Fréttir

Unnið að lagfæringum í Baugaseli

Barkárdalur er mikill og langur eyðidalur sem teygir sig vestur úr Hörgárdal inn í miðbik Tröllaskagans. Þar voru fyrrum þrjú býli og fór það sem innst var &i...
Lesa meira

Afstaða Sigurðar endurspeglar þekkingarleysi hans á málinu

"Þessi afstaða Sigurðar endurspeglar í raun þekkingarleysi hans á málinu. Embættismenn bæjarins hafa ekki verkfallsrétt, né rétt á að vera í stéttar...
Lesa meira

Atli á leiðinni til Hollands

Hollenska úrvalsdeildarliðið N.E.C. Nijmegen hefur boðið Atla Sigurjónssyni leikmanni Þórs að koma til æfinga hjá liðinu. Atli mun fara utan seinni partinn í ág&uac...
Lesa meira

Lagaleg óvissa ríkir um hvort heimilt er að gefa út framkvæmdaleyfi

Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps hélt áfram á fundi sínum í gær, að fjalla um umsókn Vegagerðarinnar fyrir hönd Vaðlaheiðarganga hf. um framkvæmdaleyfi vegn...
Lesa meira

Gagnrýnir greiðslur í námsstyrkjasjóð embættismanna

Bæjarráð Akureyrar samþykkti á fundi sínum í gær að taka aftur upp greiðslur í námsstyrkjasjóð embættismanna bæjarins frá og með 1. ág...
Lesa meira

Fyrstu umræðu um drög að nýrri stjórnarskrá lokið

Stjórnlagaráð lauk á 17. ráðsfundi fyrstu umræðu um drög að nýrri stjórnarskrá. Á fundinum fór fram umræða um drögin og breytingartillögu...
Lesa meira

Allir þátttakendur í forvali fá að taka þátt í útboði

Stjórn Vaðlaheiðarganga hf. samþykkti á fundi sínum á Akureyri nýlega að gefa öllum sex aðilunum sem þátt tóku í forvali, kost á að taka þ&aa...
Lesa meira

„Erum í erfiðri brekku“

Það gengur hvorki né rekur hjá KA-mönnum þessa dagana í 1. deild karla í knattspyrnu. Liðið hefur nú tapað síðustu fjórum leikjum sínum í deildinni...
Lesa meira

„Leikur sem við eigum að vinna”

Ellefta umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu hefst í kvöld með tveimur leikjum. Á Þórsvelli tekur Þór/KA á móti botnliði Grindavíkur kl. 18:30 og Þ...
Lesa meira

Árleg messa á Þönglabakka á Þorgeirsfirði

Messað verður á Þönglabakka í Þorgeirsfirði, sem er gamall kirkjustaður, sunnudaginn 24. júlí nk. kl. 14:00. Farið verður á bílum að Tindriðastöðum...
Lesa meira

Clarke Keltie í raðir Þórs

Þór samdi í dag við breska miðjumanninn Clarke Keltie út þetta tímabil en Keltie hefur verið á reynslu hjá félaginu þessa viku. Clarke er 27 ára og mun leik...
Lesa meira

Hugmyndir um sjávardýragarð á Akureyri kynntar í bæjarráði

Hreiðar Þór Valtýsson fiskifræðingur og Jóhann Einar Jónsson arkitekt mættu á fund bæjarráðs í morgun og kynntu hugmyndina um að á Akureyri verði r...
Lesa meira

Starfsáætlanir nefnda aðeins lagðar fram til kynningar í bæjarstjórn

Á fundi bæjarráðs Akureyrar í morgun var haldið áfam að fjalla um tillögu að fjárhagsáætlunarferli 2011 fyrir árið 2012, sem hagsýslustjóri lagð...
Lesa meira

Náttúran og íslensk sönglög í Föstudagshádegi Listasumars

Rannveig Káradóttir sópran og Birna Hallgrímsdóttir píanóleikari eru á tónleikaferðlagi um Norðurland, þar sem þær flytja íslensk einsöngslög...
Lesa meira

