Fréttir

Listasafnið á Akureyri og Menningarmiðstöðin í Listagili sameinast

Listasafnið á Akureyri og Menningarmiðstöðin í Listagili verða sameinuð í eina stofnun, samkvæmt tillögu sem samþykkt var á síðasta fundi stjórnar Akureyrarsto...
Lesa meira

Fyrsta skóflustungan að Konnasafni í Hörgársveit tekin í dag

Valgerður Sigurbergsdóttir matráðskona hjá verktakafyrirtækinu Skútabergi á Akureyri, tók í dag fyrstu skóflustunguna að Vinnuvélasafni Konráðs Vilhj&aacut...
Lesa meira

Hátt bensínverð og kuldatíð hafa haft áhrif á ferðalög

Færri Íslendingar hafa lagt leið sína norður í land en vanalega það sem af er sumri, en svo virðist sem álíka margir útlendingar séu á ferðinni.  Um li&et...
Lesa meira

Heldur færri fæðingar á FSA í ár en í fyrra

Fyrstu sex mánuði ársins voru fæðingar á fæðingardeild Sjúkrahússins á Akureyri samtals 185, eða heldur færri en á sama tímabili í fyrra, þegar ...
Lesa meira

Skagamenn héldu sigurgöngu sinni áfram á Akureyri í kvöld

Skagamenn héldu sigurgöngu sinni áfram er þeir sóttu KA-menn heim á Akureyrarvöll í kvöld, í 1. deild karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Lokatölur le...
Lesa meira

Starfrækja á móttöku fyrir brotajárn og hjólbarða á Óseyri

Fyrirtækið Fura ehf. hefur óskað eftir leyfi til að starfrækja móttöku fyrir brotamálma og notaða hjólbarða í vesturhluta húsnæðis og á lóði...
Lesa meira

GV gröfur með lægra tilboðið í framkvæmdir við Daggarlund

Tvö tilboð bárust í verkið; Daggarlundur - gatnagerð og lagnir, en tilboðin voru opnuð hjá framkvæmdadeild Akureyrarbæjar í gær. Fyrirtækið GV gröfur ehf. &aacut...
Lesa meira

Sextíu ár frá slysinu í Óshlíð þegar tveir Þórsarar létust

Í dag, 8. júlí, eru 60 ár liðin frá hinu hörmulega slysi þegar tveir ungir íþróttamenn í Þór létust þegar stór steinn féll ofan &a...
Lesa meira

Skipulagslýsing vegna deiliskipulags Drottningarbrautarreits verði kynnt

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti á fundi ráðsins í gær, tillögu skipulagsnefndar, sem lagði til við bæjarstjórn að skipulagslýsing vegna deiliskipul...
Lesa meira

Elmar Dan til KA

KA hefur fengið liðsstyrk í 1. deild karla í knattspyrnu en Elmar Dan Sigþórsson hefur ákveðið að leika með liðinu út tímabilið. Elmar lék síðast me&...
Lesa meira

Stöðvar KA Skagamenn í kvöld?

KA-menn fá ærið verkefni í kvöld er liðið fær topplið ÍA í heimsókn á Akureyrarvöll í 1. deild karla í knattspyrnu kl. 19:00 í t&ia...
Lesa meira

Yfirlýsing frá stjórn Draupnis

Yfirlýsing frá stjórn Draupnis vegna þess að liðið er hætt þátttöku í 3.deild karla í knattspyrnu. Af óviðráðanlegum orsökum neyðumst vi&e...
Lesa meira

Plastflösku kastað í höfuð leikmanns Vals eftir leik

Það sauð upp úr á Þórsvelli í gærkvöld á milli stuðningsmanna Þórs og Vals í Pepsi-deild karla í knattspyrnu sem endaði með því a...
Lesa meira

