfsmenn FSA eru óánægðir með ýmsa þætti í skipulagi og stjórnun sjúkrahússins og einfalda þarf skipulagið og styrkja framkvæmdastjórn. Þ&aac...
Lesa meira

Úrslit frá Bíladögum

Bíladagshátíð Bílaklúbbs Akureyrar fór fram um liðna helgi þar sem keppt var í götuspyrnu og drifti, en einnig var boðið upp á Burn-Out sýningu. Við birt...
Lesa meira

Tjaldsvæðið opnað í vikunni

Tjaldsvæðið við Þórunnarstræti verður opnað í vikunni. Svæðið er mjög illa farið og Tryggvi Marinósson umsjónarmaður tjaldsvæða segir fl&ou...
Lesa meira

Halldór Logi til ÍR

Línumaðurinn Halldór Logi Árnason frá Akureyri er gengin í raðir ÍR sem leikur í 1. deild.  Fram kemur á heimasíðu ÍR að Halldór hafi skrifað und...
Lesa meira

Páll Viðar: Ekki fallegur sigur

„Þetta var ekki fallegur sigur hjá okkur í kvöld en þetta er víst það sem telur í bikarnum, að vinna," sagði Páll Viðar Gíslason þjálfari &THO...
Lesa meira

Þór í 8-liða úrslit bikarins

Þórsarar eru komnir áfram í 8-liða úrslit Valitor-bikar karla í knattspyrnu eftir 3:1 sigur gegn Víkingi á Þórsvelli í kvöld. Sveinn Elías Jónsson og...
Lesa meira

Akureyringur í hópi styrkþega úr Afreks- og hvatingarsjóði

Ungur Akureyringur, Gunnar Björn Ólafsson, sem brautskráðist frá MA fyrir helgi og var semidux, var í hópi 14 íslenskra námsmanna sem fengu styrk út Afreks- og hvatningarsjó&e...
Lesa meira

Á annað hundrað þúsund gesta heimsótt Hof

Vel á annað hundruð þúsund gesta heimsóttu Hof í vetur til að sækja einhvern þeirra fjölmörgu viðburða sem þar hafa farið fram. Á dagskránni hafa v...
Lesa meira

FSA boðar til borgarafundar

Sjúkrahúsið á Akureyri, FSA, hefur boðað til boðað til opins borgarafundar í Hofi , annað kvöld, þriðjudaginn 21. júní klukkan 20:00. Tilgangurinn er að heyra rad...
Lesa meira

Þrír frá Akureyri á EM U-19 ára

Heimir Ríkarðsson, landsliðsþjálfari U-19 ára landsliðs karla í handknattleik, hefur valið 16 manna hóp sem fer til Gautaborgar dagana 3.-10. júlí og tekur þar þ&aa...
Lesa meira

Jafnréttissamfélagið- hvernig á það að líta út?

Í dag verður haldin málstofa á vegum Jafnréttisstofu í Akureyerarakademíunni í gamla Húsmæðraskólanum við Þórunnarstræti. Í málstofun...
Lesa meira

Einar Logi til Fredericia

Handknattleiksmaðurinn Einar Logi Friðjónsson hefur samið við danska liðið Fredericia sem leikur í 2. deild. Einar gerði eins árs samning við félagið en hann lék me&e...
Lesa meira

Bikarleikur á Þórsvelli

Sextán liða úrslit Valitor-bikarkeppni karla í knattspyrnu hefjast í kvöld með þremur leikjum. Á Þórsvelli er úrvalsdeildarslagur milli Þórs og Víkings R...
Lesa meira

Metaðsókn í nám í sjávarútvegsfræðum við HA

Fjörutíu nýjar umsóknir bárust Háskólanum á Akureyri um nám í sjávarútvegsfræðum næsta haust og hafa umsóknir aldrei verið fleiri. &Aacut...
Lesa meira

Akureyri sækir Aftureldingu heim í fyrstu umferð

Leikjaröðun fyrir fyrstu umferðir N1-deildar karla og kvenna í handbolta fyrir næsta tímabil er komin inn á vef HSÍ. Fyrsta umferð N1-deildar karla fer fram mánudaginn 2...
Lesa meira

Allar fangageymslur fullar

Allar átta fangageymslur lögreglunnar á Akureyri eru fullar eftir nóttina en þar dúsa menn eftir minniháttar líkamsmeiðingar og ofurölvun. Mikil ölvun var í m...
Lesa meira