Undirgöng þarf fyrir hjólastíg á framkvæmdasvæði jarðganganna

Umræða hefur lengi verið í Svalbarðsstrandarhreppi um gerð hjólastígs meðfram þjóðvegi 1 þar sem hann liggur um sveitarfélagið. Málið var umfjöllunar ...
Lesa meira

Lykilmenn hjá Þór í banni gegn Víkingi

Þeir Atli Sigurjónsson og Jóhann Helgi Hannesson verða báðir í leikbanni þegar Þór tekur á móti Víkingi R. á Þórsvelli á sunnudaginn kemur...
Lesa meira

Erna sýnir málverk, ljósmyndir og innsetningu í Deiglunni

Erna G.S. opnar sýningu sína "Remix Móment 2009" laugardaginn 23. júlí kl. 15.00 í Deiglunni, Listagilinu á  Akureyri. Þar sýnir Erna málverk, ljósmyndir og innsetnin...
Lesa meira

Systrasýning Jóhönnu og Drafnar Friðfinnsdætra í Ketilhúsinu

Systrasýning þeirra Jóhönnu Friðfinnsdóttur og Drafnar Friðfinnsdóttur heitinnar, verður opnuð í Ketilhúsinu, Listagili á Listasumri laugardaginn 23. júlí kl...
Lesa meira

Búkolla og Stolen Speed í Mjólkurbúðinni Listagili

Systkinin Guðrún Ólafsdóttir og Brandur Ólafsson opna samsýningu í Mjólkurbúðinni  í Listagilinu á Akureyri undir heitinu „Nostalgia Tourist" laugardaginn 23....
Lesa meira

Bryndís með þrjú gull í Noregi

Sundkonan Bryndís Rún Hansen vann 12 verðlaun á norska meistaramótinu í sundi sem fram fór á dögunum og setti tvö Akureyrarmet. Þar af vann Bryndís þrenn gullverð...
Lesa meira

Höfuðborgartónlist út á land

Póst Rokk og Ról er yfirskrift tónleikaferðar þar sem þrjár af efnilegustu hljómsveitum landsins koma fram. Það eru hljómsveitirnar Agent Fresco, Lockerbie og Of Monsters And Men ...
Lesa meira

Eldur logaði við bæinn Bitru

Slökkvilið Akureyrar var kallað út um um 21:20 í gærkvöld vegna elds í reykhúsi sem stendur við bæinn Bitru í Kræklingahlíð norðan Akureyrar. Allt vakth...
Lesa meira

Sigur hjá Stapa í héraðsdómi í Straumsmálinu

Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag Stapa lífeyrissjóði í vil í máli sjóðsins gegn ALMC hf, sem áður hét Straumur-Burðarás fj&aacu...
Lesa meira

Kjarasamningur samþykktur

Félagsmenn í Starfsgreinasambandi Íslands, sem félagið fór með samningsumboð fyrir í nýgerðum kjarasamningi við Samband Íslenskra Sveitarfélaga, hafa samþykkt...
Lesa meira

Erindi frá Becromal um stækkun verksmiðjunnar samþykkt

Pétur Bolli Jóhannesson skipulagsstjóri á Akureyri hefur samþykkt erindi frá Becromal Properties, þar sem sótt var um leyfi til að stækka núverandi verksmiðjubyggingu &iacu...
Lesa meira

Heldur fleiri konur á atvinnuleysisskrá en karlar

Í lok síðasta mánaðar voru 525 manns á atvinnuleysisskrá á Akureyri og hafði fækkað á skránni um 74 frá mánuðinum á undan og um 181 frá &...
Lesa meira

Elvar Páll missir af sex síðustu leikjum KA

Markahæsti leikmaður KA í sumar, Elvar Páll Sigurðsson, mun missa af síðustu sex leikjum liðsins í deildinni í það minnsta þar sem hann heldur &iacut...
Lesa meira