Eikarbáturinn Húni II á leið til Færeyja

Eikarbáturinn Húni II sigldi frá Akureyri seinni partinn í gær, áleiðis til Færeyja. Um borð eru þrettán skipverjar frá Hollvinum Húna. Báturinn verður &i...
Lesa meira

Draupnir dregur sig úr keppni

Karlalið Draupnis í knattspyrnu sem leikur 3. deild karla hefur sent beiðni til KSÍ um að fá að draga liðið úr keppni. Samkvæmt heimildum Vikudags er það vegna þess hve erfi...
Lesa meira

KA óskar eftir því að framkvæmdum við gervigrasvöll verði flýtt um eitt ár

Knattspyrnufélag Akureyrar hefur óskað eftir því að Akureyrarbær flýti framkvæmdum við væntanlegan gervigrasvöll á félagssvæði KA um eitt ár, &thor...
Lesa meira

Bæjarráð samþykkti tillögu skipulagsnefndar varðandi Dalsbraut

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti á fundi sínum í morgun, tillögu skipulagsnefndar vegna deiliskipulags Dalsbrautar. Skipulagsnefnd lagði til við bæjarstjórn, að skip...
Lesa meira

Skipt um gólf í íþróttahúsi KA

Framkvæmdir við endurnýjun gólfs í íþróttahúsi KA eru hafnar. Byrjað var á því í gær að rífa upp gamla dúkinn af gólfinu og til...
Lesa meira

Landsmót unglingadeilda Landsbjargar á Dalvík

Landsmót unglingadeilda Slysavarnafélagsins Landsbjargar fer nú fram á Dalvík dagana 6. - 10. Júlí. Mótið byggist uppá póstum og er hver póstur sérstaklega upp...
Lesa meira

Metfjöldi erlendra ferðamanna í júní

Samkvæmt talningum Ferðamálastofu fóru 65.606 erlendir ferðamenn frá landinu um Leifsstöð í júní síðastliðnum eða 11.215 fleiri en í sama mánuði ...
Lesa meira

Íslenski safnadagurinn er á sunnudag

Íslenski safnadagurinn er á sunnudaginn 10. Júlí. Af því tilefni verður leiðsögn um sumarsýningu Minjasafnsins á Akureyri; Álfar og huldufólk. Ingibjörg H. &Aac...
Lesa meira

Gunnar Már: Skelfileg dómgæsla

Gunnar Már Guðmundsson leikmaður Þórs var ósáttur í leikslok eftir 0:3 tap norðanamanna gegn Val á Þórsvelli í kvöld í Pepsi-deild karla í knattspyr...
Lesa meira

Valsmenn á toppinn eftir sigur á Þórsvelli

Valsmenn tylltu sér á topp Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í kvöld með 3:0 sigri gegn Þór á Þórsvelli í níundu umferð deildarinnar. Leikurinn var nokkuð ...
Lesa meira

Kvartettinn Mógil leikur á Heitum fimmtudegi í Deiglunni

Á Heitum fimmtudegi nr. 2 í Deiglunni í dagskrá Listasumars á Akureyri, verður að venju boðið upp á einstaklega fjölbreytta dagskrá. Á morgun fimmtudag leikur hið r&o...
Lesa meira

Ágúst Torfi ráðinn forstjóri Norðurorku

Ágúst Torfi Hauksson framkvæmdstjóri landvinnslu Brims hefur verið ráðinn forstjóri Norðurorku hf á Akureyri. Ágúst var valinn úr hópi 36 umsækjenda um s...
Lesa meira

Þórsarar fá Valsmenn í heimsókn í kvöld

Fimm leikir fara fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld. Á Þórsvelli tekur Þór á móti liði Vals og hefst leikurinn kl. 19:15. Valur er í öðru s&ae...
Lesa meira

Þriðji sigur Þórs/KA í röð

Þór/KA vann sinn þriðja leik í röð í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld er liðið sigraði nýliðana í Þrótti Reykjavík 4:2 ...
Lesa meira