Fréttir

Í kreppunni blómstar handverk og hönnun

Verið er að leggja lokahönd á undirbúning Handverkshátíðar 2011 sem fram fer dagana 5. - 8. ágúst nk. í Hrafnagilsskóla í Eyjafjarðarsveit. Fjölbreytnin hefur...
Lesa meira

Fimm leikir í Pepsi-deild karla í kvöld

Fimm leikir fara fram í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í kvöld í 13. umferð deildarinnar. Á Þórsvelli tekur Þór á móti botnliði Fram kl. 19:15.  Á...
Lesa meira

Ók inn í nautgripahjörð á Eyjafjarðarbraut

Ungur ökumaður slapp lítið meiddur þegar hann ók inn í nautgripahjörð á Eyjafjarðarbraut Vestri um klukkan tvö í nótt. Einn nautgripur drapst og annar var svo mikið...
Lesa meira

Landskeppni við Færeyinga í skák haldin á Norðurlandi

Um næstu helgi fer fram landskeppni við Færeyinga í skák og verður teflt á Húsavík og Akureyri.  Keppnin fer hún nú fram í 17. sinn og hafa skákfélö...
Lesa meira

Spænskur framherji til Þórs/KA

Spænski framherjinn Maria Perez Fernandez er genginn í raðir Þórs/KA og mun leika með liðinu það sem eftir er Pepsi-deildar kvenna þetta tímabilið. Þór/KA heldur þ...
Lesa meira

Samkomulag um uppgjör afleiðusamninga milli Stapa og Landsbankans

Stapi lífeyrissjóður og Landsbanki Íslands hf. hafa náð samkomulagi um uppgjör á afleiðusamningum, en deilt hefur verið um uppgjör þessara samninga allt frá hruni.  "&T...
Lesa meira

Hús reist undir kaffihús í Lystigarðinum næsta vetur

„Þetta verður örugglega krefjandi verkefni, en ég er bjartsýnn á að það muni ganga upp," segir Njáll Trausti Friðbertsson en félag hans 1912 veitingar átti hagst&aeli...
Lesa meira

„Ætla að sýna mig og sanna”

„Þetta leggst rosalega vel í mig og það er gaman að fá svona tækifæri til að sýna sig og sanna. Það er svo vonandi að maður nýti það,” segir kn...
Lesa meira

Fjölbreytt dagskrá á Fiskideginum mikla á Dalvík

Fjölskylduhátíðin Fiskidagurinn mikli er nú haldinn í ellefta sinn. Frá upphafi hefur markmið hátíðarinnar verið að fólk komi saman, hafi gaman og borði fisk. Enn...
Lesa meira

Samherji tekur formlega við rekstri ÚA

Togarinn Baldvin NC 100 kom til Akureyrar í kvöld með fyrsta aflann til vinnslu í fiskiðjuveri Útgerðarfélags Akureyringa en vinnsla hefst á morgun. Þar með má segja að starf...
Lesa meira

Rólegt á hálendinu yfir verslunarmannahelgina

Umferð hefur gengið  vel um verslunarmannahelgina á hálendinu að sögn hálendisvaktar Slysavarnarfélagsins  Landsbjargar.  Svo virðist sem minni umferð sé núna &aacut...
Lesa meira

Um 2000 færri ferðamenn til Hríseyjar í júní í ár en í fyrra

Mun færri ferðamenn lögðu leið sína til Hríseyjar í júní en í sama mánuði í fyrra og munar þar um 2000 manns, að sögn Smára Thorarensen &aacut...
Lesa meira

Sýningu Örnu lýkur með listamannsspjalli á fimmtudag

Fimmtudaginn 4. ágúst lýkur sýningu Örnu G. Valsdóttur, myndlistakonu, í Flóru í Listagilinu á Akureyri með listamannsspjalli. Spjallið hefst klukkan 20.00. Aðgangur e...
Lesa meira

Hefðum viljað sá betri útkomu eftir síðasta leikár

Leikfélag Akureyrar mun bjóða upp á þrjár sýningar á næsta ári á eigin vegum og átta gestasýningar í samstarfi við aðra.  Meðal sý...
Lesa meira

