Fréttir

Eldur logaði í bíl

Slökkvilið Akureyrar var kallað í Kjarnagötu nú á fjórða tímanum, þar sem eldur logaði í bifreið á bílaplani. Betur fór en á horfðist og ...
Lesa meira

Þór sektað vegna framkomu stuðningsmanna í bikarnum

Íþróttafélagið Þór hefur verið sektað um 35 þúsund krónur af Aga-og úrskurðarnefnd KSÍ vegna framkomu stuðningsmanna félagsins í bikarleik ...
Lesa meira

Ármann tæpur fyrir leikinn gegn KR

Ármann Pétur Ævarsson leikmaður Þórs er tæpur fyrir leikinn gegn KR á fimmtudaginn kemur á Þórsvelli í Pepsi- deild karla í knattspyrnu. Ármann meiddist &aa...
Lesa meira

Norðurland í fjórða sæti í bikarkeppni FRÍ

Norðurland hafnaði í fjórða sæti í heildarstigakeppni bikarkeppni FRÍ sem haldin var á Kópavogsvelli sl. helgi. Norðurland, sem er sameiginlegt lið HSÞ, UMSE, UMSS og UFA, h...
Lesa meira

Svört atvinnustarfsemi er böl sem þrífst í öllum starfsgreinum

„Staðan er góð og horfurnar þokkalegar," segir Heimir Kristinsson starfsmaður hjá Fagfélaginu á Akureyri.  Hann segir að byggingaverktakar sjái ekki langt fram í tím...
Lesa meira

Janez Vrenko í eins leiks bann

Janez Vrenko leikmaður Þórs hefur verið dæmdur í eins leiks keppnisbann af Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ. Þar sem Vrenko fær bann vegna uppsafnaðra gulra spjalda tekur bannið ekk...
Lesa meira

Aukin skattheimta felur í sér uppgjöf að mati SA

Samtök atvinnulífsins mótmæla áformum um skattahækkanir á stóriðju, sjávarútveg og banka vegna fjárlagagerðar fyrir árið 2012. SA telja áformin afar...
Lesa meira

Kartöflubændur búast við minni uppskeru í ár en í fyrra

„Það er aðeins byrjað að líta undir grösin en þetta er alls ekki orðið nógu gott ennþá," segir Bergvin Jóhannsson bóndi í Áshóli í ...
Lesa meira

Göngum í Hörgársveit frestað

Fjallskilanefnd Hörgársveitar ákvað á fundi sínum nýlega, að höfðu samráði við fjallskilastjóra nágrannasveitarfélaga, að fresta göngum &iac...
Lesa meira

Heiðar Þór líklega í raðir Akureyrar

Hornamaðurinn Heiðar Þór Aðalsteinsson mun líklega ganga í raðir Akureyrar Handboltafélags og leika með liðinu í N1-deildinni í vetur. Heiðar lék með ...
Lesa meira

Bæjarfulltrúum gert ókleift að gegna skyldum sínum

Meirihluti bæjarráðs Akureyrar samþykkti á fundi ráðsins nýlega, breytingu á fjárhagsáætlunarferlinu, sem felur í sér að starfsáætlanir nefnd...
Lesa meira

Lýsir áhyggjum af yfirvofandi verkfalli leikskólakennara

Stjórn Heimilis og skóla - Landssamtaka foreldra hefur miklar áhyggjur af yfirvofandi verkfalli leikskólakennara. Slíkt verkfall mun hafa mjög slæmar afleiðingar fyrir leikskólabörn og ...
Lesa meira

Mótmæla fyrirhugaðri stækkun Vínbúðarinnar á Akureyri

Íbúar í grennd við Vínbúðina á Akureyri afhentu bæjarstjóra undirskriftalista í dag, þar sem sem fyrirhugaðri stækkun verslunarinnar er mótmælt. Fra...
Lesa meira