Talsvert að gera en skemmtanahald gekk vel

Talsvert var að gera hjá lögreglunni á Akureyri í nótt vegna skemmtanahalds á Akureyri. Mikill fjöldi fólks var í miðbæ Akureyrar í gærkvöldi og nótt...
Lesa meira

Akureyringar og gestir njóta fjölbreytrar dagskrár á Einni með öllu

Akureyringar og fjölmargir gestir bæjarins njóta fjölbreyttrar dagskrár á fjölskylduhátíðinni Ein með öllu, sem hófst sl. fimmtudag og stendur alla helgina. Skemmtidagskr&...
Lesa meira

Sæludagur í sveitinni

Fjöldi fólks lagði leið að Möðruvöllum í Hörgársveit í dag, þegar haldinn var Sæludagur í sveitinni. Þar var m.a. haldið sveitafitness og traktorsspyrna o...
Lesa meira

Glæsilegar konur á árlegu Hatta og pilsamóti GA

Um 40 konur mættu til leiks í árlegu í Hatta og pilsamóti Golfklúbbs Akureyrar í gær og voru þær hver annarri glæsilegri. Leikin var 9 holu punktakeppni, auk þess sem ve...
Lesa meira

Afurðir beint frá býli til sölu í Huldubúð í Hörgárdal

Hulda Arnsteinsdóttir og Róbert Fanndal, bændur í Litla-Dunhaga í Hörgárdal, opnðu í dag verslunina Huldubúð. Þar eru til sölu afurðir beint frá býli ...
Lesa meira

Reykjavíkurflugvöllur einn af lykilþáttum í þessari bráðaþjónustu

Alls hafa verið farin yfir 260 sjúkraflug á vegum Slökkviliðs Akureyrar það sem af er ári. Í þessum ferðum hafa verið fluttir rúmlega 270 sjúklingar. "Þessi fj&ou...
Lesa meira

Stjórnlagaráð afhenti frumvarp að nýrri stjórnarskrá

Stjórnlagaráð, afhenti forseta Alþingis, Ástu Ragnheiði Jóhannesdóttur, frumvarp að nýrri stjórnarskrá í Iðnó í dag. Frumvarpið var samþyk...
Lesa meira

Aukin löggæsla um verslunarmannahelgina

Ríkislögreglustjóri í samvinnu við lögregluembætti landsins og tollgæsluna stendur fyrir hertu eftirliti  gegn sölu, meðferð og neyslu ólöglegra fíkniefna um versl...
Lesa meira

Hugmyndir um hótel og veitingahús á Drottningarbrautarreitnum

Fjárfestingar hafa sýnt því áhuga að byggja upp starfsemi á Drottningarbrautarreitnum svokallaða á Akureyri, sem nær frá Kaupvangsstræti suður að Samkomuhúsi...
Lesa meira

Tveir á slysadeild eftir líkamsárás

Tveir voru fluttir á slysadeild Sjúkrahússins á Akureyri á fimmta tímanum í nótt eftir að maður hafði ráðist á þá og veitt þeim áverka....
Lesa meira

Ferðafólki fjölgaði í Grímsey um leið og veður batnaði

„Júní var erfiður, því er ekki að neita og þar skipti tíðarfarið mestu," segir Ragnhildur Hjaltadóttir í Grímsey um ferðamannastraum til eyjarinnar.  &THOR...
Lesa meira

Framkvæmdaleyfi vegna Vaðlaheiðarheiðarganga samþykkt í Þingeyjarsveit

Sveitarstjórn Þingeyjarsveitar samþykkti á fundi sínum í dag framkvæmdaleyfi vegna Vaðlaheiðarganga og var sveitarstjóra falið að gefa það út enda verði geng...
Lesa meira

Fjölskylduhátíðin Ein með öllu hefst á Akureyri í dag

Hin árlega fjölskylduhátíð Ein með öllu, hefst á Akureyri í dag, fimmtudag og stendur alla helgina. Líkt og áður er áhersla er lögð á að bæjarb...
Lesa meira