Opið fyrir Átaks - umsóknir

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Átak til atvinnusköpunar fyrir haustúthlutun 2011. Umsóknarfrestur er til og með 22. september 2011. Átak til atvinnusköpunar er styrkáæ...
Lesa meira

Innflutningur á kjöti verði heimilaður

Neytendasamtökin krefjast þess að innflutningur á kjöti verði heimilaður þegar í stað og tollar afnumdir eða í það minnsta lækkaðir til muna. Fram hefur komið a...
Lesa meira

Úrslit úr Herramóti og Hjóna-og paramóti GA

Herramót  GA, Heimsferða og RUB23 var haldið á Jaðarsvelli  á dögunum.  Keppt var í höggleik án forgjafar og punktakeppni með forgjöf. Úrslit mótsins ur...
Lesa meira

Adam Örn Íslandsmeistari í drifti

Adam Örn Þorvaldsson úr Bílaklúbbi Akureyrar tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í drifti í lokaumferðinni sem fram fór í Hafnarfirði um helgina. Einnig trygg&et...
Lesa meira

Hafni borgin flugvellinum hafnar hún líka skyldum sínum sem höfuðborg landsins

Hermann Jón Tómasson bæjarfulltrúi Samfylkingarinnar og fyrrum bæjarstjóri á Akureyri segir að Reykjavíkurflugvöllur sé mjög vel staðsettur þar sem hann er. "G&oa...
Lesa meira

Magni í úrslitakeppnina

Magni frá Grenivík tryggði sér sæti í úrslitakeppninni eftir 3:2 útisigur á Sindra í D-riðli 3. deildar karla sl. laugardag. Sindri var þegar búið að tryggj...
Lesa meira

Stjarnan lagði Þór/KA að velli

Stjarnan færðist nær Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu með 2:0 sigri gegn Þór/KA í kvöld í fyrsta leiknum í 14. umferð deildarinnar.&...
Lesa meira

Allir aðilar bera nokkra ábyrgð á leka í Þórsstúkunni

Það er mat þeirra dómkvöddu matsmana, sem fengnir voru til að meta orsakir og afleiðingar leka í nýju áhorfendastúkunni á Þórsvellinum, að allir aðilar ber...
Lesa meira

Um 2600 nemendur að hefja nám í grunnskólum Akureyrar

Grunnskólastarf fyrir veturinn 2011-2012 fer senn að hefjast og hefst nám í grunnskólum landsins víðast hvar mánudaginn 22. ágúst. Um 2600 nemendur hefja nám við grunnsk&oa...
Lesa meira

Birkifeti gerir usla í berjalöndum út með Eyjafirði

„Útlitið er alls ekki nógu gott hérna í námunda við mig,“ segir Sigurbjörg Snorradóttir á Krossum í Dalvíkurbyggð um berjasprettu. Á svæði...
Lesa meira

Þorsteinn: Hengi silfurpeninginn á slána

Þorsteinn Ingason fyrirliði Þórs var að vonum svekktur eftir tapið gegn KR í bikarúrslitum karla í knattspyrnu í dag. KR hafði betur 2:0. Norðanmenn voru hins vegar heilt yfir betr...
Lesa meira

KR bikarmeistari

KR-ingar tryggðu sér rétt í þessu sigur í Valitor-bikarkeppni KSÍ eftir 2:0 sigur gegn Þór í úrslitaleiknum á Laugardalsvelli í dag. Norðanmenn voru betra li...
Lesa meira

Byrjunarliðin klár-Disztl á bekknum

Það styttist óðum í bikarúrslitaleik karla í knattspyrnu þar sem Þór og KR mætast á Laugardalsvellinum kl. 16:00. Byrjunarliðin eru klár og eru leikmenn begg...
Lesa meira

"Stemmningin aldrei verið betri"

Það ríkir mikil eftirvænting og spenna hjá Mjölnismönnum, stuðningsmannaliði Þórs, fyrir bikarúrslitaleikinn gegn KR á Laugardalsvelli í dag. Mjölnismenn munu a...
Lesa meira